Vikan


Vikan - 04.09.1952, Blaðsíða 8

Vikan - 04.09.1952, Blaðsíða 8
8 VIKAN, nr. 34, 1952 STJÁNI dáti Hversvegna ertu að gráta, vinur minn ? Vegna þess ' að allir leikbræður minir fengu frí í skólanum. En ekki er það neitt til gráta yfir! Þú hlýtur sjálfur að hafa fengið frí. Held nú síður! Ég er ekki byrjaður að ganga i skóla ennþá. SKRADDARINN FRÆKNI Skraddarinn flýtti sér nú til kóngsins til að skýra honum frá dauða tröllanna og til að minna hann á lof- orðið, sem hann hafði gef- ið honum. Kóngurinn var ekkert hrifinn af því að missa hálft kóngsríkið, en hann varð að halda loforð sitt. Kóngsdóttirin var heldur ekki ánægð giftast skraddaranum, en það var sama barmaði sér, hún varð að gera eins og henni. yfir að þurfa að þó hún gréti og kóngurinn sagði Eina r.óttina heyrði kóngsdóttirin að litli skraddarinn talaði upp úr svefni og nú sá hún að líkindi voru til þess að hún gæti losnað við þennan leiðinlega eiginmann. Því skraddarinn sagði: „Strákur! flýttu þér, bjáni, með bolinn, svo að þú skein- ir honum einhverntíma af, ella læt ég stikuna ríða um eyrun á þér." Þá þóttist drottningin sjá, hvernig stæði á eðli og ætt- erni bónda síns.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.