Vikan


Vikan - 15.05.1952, Blaðsíða 15

Vikan - 15.05.1952, Blaðsíða 15
VIKAN, nr. 19, 1952 15 ,fxclusive Maglc Feed Provents Flooding or Leakingt Vinsælasta tækifæris- og fermingargjöfin Fœst í flestum RITFANGA- og BOKAVERZLUNUM ENGLISH ELECTRIC' HRÆRIVELIN er langsamlega þekktasta og útbreiddasta hrærivélin hér á landi. Mótorinn er kraftmikill og endingargóður, og sjálf er vélin svo auðveld í notkun að hvert barn getur unnið með henni. Miðað við aðrar sambæri- legar hrærivélar, hefur hún aUtaf verið ódýrasta hrærivélin á markaðinum. — Kostar kr. 1173.00 og með hakkavél kr. ltflf.SO. Varahlutabirgðir eru ávallt fyrir hendi. Sendum gegn póstkröfu. O) R l€4Lt Laugaveg 166. Flugferðir til Vestfjarða Þann 3. maí hefjum vér reglubundnar flugferðir frá Reykjavík til Vatneyrar, Bíldudals, Þingeyrar og Flat- eyrar. Jafnframt verður f jölgað ferðum til Isafjarðar. Áætlanir verða sem hér greinír: Til Vatneyrar: Mánudaga og föstudaga Til Bíldudals: Þriðjudaga Til Þingeyrar: Þriðjudaga Til Plateyrar: Þriðjudaga Til Isafjarðar: Mánudaga, miðvikudaga, föstu- daga og laugardaga. Afgreiðslumenn vorir á framangreindum stöðum eru: Vatneyri: Verzlun Ö. Jóhannesson. Bíldudalur: Páll Ágústsson, kaupm. Þingeyri: Gunnar Proppé, afgreiðslum. Flateyri: Ásgeir Guðnason, kaupm. Isafjörður: Flugfélag íslands h.f. Flugfélag Islands h.f.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.