Vikan


Vikan - 09.10.1952, Blaðsíða 13

Vikan - 09.10.1952, Blaðsíða 13
VIKAN, nr. 39, 1952 13 HANN HAFÐI 70,000 MANNA STARFSLIÐ 0G BYGGÐI íburSarmestu HALLIRNAR í VESTURHEIMI William Randolph Hearst — blaðakóngur— HEFURÐU nokkurntíma velt því Raíael. Þarna ægði öllu saman, ómet- Skemmuna hafði hann einmitt keypt fyrir þér, hvað þú mundir gera, anlegum listaverkum og eftiröpunum til þess að hýsa í þá hluti, sem hann ef þú ættir milljón krónur? Kannski á ómetanlegum listaverkum. ekki hafði not fyrir í bráðina. Sumir ekki. En hvað mundirðu gera, ef þú En Hearst gerði sig ekki ánægðan segja, að skemman hafði verið engu hefðir 15 milljónir á mánuði, 500 þús- mcð fyrsta flokks eftirlikingar gam- ómerkilegri en ' kastalarnir suður í und krónur á dag? allra riddaraborga. Landið i kring- Kaliforniu. Og víst er um það, að í Blaðakóngurinn William Randolph um þessar borgir varð líka að vera henni ægði öllu saman eins og í höll- Hearst, en hann lést í fyrra, hafði undravert á sinn hátt. Þessvegna unum; þar gaf að líta svissneskar 15 milljón króna mánaðartekjur, safnaði hann allkyns dýrum og átti klukkur við hliðina á egypskum þegar hann var upp á sitt bezta. að lokum stærri dýragarð en marg- múmíum, gamlar brynjur við hliðina Hann átti þá 24 dagblöð í Bandaríkj- ar þjóðir geta státað af. Þúsundir á japönsku postulíni. Og það unnu unum og níu tímarit, og hann hafði sjaldgæfra fugla áttu bústað í skóg- 20 manns i skemmunni og hún kost- í þjónustu sinni 70,000 manns. um hans næst höllunum, heilar hjarð- Starfsmenn hans kölluðu hann „The ii' af sebradýrum, gíröfum og poka- Chief". En þó hann væri voldugasti dýrum gengu lausar í hæðardrögun- blaðakóngurinn, sem uppi hefur ver- um, og í rammgerðum búrum bjuggu óskrandi ljón og tígrisdýr. aði Hearst um milljón krónur á ári. ið í Bandaríkjunum, vissi almenn- ingur furðulítið um hann. Sannleik- urinn er sá, að Hearst var heldur feiminn og hlédrægur, og þó það ætti fyrir honum að liggja að mæta ýms- um af stórmennum samtíðar sinnar, þá gat hann aldrei losað sig almenni- lega við feimnisfjötrana og vanist þessu. Kunningjar hans sögðu, að honum væri bláttáfram illa við að hitta ókunnuga, að hann væri þá fyrst í essinu sínu, þegar hann gæti komið sér fyrir' í góðum stól í góðu næði — og lagt kapal! En það var ekki oft. Sem blaða- útgefandi varð Hearst að byggja á góðum samböndum, og þar af leið- andi mátti heita, að heimili hans — en þau voru mörg — væru nærri alltaf yfirfull af gestum. Arabiskar soldánaborgir Réttara væri þó sennilega að tala um hallir blaðakóngsins en ekki Kastali frá Spáni Hearst var raunar orðinn ófor- Tréið hans pabba Hann var bóndasonur. Faðir hans fór til Californíu upp úr miðri nitjándu öld, á tímum „gullæðisins". Hann gekk 2,000 mílna veg, lenti í skærum við Indíána, fann gull, varð betranlegur listaverkasafnari löngu milljónamæringur. Hearst erfði áður en hallirnar hans risu af grunni. milljónirnar og margfaldaði þær. Hann erfði líka risastórt tré, sem ___________________________________ gamli maðurinn hafði haft miklar mætur á. Og mörgum, mörgum ár- um síðar, þegar tréið skyggði á út- sýnið hjá Hearst, gat hann ekki feng- ið af sér að fella það.' Svo hann lét flytja það til — fyrir rösklega 500,000 krónur. Hearst var mikill dýravinur. Það er fullyrt, að hann hafi eitt sinn sent listisnekkjuna sína eftir frægum lækni — til þess að láta hann lækna íótbrotna kaninu. Hann var lika ann- áluö skytta og áhugasamur ljós- myndari. Og svo minnugur var hann, að hann þurfti varla að lesa kafla í bók nema einu sinni til þess að kunna hann utanbókar. Hann hefði auðvitað aldrei þurft Hearst í bíó I*AS> gat auðvitað ekki farið hjá því í Ameríku, að æfi og æfin- týri Hearst yrðu notuð sem uppi- staða í kvikmynd. En hann var óheppinn. Orson Wells samdi handritið og lék sjálfur aðalhlut- verkið og árangurinn varð „Citizen Kane", meinhæðin ádeila á auð- kýfing, sem metur alla hluti til peninga. Hearst reyndi að fá myndina bannaða. En hún var f rumsýnd 1941 og varð heimsf raeg. heimili. Hann átti áreiðanlega íburð- Og um tíma var engu líkara en hann armesta óðalið í Vesturheimi, þótt væri genginn af göflunum. Hann að gera handtak. En í hálfa öld vann ekki væri þar kannski allt að sama keypti listaverk — og skran — í hann sjaldnast minna en átta til skapi smekklegt í augum Evrópu- Evrópu, í heilum skipsförmum. Hann fimmtán tíma á dag. Hann gerði sér manna. Þetta óðal var í Californíu, keypti meir að segja heilan kastala það líka að reglu að vera ósinkur lá að 50 mílna langri strandlengju á Spáni, lét rífa hann niður að vlð aðstoðarmenn sina og velja þá og náði yfir 250,000 ekrur lands! grunni, merkja hvern stein og hverja ekki af verri endanum. Honum var Hearst reisti þarna hallir af ýmsu spýtu, búa um þetta í kössum og meinilla við skoðanalausa taglhnýt- tagi. Nokkra „kastala" (sem sniðnir flytja það til Bandaríkjanna. Hann inga, hafði óbeit á hjálparkokkum, voru eftir arabiskum soldánaborg- ætlaði að láta endurreisa kastalann sem alltaf sögðu já og amen. En um) lét hann reisa á einum stað á óðalinu sínu. En svo kom hann eitt orð harðbannaði hann þeim þó að skammt frá Kyrrahafsströndinni, og þessu aldrei í verk, og kassarnir — nota í návist sinni. Það var orðið hann fleigði tugum milljóna í að inn- þeir skiptu þúsundum — höfnuðu í „dauði". rétta hallirnar sínar og búa þær dýr- vöruskemmu hans í New York.* ---------------------------------------------------- mætum listaverkum' frá Evrópu. ______________ Hann skreytti veggina með vefnaði * Bandarisk blöð skýrðu svo frá úr frönskum riddaraborgum. Og inn- í siðastliðnum mánuði, að nú væri an um veggtjöldin úði og grúði af buið að selJa hastalasteinana. Það á Hi-rr-rv,œt,,^ ™^i i *J • .. að flytia allan efniviðinn suður á dyrmætur málverkum eftir meistara ploridyaJog reisa kastalann þar í sinni á borð við Rembrant, Rubens FRÉTTAFLUGA °S upprunalegu mynd. AI Jolson Hann var rússneskur Gyðingur, sem ekki vissi, hvenær hann var fæddur. En hann gerði talmyndirnar frægar og eignaðist þúsundir aðdáenda um allan heim. — Nánar af honum í næsta blaði! Frú JOSEPH LANE, varð nýlega fréttamatur, þegar hún sótti um skilnað frá manninum sínum. Hún gat nefnilega tjáð dómar- anum, að herra Lane ætti marg- hleypu og byssukúlu með nafn- inu hennar á. Og hann sagði henni allar stundir: „Þessi kúla er sérstaklega ætluð þér, ástin mín." SANNLEIKURINN UM KARLMENNINA IVIKUNNI fyrir skemmstu var stutt grein um það, hvernig kven- fólkið væri að olnboga sig fram úr karlmönnunum. Hér á eftir fara nokkur sannleikskorn um „sterkara kynið". Fyrst eru prentaðar algeng- ar kenningar um karlmanninn, síð- an greint frá því, hvort þær hafi við rök að styðjast. Karlmannslíkaminn er fullkomnari en konulíkaminn. Rangt — Karlar eru frá fæðingu næmari fyrir sjúkdómum en konur. Vöðvarnir eru það eina, sem karlar geta státað af að sé fullkomnara í þeirra líkama en likama konunnar. Menn eldast fyrr en konur. Rétt — Og karlmaðurinn er skammlífari en konan. Karlar eru ekki eins tilfinninganæm- ir og konur. Rétt — Nærri öllum sálfræðing- um kemur saman um, að konurnar hafi minna vald á tilfinningalífi sínu en karlmennirnir. Karlmenn eru taugasterkari en kon- ur. Rangt — Taugaáföll voru tíðari meSal karlmanna en kvenna í loftár- ásum síðasta stríðs. Auk þess tók það karlmennina lengri tíma að komast aftur til heilsunnar. Sjálfsmorð eru tíðari meðal karl- manna en kvenna. Rétt — Sjálfsmorð eru fjórum sinnum tiðari meðal karla en kvenna — og átta sinnum tíðari hjá öldruð- um körlum en öldruðum konurft. Karlar eiga erfiðar með að aðgreina liti en konur. Rétt —- Litblinda er átta sinnum tiðari meðal karlmanna en kvenna. Karlar þola kulda verr en konur. Rétt — Fitueinangrun konulíkam- ans er betri en karlmannslíkamans, auk þess er efnaskipting konunnar fullkomnari en karlsins. Skilningarvit karlmanna eru næmari en kvenna. Rangt — Rækilegar tilraunir hafa leitt í ljós, að á þessu er enginn munur. Karlmenn eru leiknari i höndunum en konur. Rangt — Tilraunir sýna, að konur eru yfirleitt færari en karlar við „fina" vinnu. Lagni konunnar kem- ur snemma í ljós, t. d. læra telpur venjulegast fyrr að klæða sig en cirerígir. Karlmenn sofa betur en konur. Rangt — Sveinbörn láta verr í svefni en meybörn og sofa auk þess skemur. Það sama á við um fullorðið fólk. Karlmenn hirða minna um útlit sitt en konur. Rangt — Það er orðin tizka í menningarlöndunum svokölluðu, að karlmenn séu íhaldssamir í klæða- burði. 1 hinum löndunum (og þar býr meirihluti mannkynsins) eru karlT mennirnir hinsvegar a,lveg eins „pjattaðir" og konurnar, og oft eyða þeir meiri tíma og peningum í föt og fegurðarmeðul en þær.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.