Vikan


Vikan - 09.10.1952, Blaðsíða 12

Vikan - 09.10.1952, Blaðsíða 12
12 VIKAN, nr. 39, 1952 nm Skrítin vinna i«áver{Kra i [ skrítnu landi HOROlN&JAl InDLAND er skrítið land. l»ar búa fakírarziir, sem lesa sig upp kaðla beint inn f himininn, og þar eru heUögu mennirnir svo- kölluðu, sem eyða allri æfinni í sjálfspynding- ar. I»ar hefur líka þjófnaður aHt til þessa dags talist til „heiðarlegra atvinnugrelna," aff minnsta kosti í augum nærri fimm miUjóna karla og kvenna. Þetta eru meðlimir þjófa- félaga eða ættbalka, sem tóku til óspiltra malanna fyrir hundruðum ára og brutu lögin svo lengi og rækilega, að það varð að hefð. Bretar reyndu að uppræta þennan ósóma, en tókst ekki. Þeir gengu að vfsu á milli bols og höfuðs á Thug-flokknum svokallaða, en sérgrein iians var morð, en aðra illræmda flokka reyndu þeir að gera skaðlausa með því að setja þeim sérstaklega þungar refsingar og einangra þá £ „nýlendum". Þetta voru landssvæði, sem fólkinu var skipað að búa á, og lagu við þungar refsingar, ef farið var út i'yrir takmörk þeirra. Nú fyrir skemmstu barst sú frétt frá Ind- landi, að stjórnarvöldin þar hefðu akveðið að 'eggja niður „nýlendurnar" og reyna enn að fa íbúa þeirra tU að taka upp nytsamari „störf" en r£n og gripdeUdir. "ímslr eru þó svartsýnir á árangur þessarar vlðleltnl. En ef tUraunin skyldi takast og einu „stéttar- félögin", sem grundvallast á lögbrotum, hverfa út úr heiminum, er rétt og skylt að nöfh þeirra gleymist ekki með öUu. Hér fara nokk- ur á eftir og með þeim sérgreinar meðlim- arma. ... ....... KABtJTRI NATS-flokkurinn. — Þessi ætt- balkur notar faUegt kvenfólk sem beitu. Hann lætur 'stúlkurnar síriar dansa á torgum og strætum, en karlmennirhir og börnln tæma a meðan vasa hinna áfjáðu áhorfenda. BABWAB-flokkurfnn. — Meðlimir hans mega aðeins stela að degi tU. Hver sá, sem slelur eftir rnyrkur, er rekinn með skömm. PANJTOBAB. — Þeir stela einungis kvlk- fénaði. HABNIS-menn. — Þeir géra kvenfólkið sitt að vændiskonúm, stela iillu steini létt- ara af viðskiptavinunum. BAMOOSIO-flokkurinn. — Fjárkúgun. BHAMPTA-flokkurinn. — Sérgrein: Þjófn- aður í járnbrautum. ITppáhaldsaðferð: Hræddu barn og komdu því tU að grata. Leggstu svo á hnén tU þess að „hugga" það, — þá er laf- hægt að gera góða leit í farangrinum, sem farþegarnir geyma undir sætunum. Og loks KOLIS-flokkurinn. — Hans aðferð er á þá Ieið, að meðlimirnir klæðast stolnum lögreglubúningum. Svo er haldið tU eirihvers þorpsins, þar sem lögregluþjónninn á staðn- um er handtekinn undir einhverju yfirskyni. Loks er gerð „húsrannsókn" hjá íbúunum — og aUt hirt, sem eitthvert verðmæti er i. „Nei. Ég er anægð. Mér líður vel hjá þér. Við skulum fá okkur að borða." Alltaf kárnaði það. Hún hélt áfram að erta mig með hreinskilninni og þessu álfalega útliti; en samt sem áður fannst mér ég svífa alltaf hærra og hærra. „Hvert eigum við að fara?" spurði ég. ,,Þú ræður," sagði hún. Svo hélt hún áfram fljótmælt. „Og þá þýðir ekki að segja mér, að þú sért ókunnur hérna í borginni. Þú þekkir hér hvern krók og kima." Aftur var ég mállaus, ég ók bara áfram. „Láttu þetta ekki koma þér svona á óvart," sagði hún. „Að minnsta kosti tveir menn heils- uðu þér, þegar við gengum út úr barnum. En enginn kinkaði kolli til min — af því hér þekkir mig enginn." „Það heilsuðu þér engir, af því þeir urðu allir hrifningu lostnir. Þeir urðu mállausir, eins og ég." „Þú varðst mállaus, en þú varðst ekki hrifn- ingu lostinn. Þú flýðir eins og hræddur héri!" Þá mildaðist röddin hennar. „Æ, settu ekki upp þenn- an svip. Ég ætlaði ekki að særa þig." „Þá það. Ég veit ég varð hræddur." „Hversvegna?" Eg svaraði engu. „Hversvegna?" Ég hugsaði bara um að keyra. „Ég varð líka hrædd, veiztu það?" Nú var það ég sem sagði, „Hversvegna?" „Ó, þú ert svo vitlaus! Því má ég ekki vera hreinskilin við þig? Getur þú ekki verið hrein- skilinn líka?" Hún snippaði. „Eg fann strax til þess, þegar ég talaði við þig í símanum. Ég fann lika til þess, þegar þú leizt á mig í barnum. Við flrógumst hvort að öðru; við loguðum. Og við vissum það bæði. Og nú skulum við i guðs bænum fá okkur etthvað að borða, ég er sársvöng." Ég hafði rétt út hönd mína til að höndla lamb, en þarna fyrir augunum á mér umbreyttist það í tígrisdýr. I gljáandi, yndislegt tígrisdýr. Lítið eitt fyrir neðan Wilshire er ágæt mat- stofa, heldur fáförul. íÉg rakst þar inn einu sinni á heimleið frá San Pedró. Maturinn var góður, og gestirnir voru ekki frá Hollywood né úr kvik- rnyndaiðnaðinum. Við fengum okkur sæti í afviknum bás. Og það var lítill rafmagnslampi uppi á skilveggnum, og hann skein niður yfir okkur, svo að blásvarta slikju sló á hárið hennar. Á höfðinu bar hún lit- inn, grænan stromphatt, - sem fór í taugarnar á mér; en hann hlýturað hafa verið penn, því að öfund brá fyrir í andlitum annarra kvenna, þegar þær gáfu honum auga. En að mínum dómi hefði hún alveg eins getað verið með potthlemm á höfðinu. Eg var eins og bjáni. Ég ljómaði í framan, þeg- ar þjónninn brpsti til hennar. Ég vildi að allir sæju hana og daðust að henni. Eg vildi, að allir fengju að vita, hve yndisleg hún var. Svo benti hún á diskinn minn. „Ætlarðu ekki að borða?" sagði hún. Þvi næst brosti hún. „Þú verður annars svang- ur, seinna." „Þegar þú bærir svona varirnar, þegar þú bros- ir svona og lætur aug^in blika eins og þú gerðir núna, þá truflar þetta svo athygli mína, að ég heyri ekki, hvað þú segir." Svona get ég verið drýldinn. Hún laut yfir diskinn. „Heyrðu mig," sagði ég, „það hlýtur að vera heillastjörnunni minni að þakka að ég hitti þig. Eða kannski er það af því ég fékk svo lítið í jólagjöf. Þú ert jólapakkinn minn." Hún leit ekki upp, hélt áfram að borða og hlustaði. „Halló," sagði ég, ,,þú ert jólapakkinn minn, og ég er ekki búinn að opna þig ennþá." Svo hvíslaði ég. „En jafnvel umbúðirnar eru yndis- legar." ^ „Hættu," sagði hún. Þegar hún leit upp, var andlit hennar gyðju líkast og mjög unglegt, svo unglegt, að ég varð snortinn. Hún snart mig dýpra en áðiír. Og ég kenndi til. Þá varð ég að líta undan og horfði slðan á fín- gerðu skreytinguna á disknum mínum. „.Ton," sagði hún lágt. „Hvað?" „Nagar samvizkan þig oft?" Pyrst hélt ég, að ég hefði sagt þetta við sjálf- an mig, en þegar ég leit upp, var hún að fitla við litlú keilulöguðu næluna og sneri karlinum hring eftir hring um ásinn. Eg benti á hann. „Svona ferðu með mig." En af því hún var að biða eftir, að ég svaraði henni, gat ég ekki annað en sagt, „Við hvað áttu?" Hún yppti öxlum. ,,Ég er orðin móðir. Hérna uppi," sagði hún og benti á ennið á sér. Þetta hljómaði kátlega, en andlit hennar var alvörugefið. ,,Það er lítili karl með mikið skegg," sagði hún. „Honum svipar til varuðarfulla mannsins, sem sést stundum í teiknimyndum. Og hann þrammar fram og aftur I huga minum og ertir mig." „Er það samvizkan?" Hún kinkaði kolli. Ég bankaði á ennið með fingrunum. „Viltu ekki leyfa honum að heisla upp á stallbróður sinn hérnamegin," sagði ég. „Svo þeir eru þá tveir," sagði hún vonleysis- lega. Eg kinkaði kolli. Var ekki fjandan nógur tími til að tala um þetta ? „Kannski við getum sálgað þeim?" sagði ég. „Þeir geta varla dáið." „Við kyrkjum þá," sagði ég. „Eða byrlum þeim eitur. Og þó yrði albezt, ef þeir brynnu til ösku, þegar við snertum hvort annað." Hún svaraði engu. Karlinn minn beindi augum sínum að húsinú í Beverly Hills og árunum tíu, sem voru yfirfull af þvi, sem heimurinn nefnir öryggi. En hvert skyldi hann horfa karlinn h&nnar"? Töskuþjófur var hann, maðurinn, óróaseggur, sem vissi lík- lega ekki, hvað hann hafði handa á millum. Svo sannarlega var þetta miklu auðveldara: að níða afstöðu hennar í stað þess að íhuga mína. En nú var ég vaxinn upp úr allri sjálfsgagnrýni. Nú var ekkert annað til i heiminum en ilmur- inn af henni, sveigja. hálsins, hin viðbragðssriögga hreinskilni hennar, og öll þau býsn, sem ég hafði hugsað uni hana, frá því ég heyrði hana fyrst nefnda. . ,"_ Við horfðumst ekki lengur-i, augu. En þegar ég laut ífram og smeygði hendinni undir borðið, þá beið hennar hönd þar. Mjúk var hún eins og barnshönd; kögglarnir voru mjúkir . , , mjúkir . . . mjúkir . . . Þysinn.,i matstpfunni kom í snöggum bylgjum, siðar dró úr honum aftur, pg þá heyrðum við andardrátt hyors annars. Strák- ur kom inn með kvöldblöðin. Hann rétt aðeins leit til okkar, blístraði lágt, og bauð okkur ekki einu sinni blað. , Auðvitað var þetta unggæðislegt, og hjákát- legt hefur áreiðanlega verið að sjá það. En allir, sem finna til þess, kæra sig kollótta um, hvernig það lítur út í augum annarra. „Bill er góður," sagði hún að síðustu, eins og Framhald á bls. 14. Mennirnir eru ekkl einir um að verða af- brýðisamir. Brezki herinn uppgötvaði þetta í síðasta stríði og gerði sér mat úr því — með því að gera bréfdufur afbrýðisamar! Það var ósköp einfalt. Aður en dufan var flutt á brott, var keppinaut komið fyrir í búr- inu hjá maka hennar. Og þetta bar tUætl- aðan árangur, því að í ljós kom, að afbrýði- samar dúfur, sem vissu af frúnum sfnum f svona hættulegum félagsskap, reyndust 25% fljótari heim en venjulega!

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.