Vikan


Vikan - 24.07.1952, Blaðsíða 15

Vikan - 24.07.1952, Blaðsíða 15
VIKAN, nr. 29, 1952 15 S Margir líta svo á, að fátt veiti betri hvíld en róleg sjóferð á góðu skipi, og því er það, að fæstir sjá eftir þeim tíma, sem í sjóferðina fer, ef þeir á ann- að borð hafa ástæður til að taka sér hvíld frá störfum. Hafið með sínu lífi hefur sitt aðdráttarafl, og landsýn er oft hin dýrlegasta frá skipi. Vér höfum ágætan skipakost til farþegaflutninga, og ætti því fólk að athuga það tímanlega, hvort ekki væri rétt að taka sér far með skipum vorum. Skipaútgerð ríkisins Hverjir eru þínir dyntir? Meðan ég tala við stúlku, get ég alls ekki vanið mig af að telja í henni tennurnar. Er það ekki heimskulegur ósiður? ! ! ! Einu sinni var mús í stígvélinu mínu. Síðan hef ég ávallt fyrir sið að hvolfa skónum mínum og hrista úr þeim, áður en ég voga mér í þá. ! ! ! Oft er ég kominn inn í næsta her- bergi án þess að vita hvað rak mig þangað. ! ! ! Þegar ég geng upp stigann heima, segi ég án afláts við sjálfan mig „Hvernig hefurðu það ? Hvernig hef- urðu það ?“ ! ! ! Ég þurrka af mér á dyramottunni um leið og ég kveð. Úr lesendahréfum. „SKÓLASPEKI“ : Hvemig á að stöðva blœðingu á fœti ? Svar: Með því að vefja fótinn utan um búkinn ofan við hjartað. ! ! ! Allir aettu ekki að reyna að gera allt, heldur eitthvað eitt, sem þeir gera vel. T. d. gefur kýrin af sér mjólk, en það getur hænan ekki. Hún lætur sér nægja að verpa. Pan American Worfd Airways, inc. Flugáœtlun frá 1. ágúst (ísl. tími) *■ •* Frá Ameríku til meginlandsins um Keflavíkurflugvöll, með Strato-Clippers. Sunnudag AUSTUR 1000 1 Frá New York Til Föstudag VESTUR 1545 1105 Til Boston Frá 1435 1150 h ** Til Boston Til 1350 Mánudag 0300 Til Keflavíkur Frá 0515 0345 1 á Frá Keflavík Til 0430 0825 Til Prestwick Frá 0130 0910 % f Frá Prestwick Til 0045 1215 Til Amsterdam Frá Föstudag 2335 1315 í Frá Amsterdam Til 2250 1435 Til Frankfurt Frá 2130 Mánudag A t Fimmtudag Flugáætlunin getur breytzt án fyrirvara. Pa/v Americaiv WORloAlRWAYSi (T.ffEL G/trOÍV &• ffRCSTCD ff.F.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.