Vikan


Vikan - 10.07.1952, Blaðsíða 15

Vikan - 10.07.1952, Blaðsíða 15
VIKAN, nr. 27, 1952 15 ROYAL búðingar | Súkkulaði, karamellu, jarðaberja og vanilla. Hafið þér reynt hina nýju og bragðgóðu sagóbúðinga. Buttersotch, Banana og Vanilla? Maslið % líter af mjólk. Hrærið innihald pakkans út í 3 matsk. af mjólkinni og blandið saman við það, sem eftir er. Hitað að suðu og látið sjóða í 1 mín. Hrærið stöðugt í, svo eltki myndist kekkir. Hellið búðingnum í skál og berið fram kaldan. Skreytið með rjóma, hnetum, rúsínum eða appelsínusneiðum. Heildsölubirgðir: AGNAR LUDVIGSSON, Hafnarstrœti 8. — Simi: 2181,. Hafnfirðingar! ÚTSVARSSKRA HAFNARFJARÐAR 1952. Skrá yfir niðurjöfnun útsvara í Hafnarfjarðar- kaupstað fyrir árið 1952 liggur frammi almenn- ingi til sýnis í Vinnumiðlunarskrifstofu Hafnar- fjarðar, Vesturgötu 6, frá mánudegi 30. júní til mánudags 14. júlí n. k., kl. 10—12 og 16—19, nema á laugardögum, þá aðeins frá kl. 10—12. — Kærufrestur er til mánudagskvöld 14. júlí kl. 24 og skulu kærur yfir útsvörum sendar bæjarfógeta fyrir þann tíma. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði 28. júní 1952. Helgi Hannesson Fáið yður góða „BR0WNIE“ myndavél til að ná sem beztum árangri Á „BROWNlE“-vélina er hægt að taka andlitsmyndir og landlagsmyndir þótt skýjað sé. Njótið fyllstu ánægju við myndatökur með því að nota Six-20 Brownie mynda- vélina. Eins og aðrar Brownie vélar er hún handhæg í með- förum — þrýstið á hnappinn og myndin er tekin. Látið ekki hjá líða að skoða þessa endurbættu tegund Brownie véla hjá umboðsmanni Kodak. Broumie myndavélarnar eru framleiddar t KODAK verk- smi'ðjunum. Einkaumboð fyrir KODAK Ltd.: VERZLUN HANS PETERSEN Bankastrœti 1} — Reykjavík. Kodak og Brownie eru skrásett vörumerki. Rafvélaverkstæði Halldórs Ólafssonar Njálsgötu 112 — Rauðarárstíg 20 Sími lp15. Framkvæmir allar viðgerðir á rafmagnsvélum og tækjum. Rafmagnslagnir í verksmiðjur og hús. VIÐGERÐIR Á RAFKERFI BÍLA Hefi til sölu: 18 kw. jafnstraumsrafal 220 volt. 7,5 kw. benzínrafstöð 220 volt 1 fasa riðstraum. 12 volta 700 watta dynamóa með spennistilli, hentuga fyrir lítinn bát eða til ljósa fyrir sveitaheimili. Rafvélaverkstæði Halldórs Ólafssonar Njálsgötu 112 — Rauðarárstíg 20 Stmi

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.