Vikan


Vikan - 18.09.1952, Blaðsíða 15

Vikan - 18.09.1952, Blaðsíða 15
VIKAN, nr. 36, 1952 15 AUGLYSiNG um iimsiglun útvarpstækja Samkvæmt ákvæðum 34. og 35. greina reglugerðar Ríkisútvarpsins hefi ég í dag mælt svo fyrir við alla innheimtumenn að þeim sé, að 8 dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, heimilt og skylt að taka viðtæki þeirra manna, er eigi greiða afnotagjöld sín af útvarpi, úr notkun og setja þau undir innsigli. Athygli skal vakin á því, að viðtæki verða því aðeins tekin undan innsigh, að útvarpsnotandi hafi greitt af- notagjald sitt að fullu auk innsiglunargjalds, er nem- ur 10% af afnotagjaldinu. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. Skrifstofu Ríkisútvarpsins, 10. september 1952. ÚTVARPSSTJÓRINN. „GULLFAXI" VETRARÁÆTLUN (Gildir frá 23. september 1952) REYKJAVTK - PRESTWICK - KAUPMANNAHÖFN Frá Reykjavíkurflugvelli .................. 09:30 Til Prestwickflugvallar .................... 15:00 Frá Prestwickflugvelli ...................... 16:00 Til Kaupmannahafnar, Kastrup ...... 19:30 KAUPMANNAHÖFN - PRESTWICK - REYKJAVlK Frá Kaupmannahöfn, Kastrap ........ 09:30 Til Prestwickflugvallar .................... 13:30 Frá Prestwickflugvelli .................... 15:00 Til Reykjavíkurflugvallar................ 18:30 (Allir tímar eru staðartímar) Afgreiöslur og skrifstofur erlendis: Kaupmammhöfn: Scandinavian Airlines System, Dag- marhus, Raadhuspladsen. Sími Central 8800. Flugfélag Islands h.f., Jernbanegade 7. Sími Byen 3388. Prestwick: British Overseas Airways Corporation, Prestwickflugvelli. London: Flugfélag Islands h.f., (Ieeland Airways), 6 b Princes Arcade, Piccadilly, S.W.l. Sími REGent 7661-2. Flugfélag Islands h.f. TheWonéerO*** • MB«mOO»NiH*| CHWMMM-TIIÍSMW GLASS GLOSS Hið nýja og hentuga hreinsiefni fyrir spegla, rúður og gler. — Ehmig f yrir allskonar silf'urmuni og allt sem er króm- húðað. I»að sparar yður erf- iði að nota gott fægiefni. Heildsölubirgðir: Agnar Ludvigsson heildv. Hafnarstræti 8 Sími 2134 TRÉSMIÐJA HVERAGERÐIS Sími 100 — HVERAGERÐI Smíðar hverskyns smíðisgripi í hús og verzlanir, einnig húsgögn hverskonar. Vil sérstaklega benda á hinar frábæru innihurðir okkar, sem /ósí bæði spónlagðar og eins smtðaðar undir málningu. Smtðað aðeins úr bezta og vél þurru timbri. Kynnið yður verð og gæði áður en þér leitið annað, — og þér munuð ekki verða fyrir vonbrigðum. — Sendum hvert á land sem er. TRESMIÐJA HVERAGERÐIS Sigurður Elíasson.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.