Vikan


Vikan - 19.06.1952, Blaðsíða 8

Vikan - 19.06.1952, Blaðsíða 8
8 VIKAN, nr. 24, 1952 Tcikning eftir George McManus. Rasmína fœr nýja íhúð. Rac'ifúna: Ég er svo hamingjusöm. Ég er nýbúin aj -undirrita leigusamning fyrir íbú3’ í gjjpcilegn stórnýsi v:3, Lauíásyeginn. Rasmína: Ég er búin að undirrita leigusamning fyrir nýja íbúð. F'arið þið að ganga frá húsgögnun- um. Ég fæ samninginn aftur strax og eigandinn hefur skrifað undir hann. Þjónustustúlkan: Heldurðu ekki, að það væri betra Cyrir þig að búa í vagni? Þú gerir ekki annað en aj flytja. , Dóttirin: Hamingjan góða! Eigum við að flytja einu sinni enn? Héðan í frá ætla ég að hafa fötin min niðurpökkuð í töskum. Rasmína: En, elskan mín, þetta er glæsileg- asta íbúðin í borginni. Þetta er höll. Ég veit hvað ég er að gera. Dóttirin: Jæja, mamma. Eitt veiztu ekki. Dinty hefur íbúðina fyrir ofan þá sem þú tókst á leigu. Rasmína: Hvað: Ertu viss? Þeir sögðu mér, að þetta væri mjög virðulegt og fínt hús. Gissur: Hvað er að, Rasmína? Hvert ertu að fara ? Rasmína: Truflaðu mig ekki. Ég ætla að segja upp leigusamningnum. Umboðsmaðurinn: Ég get ekki rekið út fólk, sem hefur leigusamning. Rasmína: En það skaitu samt gera. Ég kréfst þess. Þessi hræðilegi Dinty býr á hæðinni fyrir ofan íbúoina mína og ég vil að þú hendir honum út. Umboðsmaðurinn: Henda Dinty út? Þú veizt ekki hvað þú segir, Rasmína. Dihtý á íbúðar- húsið. Rasmína: Hvað segirðu? Gissur: Elsku Rasmína, segðu mér hvað amar að þér. Rasmína: Ég hefi verið svo heimsk. Ég undir- ritaði leigusamning og komst svo að því, að Dinty býr þar ekki aðeins, heldur á hann líka húsið. Hvaö á ég að gera ? Hvernig get ég rofið samninginn ? Þjónninn: Afsakaðu, Rasmína. Dinty hringdi og sagðist vera nýbúinn að sjá leigusamning- inn. Honum þykir það leiðinlegt, en hann vi)1 þig eklii í húsið, svo hann undirritaði ekki samninginn. Rasmina: Hvað? Þetta þoli ég ekki! STJÁNI dáti Oh, en sá hiti. Ætli sé ekki bezt ég fari úr frakkanum. | Á skiltinu: Fótboltakeppni í dag.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.