Vikan


Vikan - 29.05.1952, Blaðsíða 8

Vikan - 29.05.1952, Blaðsíða 8
8 VIKAN, nr. 21, 1952 Teikning- eftir George McManus. Gissur skemmtir sér. Gissur: Þarna kemur Rasmina. Hún má ekki vita, að ég ætla til Dinta meðan hún er í óperunni. Rasmína: Lati slæpinginn er strax kominn i rúm- ið og sofnaður. Það er ágætt, þá veit ég að minnsta kosti, að hann verður heima meðan ég er í óper- unni. • Gissur: Sæll, Peithaus, þú kemur alveg á rétt- um tíma. Rasmina er nýfarin. Peithaus: Þú getur treyst mér -— ég framkvæmi skipanir þínar — komdu, við skulum koma til Dinta. Gissur: Ég vona að maturinn verði ekki búinn. Þú veizt hve mikið þeir geta látið í sig. Feithaus: Ég er tilbúinn til að taka til matar míns. Tolli: En hvað það er skemmtilegur hópur hér í kvöld. Bommi: Já, og ég vona að þeir verði kyrrir. Feithaus: Komdu Gissur, óperan er bráðum búin. Gissur: Allt í lagi, við skulum koma. Gissur: Farðu nú ekki að sofa Feithaus, svo Rasmína heyri til þín þegar hún kemur inn. Feithaus: Stígðu ekki útaf, því við munum allir sakna þín. Rasmína: Hann sefur ennþá. En hvað hann misst.i af dásamlegri óperu. Hann lítur grunsamlega út, jafnvel í svefni. Gissur: Feithaus, allt í lagi. Hún er farin að sofa. Við getum lagt af stað' aftur. Feithaus: Allt í lagi, eftir hverjum bíðum við. Gissur: Jæja, drengir, leggið þið niöur eða stein- þegið þið. Kalli káti: Ég skil þetta ekki. Ég er óheppinn í spilum og óheppinn í ástum — ég er giftur. STJÁNI DÁTI Nú verður þú þó að viðurkenna, að jörðin er hnöttótt.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.