Vikan


Vikan - 10.07.1952, Blaðsíða 3

Vikan - 10.07.1952, Blaðsíða 3
VIKAN, nr. 27, 1952 3 Það er sólskin og fjör í Sidney eftir frú EDITH GUÐMUNDSSON. (Sjá mynd á forsídu). SYDNEY er einhver fallegasta höfn fyrir amerískum á- heimsins. Það er æfintýralegt að sigla inn hrifum. Maður getur í Sydneyhöfn snemma morguns, þegar sói- sagt að einkunnar- — in kastar geislum sínum yfir blátt vatnið orð borgarinnar sé: Frú og heiðan, bláan himininn og geysistórar Fjandinn hirði þann ™ifh Guðmundsson byggmgar liða fram ur morgunmoðunm, sem ekki getur seð eins og hyllingar. Það er eins og að sigla um sig sjálfur, inn í frjósaman garð. Fjölmargar víkur hann verður annaðhvort að dragast mynda höfnina og í þeim leynast skipa- aftur úr eða glatast alveg. í þessari kvíar og bryggjur undir stórum pálma- borg verður maður að nota olnbogana greinum eða öðrum trjátegundum hita- og hún er áreiðanlega Paradís fyr- beltislandanna. Utan frá sjónum sjást ir kapphlaupara. Sá, sem bezt kann að ekki margir kranar, ljótar vörugeymslur hrósa sjálfum sér og dyggðum sínum, og þess háttar, sem er svo algengt í öllum kemst lengst. Viðkvæmur, tillitssamur og öðrum höfnum. Blaktandi pálmar, grát- kurteis maður nýtur hér ekki réttar síns, andi víðir og blóðrauð, ljósrauð, hvít eða — og þrátt fyrir þetta hefur Sydney að- gul blóm mynda bakgrunninn. Margir dráttarafl, þegar maður hefur kynnzt rækta sítrónu-, appelsínu- og bananatré henni. En ein vika nægir ekki, og margir, í eigin görðum. Jú, þessi sýn er dásam- sem koma hér, sjá aldrei hinar góðu hlið- leg og kærkomin. Það er siglt undir geysi- ar borgarinnar. stóru, fallegu brúna, sem Sydneybúar eru I Sydney er engin falleg breiðgata með- svo stoltir af. Listaverk verkfræðinnar. fram ströndinni, eins og í flestum öðrum Hjarta innflytjandans slær hraðar, þegar borgum við haf eða vatn. Engar glæsileg- hann einn sólbjartan morgun stendur á þil- ar, beinar götur, heldur einkennileg ring- farinu og sér alla þessa dýrð og fegurð. ulreið af stuttum og löngum götum og Augu hans ljóma og roðinn kemur fram í stígum. — Ef maður gerir sér í hugarlund kinnarnar. að öllum dásemdum og allri gróðursæld „Hvað býður mín í þessum bæ?“ hugsar heimsins sé blandað vel saman og dreift hann. ,,Er hann eins gestrisinn, aðlaðandi án alls skipulags, þá líkist það Sydney. og freistandi og hann lítur út fyrir að — Stórir, glæsilegir skýjakljúfar, verzlun- vera?“ arhús og hótel geta staðið við hliðina á Komdu hingað! Komdu hingað! virðast gömlum húsum, sem komin eru að falli. pálmarnir hvísla og blómin kinka kolli. Hér standa geysistór vöruhús og óteljandi Það er alltaf fullt af seglbátum á sjónum litlar verzlanir við undirganga, húsasund og þeir líða tignarlega yfir vatnið með og á nokkrum stöðum neðanjarðar. Gyð- hvítu seglin þanin í vindinum, eins og hvít- ingar eru að ná yfirráðum yfir klæðaiðn- ir svanir. Og önnum kafnar ferjurnar aðinum og skartgripaverzluninni, eins og flytja daglega fjölda farþega frá einni víða annars staðar. Þó hér séu ótrúlega ströndinni á aðra. Risavaxin millilanda- mörg stór og glæsileg verzlunarhús, ber skip, flutningaskip, lítil skip og stór skip, borgin greinileg merki hins þunglamalega hvert innan um annað. Gufubátar, mótor- og klunnalega Viktoríutímabils. bátar og róðrarbátar, stórir og smáir, allt- Fínir ameríkanskir bílar af nýjustu af er Sydneyhöfn önnum kafin og fjörug. gerð renna hljóðlaust um göturnar við Arthur Philip, hershöfðingi og yfirmað- hliðina á eldgömlum Fordbílum og hest- ur flotans, sem kom með fyrstu ensku vögnum, og fornfálegir sporvagnar skrölta hegningarfangana til Ástralíu, stofnaði niður göturnar og næstum æra vegfarend- Sydney 1788. — Við verðum að minnast ur. x Astralíu eru svo margar reglur, að þess að fyrstu innflytjendurnir komu ekki ómögulegt er annað en að brjóta þær og hingað af frjálsum vilja — og aðeins ör- íbúarnir hafa auðsjáanlega engar áhyggj- fáir fanganna voru stórglæpamenn. Það ur af þeim, heldur beita einstaklings- var jafnmikið af pólitískum föngum og frelsinu óspart. Oft sér maður BIF- fólki, sem var flutt hingað fyrir einhverja REIÐASTÆÐI BÖNNUÐ og þar stendur smáyfirsjón. 1 dag er hópur innflytjend- fjöldi bifreiða, AKIÐ HÆGRA MEGIN og anna jafn mislitur og þá, en nú koma þeir menn aka jafn mikið vinstra megin, ALL- af frjálsum vilja. __ UR AKSTUR BANNAÐUR og bílarnir Fyrsti kaflinn í sögu Ástralíu er hræði- þjóta þar um. leg þjáningarsaga fjölda manna, sem oft sólin er mjög heit í Sydney og þar eru voru sendir hingað samkvæmt óréttlátum margar indælar baðstrendur, sem alltaf og röngum dómum. Þeir kvöldust af heim- eru þaktar kolbrúnu fólki, ungum, falleg- þrá og áttu í baráttu við hið nýja, órækt- um Qg stæltum líkömum af báðum kynj- aða land og svertingjana. Enn segja allir um j marglitum sundfötum. Sérhver bað- Ásralíumenn „heim“, þegar þeir tala um sfrönd, sem ekki er umkringd hákarla- England. neti er vöktuð af f jölda sjálfboðaliða, sem Lok 17. aldarinnar og byrjun þeirrar 18. horfa út á hafið úr háum útsýnisturnum. voru erfiðir og ruddalegir tímar, án misk- Strax og þeir sjá hákarl hringja þeir kunnar eða mildi. Sydney, sem er fyrsti að- klukku og fólkið, sem veltir sér í bylgjun- komustaður innflytjendanna, hefur varð- um, flýtir sér í land. Jafnvel þangið, sem veitt nokkuð af þessu miskunnarleysi. Það vefst um fætur sundmannsins á leiðinni er sama hve björt sólin skín, hve blátt inn, lætur kalt vatn renna honum milli hafið er og hve frjósöm jörðin virðist, allt skinns og hörunds. Þegar maður er kom- það sem mætir auga innflytjandans hverf- inn heill á húfi í land, er það falleg sjón ur brátt fyrir köldum veruleikanum. að sjá ungu, kraftalegu, og sólbrúnu menn- Sydney er stórborg með IV2 millj. íbúa ina fara út á bát til að reka hákarlinn og líkist ekki neinni annarri stórborg á flótta með árunum. Það er því áhættu- brezka heimsveldisins. Hún hefur orðið laust að synda milli rauðu flagganna, sem komið er fyrir á ströndinni. Um helgar eiga baðverðirnir oft annríkt við að bjarga sundmönnum, sem útfallið hefur tekið með sér. Langt reipi, sem leikur á hjóli, er bund- ið um mitti baðvarðarins og þegar hann hefur náð hinum hálfdrukknaða sund- manni, eru þeir dregnir í land. Því næst er farið með hinn máttfarna mann inn í slysastofuna, sem er á hverri strönd. Það er orðin mjög vinsæl íþrótt að renna sér á vatnsskíðum. Yfir inngangin- um á einum slíkum klúbb stendur: Gefið okkur drenginn yðar — og við gefum yður mann. Alþjóðlegasti og listamannslegasti stað- urinn fyrir sunnan 8. breiddargráðuna er Kings Cross. Það er mjög lítill staður, aðeins 2 km2, og er nokkurs konar smækk- uð mynd af „Picadilly Cirkus“. Marglit ljósin skína alla nóttina og þegar maður gengur eftir götunum blandast saman öll möguleg mál. Enskan er þar mjög lítið áberandi. Þar er fjöldi veitingarhúsa með meginlandssniði og einasta kaffihúsið í Sydney, sem er undir beru lofti. Eigand- inn er ungverskur læknir. Allir útlending- ar undrast það að Sydney, sem liggur á svo hlýjum stað, skuli ekki hafa mörg úti- kaffihús. Orsök þess er sú, að fyrstu íbú- ar Ástralíu voru enskir verkamenn, sem álitu útikaffihús heimskulegan, erlendan sið — en nú eru hingað komnir innflytj- endur með margskonar siði og venjur. Það munu samt sem áður líða mörg ár, áður en öll þau áhrif, sem nú streyma að, gera vart við sig, því það er ekki auðvelt að buga íhaldssemi Ástralíubúa. Næstum öll íbúðarhúsin eru hótel og matsölur. Hér býr fólk frá öllum löndum heims. Kings Cross er eins og eyja í miðri stórborginni. Hvergi annars stað- ar í Ástralíu er fólk jafn frjálslynt. Maður getur klæðzt hverju sem er, eng- inn veitir því athygli, jafnvel þó ein- hver komi inn í verzlun um hádegið í náttfötum, greiðsluslopp og inniskóm. Og hér fæst indælasti matur allra landa, danskar, þýzkar, tékkneskar og ung- verskar pulsur, alls konar brauð og ostar frá Hollandi liggja við hliðina á konfekti frá Englandi, og dósamatur frá Noregi, Svíþjóð og Danmörku. Norskur saltfiskur er hér á boðstólum vegna kaþó- likkanna. Islenzki fiskurinn ætti að fást. Mér finnst íslenzki niðursoðni maturinn betri en sá norski, sem hér fæst. 1 stóru verzlunarhúsunum er hægt að kaupa dönsk, norsk og sænsk hraðfryst fiskflök. Saltsíldin er lítil og ekki mjög góð. Öll lönd eiga sína fulltrúa hér, bæði í listum og mat. 1 Sydney er auðvitað lúxushverfi, eins og í öllum öðrum stórborgum. Þar eru fal- leg einbýlishús og garðar með sundlaug- um og tennisvöllum. Næstum alls staðar er gott útsýni yfir höfnina. Síðan stríðinu lauk hefur hvert skipið eftir annað komið hlaðið innflytjendum Framhald á bls. 7. Torg í Sydney.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.