Vikan


Vikan - 09.10.1952, Blaðsíða 9

Vikan - 09.10.1952, Blaðsíða 9
VIKAN, nr. 39, 1952 9 Eisenhower í Miami ® Björgun í Alaska (lrottningar — fyrir næsta ár. Frú Ameríku 1953 (á myndunum liér fyrir ofan) varð svo mikið um sigurinn, að hún féll í yfirlið. Ungfrú Ameríka (stúlkan hér til hægri) skálaði hinsvegar fyrir framtíðinni, eins og ekkert hefði í skorist. Hún er 19 ára, en Frú Amerika tvítug. P. S. — Sex stúlkn- anna, sem þátt tóku í frúar- keppninni, sögðust eiga von á börnum. * Stríðið um forsetastólinn bandaríska fer harðnandi. Frambjóðendurnir eru á þön- um um allt. landiö. Myndirn- ar af Eisenhower eru teknar í Bliami. Á neðri myndinni er liann að þiggja borgar- lykil Miamiborgar. * Skipið hérna til vinstri strandaði nýlega á blindskeri við Alaska. Það sökk nokkru eft'r að búið var að bjarga áhöfn og farþegum — 41G manns. * Frk. Ameríka sagði skál Loks er það Marlyn Mon- roe (til vinstri), kvikmynda- stjarnan, sem mest umtal vekur í Bandaríkjunum. Hún hefur náð feikilegum vin- sældum vestra á mjög skömmum tíma og virðist eiga glæsilegan kvikmynda- feril framundan. En áður fyrr var liún „módel“, og birtist þá meðal annars af henni 'lítmynd á dagatali — nakinni. Litli Jón jvolítinn kafla. l»að vœri gam- Pabbinn: Hræðilegt angistaróp heyrðist frá skápnum. Pabbinn: Til hvers var ég eiginlega að lesa þessa bók? ir skrifa fyrir börn. Hurðin opnaðist liægt og græn, loðin hönd kom í ljós. Hvers vegna fór ég ekki að sofa um leið og Lilli? Ég þarf að panta hjá þér föt í einum logandi hvelli!

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.