Vikan


Vikan - 22.05.1952, Blaðsíða 15

Vikan - 22.05.1952, Blaðsíða 15
VIKAN, nr. 20, 1952 15 ROYAL SLÖNGIJKAKA Sérhver húsmóðir getur bakað ljúffengar, ljósar og failegar lcökur. — Reynið þessa uppskrift af Slöngu- köku, — en munið að nota ROYAL lyftiduft. 90 gr. hveiti. 90 gr. sykur. 1 tesk. (sléttfull) Royal lyftiduft. Salt. 2 egg. Sulta. ROYAL er helms- þekkt vöru- merki Hveiti, lyftidufti og salti er sáldr- að saman. Eggin eru aðskilin og rauðurnar hrærðar með sykrin- um í 20 min. Þmrefnin látin þar út í, hrært vel saman, þeytt- ar hvíturnar látnar í seinast. Deigið er sett í vel smurt, ílangt tertumót og bakað í vel heitum ofni í 7 mín., eða þar tii kakan virðist tolla saman. Sykristráð- ur smjörpappír er látinn á heita plötuna og kökunni hvoíft þar á, heitri sultunni smurt á og kak- an síðan rúlluð upp. TILKYNNING frá póst- og símamálastjórninni Ákveðið hefur verið, að koma á því fyrirkomulagi, að símnotendur í Reykjavík, sem óska símtals við símnot- endur á Selfossi, Brúarlandi og í Hverageröi, geti náð beinu milliliðalausu sambandi við þessar símstöðvar meðan þær eru opnar, með því að velja ákveðin síma- númer, en hlutaðeigandi stöð afgreiðir síðan símtalið. Er þetta sama fyrirkomulag og verið hefur á símtala- afgreiðslunni milli Reykjavíkur og Borgarness síðan 11. febr. s. 1. Símanúmer fyrrgreindra stöðva eru sem hér segir: Selfoss: 81994 Brúarland: 81997 Hveragerði: 81186 Borgarnes: 81800 Símnotendur eru beðnir að skrifa þessi símanúmer á minnisblað símnotenda í símaskránni. Samtalareikningarnir verða eins og áður innheimtir í Reykjavík. Þetta fyrirkomulag hefst frá og með fimmtudeginum 1. maí 1952. -♦-♦-♦-♦-♦-♦7»»»»»’»>-»>’»’»»»»»»»>»»»»»I*»x Nýkomið er mikið af varahlutum í ameríska bíla, Aðallega í mótora, drif og bremsur, auk pústgreina, ljóskastara, öxla og margs fleira. KR. KRISTJÁNSSON H.F. Laugavegi 168. — Reykjavík Símar 4869, 81703 >>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>:< Ráðningarskrif stofa landbúnaðarins undir forstöðu Metúsalems Stefánssonar er tekin til starfa í Alþýðuhúsinu í Reykjavík II. hæð, sími 80088. Allir þeir, sem erindi eiga við skrifstofuna varðandi ráðningar til sveitastarfa ættu að gefa sig fram sem fyrst, og eru áminntir um aö gefa sem fyllstar upplýs- ingar um allt, er varöar óskir þeirra, ástæður og skil- mála. Nauösynlegt er bændum úr fjarlœgö aö hafa urnboðs- mann t Reykjavík, er aö fullu geti komið fram fyrir þeirra hönd í sambandi viö ráöningar. Skrifstofan verður opin alla virka daga kl. 9 til 12 og kl. 1 til 5, þó aðeins fyrir hádegi á laugardögum. Búnaðarfélag íslands. £»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»> Glasgowferðir m/s HEKLU 1952 1. ferð 2. ferð 3. ferð 4. ferð 5. ferð 6. ferð 7. ferð Frá Reykjavík 23/6 4/7 15/7 26/7 6/8 18/8 29/8 9 Til Glasgow .... 26/6 7/7 18/7 29/7 9/8 21/8 1/9 Frá Glasgow .... 27/6 8/7 19/7 30/7 11/8 22/8 2/9 Til Reykjavíkur 30/6 11/7 22/7 2/8 14/8 25/8 5/9 Byrjað verður í dag að veita farpöntunum móttöku. Skipaúígerð ríkisins

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.