Vikan


Vikan - 11.09.1952, Blaðsíða 8

Vikan - 11.09.1952, Blaðsíða 8
8 VIKAN, nr. 35, 1952 STJÁNI DÁTI SKRADDARINN FRÆKNI ¥ Morguninn eftir kærði hún málið fyrir föður sínum, æskti skilnaðar við bónda sinn og kvaðst una því illa að vera gefin skraddara. Kóngurinn lofaði að næstu nótt skyldi skradd- arinn tekinn og settur um borð í skip, sem sigldi með hann langt í burtu Kóngsdóttirin sagði hirð- mönnunum sjálf, að þeir ættu að grípa skraddarann, binda hann og fara með hann. Hún skyldi koma fram, þegar skraddarinn væri sofnaður, og opna hurðina, svo þeir kæmust inn. En skjaldsveini kóngsins þótti svo vænt um hann að hann sagði honum frá ráða- gerðinni. „Varla skal ég deyja Um kvöldið gengu skraddarinn og kóngsdóttirin til sæng- ráðalaus,“ sagði skraddar- ur á venjulegum tíma. Hann lét sem hann sofnaði fljótt. inn, sem nú var reyndar kóngur, ,,þeir lifa lengst, sem með orðum eru vegnir

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.