Vikan


Vikan - 12.06.1952, Blaðsíða 8

Vikan - 12.06.1952, Blaðsíða 8
8 VIKAN, nr. 23, 1952 Nautakjöt með Teikning eftir George McManus. kartöflum. Rasmína: G-I-S-S-U-R Gissur: Hamingjan góða, hvað hef ég nú gert eða ekki gert ? Rasmína: Ég ætla að hafa boð fyrir Ettu frænku mína. Hringdu í slátrarann og pantaðu 5 kíló af nautakjöti. Gissur: Er þér alvara, elsku Rasmína. Itlathákur: Góöc,n daginn, slátrari. Frú Mathákur: Hvernig er nautakjötið í dag? Slátrarinn: Góðan daginn, ég hefi ekkert nauta- kjöt. Afsakið meðan ég svara í símann. Slátrarinn: Já, Gissur, þú vilt fá 5 kg. af nauta- kjöti. Já, ágætt. Mathákur: Heyrirðu þetta elskan min. Frú Mathákur: Já, <?g heyri það og það gefur mér góða matarlyst. Mér dettur nokkuð í hug. Slátrarinn: Hvað er þetta? Eruð þið að fara? Mathákur: J-á, við — við komum aftur seinna. Sjáumst aftur. Frú Mathákur: Ég skildi innkaupalistann minn eftir heima. Vertu sæll. Mathákur: Flýttu þér, við megum ekki verða of sein. Frú Mathákur: Við borðum úti. Þú getur fengið fri. Stúlkan: Get ég fengið tíu krónur fyrirfram, svo kærastinn minn geti boðið mér í bíó. Mathákur: Við áttum leið hér framhjá og okkur datt í hug að líta inn. Frú Mathákur: Já, elskan, það er frídagur stúlk- unnar okkar, svo við verðum að borða úti. Við erum að fara á veitingahús. Rasmína: En hvað þetta er leiðinlegt. Ég er að fara til frænku minnar. Hún hefur boð í kvöld. Gissur er farinn þangað. Mathákur: Ég býst við að gestirnir séu boðnir fyrirfram. Frú Mathákur: Það var leiðinlegt. Við ætluðum að sitja hér hjá ykkur þegar við værum búin að borða. Rasmina: Það var leiðinlegt, en þið komið fljót- lega aftur. Mathálcur: Láttu mig fá nautakjöt og kartöflur og vertu fljótur. Frú Mathákur: Það sama handa mér og vertu ekki að tala við mig. Ég er ekki í skapi til þess. Kokkurinn: Mér þykir það leitt, en við höfum ekki nautakjöt á matseðlinum í dag. STJÁNI DÁTI Löggan: Þjófurinn hleypur burt Stjáni: Irrda á hann, Pótifar! frá mér. Sigaðu hundinum!

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.