Vikan


Vikan - 04.09.1952, Blaðsíða 14

Vikan - 04.09.1952, Blaðsíða 14
14 VIKAN, nr. 34, 1952 __ HEFNDIN __ 637' KROSSGATA VIKUNNAK. Framháld af bls. 6. blaðið af honum. Pyrst kom hræðsluglampi í augu hans, en svo urðu þau sviplaus. „Gerald Killikk," hvæsti hún. „Nei, mig er ekki að dreyma. Það ért þú. Þú ert ekki dáinn." „Ég skil ekki orð af því sem þér segið," svar- aði maðurinn kuldalega. ,,Ég heiti ekki Gerald Killikk og ég þekki yður ekki . . ." „Þú faldir þig, þú varst búinn að sjá mig . . ." „Ég sá yður stefna á þetta borð og mér geðj- ast ekki að konum, sem þrengja sér þar sem þær eru óvelkomnar. Þess vegna leit ég ekki upp úr blaðinu. En þér skiljið auðsjáanlega ekki kurteislega bendingu, svo ég leyfi mér að fara leiðar minnar." Um leið og hann sagði þetta stóð hann upp og fór út úr kaffihúsinu. Anna henti peningum á borðið, lét kaffið eiga sig og hljóp á eftir hon- um. Hann stóð á gangstéttinni og kallaði á leigu- bíl. Hann var kominn inn i hann þegar hún þreif opna hurðina og kastaði sér inn við hliðina á honum. Hann sneri sér við og starði undrandi á hana. „Þetta er hneyksli," byrjaði hann æstur. ,,Ef þér viljið að ég kalli á lögregluna og kæri yður fyrir — ja, þér vitið vel hvað ég á við." „Kallaðu á lögregluna, Gerald Killikk," sagði Anna rólega. „Hamingjan góða, hefi ég ekki ságt yður . . ." „Þú getur sagt það hundrað sinnum fyrir mér. Þú ert Gerald Killikk. Ég veit ekki hvernig stend- ur á því að þú ert lifandi, en það sem máli skiptir er að þú ert hér. 1 blaðinu, sem þú held- ur á stendur að bróðir þinn hafi verið tekinn fast- ur. Hann á að hafa drepið þig\ Hefirðu séð það?" ,,Ég á engan bróður. Ég . . ." „Ef þú hefur ekkert annað fram að bera, þá skal ég kallá i á lögregluna sjálf." Þá gafst hann upp. „Þá það," muldraði hann þrjóskulega. „Við skulum þá fara eitthvað, þar sem við getum talað saman." Hann starði út um gluggann, svo barði hann í rúðu bílstjórans. „Við förum út hér," sagði hann. Þau stönzuðu við gamla ónotaða skrifstofu- byggingu. Útidyrnar hengu á hjörunum og rúð- urnar vantaðí. Húsið hafði auðsjáanlega orðið fyrir loftarás, þó það hefði ekki skemmzt mikið. „Hér verðum við ekki fyrir ónæði," sagði hann þegar þau gengu upp stigann. Og ef einhver kemur, getum við sagt að við ætlum að líta á íbúð hér." Hann stanzaði ekki fyrr en þau voru komin upp á þriðju hæð. Húsið var alveg mannlaust og fótatak þeirra bergmálaði í göngunum. „Þú segir að Mikael hafi verið tekinn fastur," muldraði hann. Nei það vissi ég ekki. Satt að segja beið ég á kaffihúsinu í von um að sjá hann. Ég þarf meiri peninga. Mig grunaði ekki að hann yrði tekinn fastur fyrir þetta. Ef einhver yrði tekinn, hélt ég að það yrðir þú." „En nú var hann tekinn og enginn veit að þú ert enn lifandi." Svör við „Veiztu —?" á bls. 4: 1. „Flying down to Riö", Gay Divorcee" og „The Story of Irene and Vernon Castle". 2. Jósef Vissarinovitch Stalín. 3. 296 km. 4. Tchaikowsky. 5. 52. 41 þingmaður er kjördæmakosinn en 11 uppbótarþingmenn. 6. „Prinsessan og svínahirðirinn", eftir H. C. Andersen. 7. Samskot margra manna til að kaupa nrat og drykk. 8. Hvorugt, skurðurinn liggur frá norðri til suðurs. 9. Vini, vidi, vici. (ég kom, ég sá og ég sigraði). 10. Scott komst til Suðurpólsins. Titanic sökk og 1600 manns fórust. William Booth stofn- aði hjálpræðisherinn. Friðrik 8. dó. 1 j 3— V í á ¦ 7 s ¦> /o // l ¦ 13 /v ¦ /i zo 27 /6 I W ¦ w /•} W' ¦ " IV zs nu | mv<i io ¦ « ^ ii | w iS 34 s? m & " VO YA H *a ¦jw w fflVí y/ w* VV | M-'- S/ ¦ ¦ r sv ¦¦:>/ SS t>9 (*V ío U U H 43 ¦ rJ Ef l>7 u ¦ 73 7V Í9 7j mu - ¦ 76 q m // m Lárétt skýring: 1 ræður öllu — 7 slæm — 12 gróðurreitur — 13 sjúkdómur — 15 leynd — 17 mannsnafn —¦ 18 kreik — 20 kasta upp — 21 óþæg — 23 dýra- fæða — 26 tveir eins — 27 flýtir — 29 blað ~ 31 holdug — 32 framkoma — 34 landslag, þf. ¦— 36 frumefnistákn — 37 glæni — 38 fljót — 39 þrír eins — 40 bókstafur — 41 brúka — 43 við- lag — 45 tveir eins — 46 haf — 48 kostir — 50 kvenmannsnafn, þf. — 52 mannsnafn ¦— 53 bátsheiti — 55 kvenmannsnafn, þf. — 57 gang- flötinn — 60 stunda — 61 tveir samstæðir —¦ 62 flokka — 64 fyrr — 66 beygingarending — 67 feng — 69 hatur — 71 hjálparsögn — 72 stöðugt — 75 jurtafæða — 77 hindrir — 78 frjó- angi (forn ending). Lóörétt skýrmg: 1 róa gegn vindi ¦— 2 kjör — 3 keyr — 4 geð — 5 titill, sk.st. —• 6 vindur — 7 á. reikningum — 8 öðlast —¦ 9 tveir samstæðir — 10 málmur —¦ 11 viðbúnaður — 14 næringarefni — 16 bú- fjárafurð — 17 „patentlyf" — 19 rjúkir — 21 meinlaus — 22 lífshlaup — 24 gagn — 25 íþrótt — 28 skyldmenni — 30 húsdýr — 33 sjá — 35 lim — 37 dauði — 38 iðngrein — 40 vera í þrengslum — 42 dropinn — 44 gert að lofti — 45 ílát — 47 lagði eið — 49 matur — 51 hljóð — .54 hagar — 56 kvenmannsnafn — 58 hanga — 59 ró — 63 kjáni — 65 nema — 68 frosið hold — 70 undirbúið — 71 til þessa — 73 tveir samstæðir — 74 skammstöfun — 75 frumefnis- tákn — 76 tveir eins. Lausn á 636. krossgátu Vikunnar. Lárétt: 1 ógna — 4 fölsk — 8 baka — 12 ráa — 13 lof — 14' kór — 15 lem — 16 ætur — 18 kulið — 20 mura — 21 tóm — 23 nón — 24 far — 26 mundangur — 30 SOS — 32 Nói — 33 all — 34 nös — 36 klunnar — 38 rælnast —¦ 40 mýs — 41 kot — 42 svarkar — 46 brotinn — 49 sór — 50 æða — 51 orm — 52 næg — 53 klaustrin — 57 söl — 58 sin —- 59 net — 62 Ómar — 64 engir — 66 fata — 68 lag — 69 óra — 70 nót — 71 lúr — 72 krap — 73 trýni — 74 rani. Lóðrétt: 1 óræk — 2 gát — 3 naut — 4 fok — 5 öfundir — 6 skinnar — 7 kóð — 9 alur — 10 ker — 11 amar — 17 Róm — 19 lóa — 20 mar — 22 munnskæll •— 24 fullkomin — 25 kol — 27 nóa — 28 glæ — 29 kös — 30 skass — 31 sumar — 34 natin — 35 stöng — 37 nýr — 39 not — 43 vóg — 44 aða — 45 rausnar — 46 botninn — 47 rrr — 48 næm — 53 kör — 54 sig — 55 nef — 56 hólk — 57 saga — 60 tala 61 þari — 63 mar — 64 ert — 65 rói — 67 tún. „Ég ætla að drepa þig" Framhald af bls. 13 Gigtveiki dómarinn staulaðist á fætur. Hann fullvissaði sig um, að ókunni maðurinn mundi ekki valda sér^frekari leiðindum, tókst svo ein- hvernveginn að drösla likinu bak við háan runna og lagði byssuna við hlið þess. Hann vissi, að meira gæti hann ekki gert fyrr en ráðskonan kæmi heim. Og hann fengi aldrei að vita, hvort þesum ógæfusama manni hefði í raun og veru verið alvara> enda þótt hann ef aðist ekki um það eitt andartak, að hlaðin byssan hefði verið næg ástæða til þess, sem þarna hafði gerzt. Þess- vegna sneri hann líka hikiaust aftur að stól sin- um og tók til við lesturinn, þar sem frá var horfið. Honum fannst greinin um gengisbreyting- ar í tímariti lögfræðingafélagsins mjög athyglis- verð. Og seinna blundaði hann. Nokkrum stundum síðar sneri Mary heim frá London. „Skemmtirðu þér vel?" spurði dómarinn. „Ágætlega. En hvernig hefur þér liðið ? Voru brauðsneiðarnar góðar?" „Hefðu ekki g-etað verið betri, Mary. Kæfan var fyrstaflokks og kaffið var sterkt og hressandi. Þar að auki hefur veðrið verið dásamlegt." „Svona á það að vera," sagði Mary. „En nú er bezt ég byrji við kvöldmatinn." Og hún lagði af stað inn í húsið. En dómarinn kallaði þá á eftir henni: „Heyrðu annars, bíddu andartak! Það er hérna svolítið, sem þú þarft að gera fyrir mig fyrst." ENDIR. Erum klæðskerar hinna vandlátu JAFNT KUHHk SEM KARLA Klœöaverzlun ANDRESAR ANDRESSONAR hf Laugavegi 3. — Sími 81250. — Reykjavík. Framleiðum nú Vætuvarða GOSULL í 20 kg. pappírspokum, 2 ferm. pappírsmottum og vírnetsmottum af ýmsum stærðum og þykktum. Vœtuvarin gosull dregur ekJci vœtu og flýtur sem korhur. Reykjavik

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.