Vikan


Vikan - 24.07.1952, Page 1

Vikan - 24.07.1952, Page 1
Friðrik Olafsson vakti snemma athygli á sér fyrir leikni í skák. Fyrst tók hann opinberlega þátt í keppni 12 ára, og síðan hefur hann unnið einn sigur af öðrum, þar til hann varð Islandsmeistari í ár, sautján ára að aldri. Myndin hér að neðan er tekin af þeim Árna Snævarr á svonefndu Rossólímó-móti, haustið 1950, sem haldið var í til- efni af komu franska skáksnillingsins Rossólímó. Það mót vann Rossólímó, en Friðrik Ólafsson og Guðjón M. Sigurðsson urðu jafnir, númer tvö og þrjú. Á bls. þrjú má lesa stutt viðtal við Friðrik, og þar er einnig prentuð (fyrir skákunnendur) skemmtilegasta skákin, sem hann segist hafa telft.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.