Vikan


Vikan - 12.06.1952, Side 16

Vikan - 12.06.1952, Side 16
i„„i„im„„„„„„„„iin„„„„„iiiiiiii„„ii„miiiiiiiiiiiiii„iii„„i„„i„iiiiiii„iiiiiii„H„i„iiiiiiiiiiiiiiiiiiiii<)iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiltliiiiiuilliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiii„„i„„„ii„„„i„„„„„„i„„i„„„|„„iii„„|„„„|„|„|„iii„iii„|„||„„|„|ltI 16 VIKAN, nr. 23, 1952 ii iii iii iii 1111111111 ii ii 11111111111111111111111111111111111 iiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimn iiiiiiiiiiiiimiiiimmmimmiiiimiiimmiimmmmmimmmimmimmmmmiiiimimiiMimmmimiimiiiimiimmmiiii iummmr^ Hreyflinunt er mest hœtta búin af hinum stutta akstri. A ður héldu menn að það, er eingöngu ylli sliti á hreyflinum væri hraðinn, hinn stöðugi akstur, oft mörg hundruð kílometrar á dag dögum saman. Reynsl- an sýnir þó annað. Það er nú sannað, að það er akstur á hinum stuttu vegalengdum innanbæjar, er slítur hreyflinum mest. I innanbæjarakstri gengur hreyfill- inn tíðast kaldur, þar eð hann nær ekki að hitna fyrr en eftir stundarfjórðungs akstur. Að aka með hreyf- ilinn kaldan hefur óhjákvæmilega í för með sér tær- ingu í stimplum og cylindrum þ. e. vatns- og sýrugufur í sprengjuhólfunum þéttast og slitfletirnir tærast og ryðga. Ekki er hægt að koma í veg fyrir að efni þessi þéttist, en hægt er að komast hjá hinni „köldu tær- ingu“, er af því leiðir, með því að nota SHELL X-100, er verndar slitfletina, eykur afköst hreyfilsins og lengir endingartíma hans. I 8 I 1 1 i 1 i 1 B I I I Mótstöðuhæfni við háan hita. Akstur á langleiðum við mikið álag og háan hita veldur sýringu i venjulegri smurningsolíu. Olían missir smurnings- hæfni sína og myndar sora. SHELL X-100 kemur í veg fyrir þetta. Vegna hinna sér- stöku eiginleika sinna sýrist hún ekki og óhreinindi bindast í oliunni og renna burt um leið og hún er endurnýjuð. HREINSAR • VERNDAR • STÖÐUG VIÐ HÁAN HITA • Bifreiðaeigendur. Ef þér notið ekki þegar SHELL X-100 ættuð þér ekki að draga lengur að skipta um. Tæmið gömlu olíuna af hreyflinum, skolið hann vel með skololíu og fyllið síðan að nýju með SHELL X-100. Ómakið og útgjöldin eru hverfandi í samanburði við það, að hún tryggir yður betri nýtni, minni viðgerðir og lengri endingu á hinni dýr- mætu bifreið yðar. 'U .......................... llllll■llllllllllll"l"■""""""l""""""""»""»■"""'"""■l■""■l■■l"""■l■ll■■IIIMI■lll■llllllll■■l■■llllllllllllll■■llll■lll■lll■lll■|l■l■ll■lll■■■■É|l■l|||■||l■|l■ll■|||■|||| STEINDÖRSPRENT H.F. iiiiiiiiin'>*

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.