Vikan


Vikan - 09.10.1952, Blaðsíða 14

Vikan - 09.10.1952, Blaðsíða 14
14 VIKAN, nr. 39, 1952 MONA Framhald af bls. 12. hún bæði mig um skilning. „Hann er ungur, og hann elskar mig. Og ég er konan hans . . ." Þegar ég leit upp, var ókunnur svipur á and- liti hennar. Fyrst var hún eins og hissa, síðan Ijómaði hún, og þá varð hún biturleg. Hún leit ekki á mig, þegar hún hélt áfram: „Bn ég skildi það ekki fyrr en núna, að mig hefur aldrei geöjazt að honum." UTI var farið að rigna. Regnið streymdi niður í byljóttum rokum. Við hröðuðum okkur ekki út í bílinn; við gengum bara áleiðis, létum næst- um því reka þangað. Við sátum þögul, þegar við höfðum stigið inn. Svisslykillinn lá ennþá í hendi minni. Móna sat í hinu sætinu, fast úti við hurð. Götuljósin blikuðu í regnperlunum, þær fikr- uðu niður framrúðuna líkt og örsmáar, glóandi bjöllur. Ég stakk lyklinum í og ræsti. Vinnukon- urnar struku regnið af rúðunum að utan, en inni í bílnum var loftið mettað af vindlingareyk og andardrætti okkar. Ég dró upp vasaklút og þurrkaði af rúðunni. Skammt undan sá ég lögreglumann, með hjálm á höfði og í regnfrakka. Hann var að reyna að opna dyr. Hvernig vinnzt þeim tími til að fara i regnfrakka, þegar fáveður skellur á? Það var mér mikil ráðgáta. Ég velti því ennþá fyrir mér, þegar við ókum af stað. Ekki var ósennilegt mér gæfist tími til að spyrja Makk að því seinna. Alla leið upp að Carthay Circle töluðum við ekki orð. Það var líkt og þaninn strengur mill- um okkar, og þögnin bar i sér blygðun karls og konu, sem sjá hvort annað nakið í fyrsta sinn. Við forðuðumst að horfast í augu. „Þú notar lyktargott ilmvatn," sagði ég eftir drjúga stund. „Þakka þér fyrir." Ungæðisleg var röddin og óstyrk. „Hvaða tegund er það?" „Það heitir Tígrynja. Ódýrt, en . . . Þér þykir það gott." Ég reyndi að vera fyndinn. „Týgrynjan heit- ir það," sagði ég. „En hún kisa litla notar það." Hún leit mig hornauga. „Og hérinn þefar af því," sagði hún stuttlega. Nú vorum við stödd frammi fyrir Pox-Wilshire leikhúsinu. Okkur miðaði hratt áfram heim til hennar, hvar sem það nú væri, og hugur okkar beggja var altekinn barsmíðum tveggja skeggj- aðra karla, varða samvizkunnar. „Hvar býrðu?" „ViS Spáldinggötu ..." Það var hætt að rigna. Vinnukonurnar fóru sér hægar núna, drógust treglega yfir þurra rúðuna, rétt eins og okkur gekk treglega að rekja samtalsþráðinn. Ég stöðvaði þær. Ég sveigði inn í Spáldinggötu. Mér fannst ég vera magnlaus og innantómur. Eftir stutta stund benti hún. „Þarna er það," sagði hún. „Hvar á ég að stanza?" spurði ég. „Við framdyrnar þarna, þessar til vinstri." „Það er ljós í gluggunum." ,,Já," sagði hún, „Klara hlýtur að vera þar." Ég leit á hana hissa. „Hver er Klara?" „Klara Garner. Hún kom með okkur frá New York ásamt manni sínum," sagði hún. Svo fliss- aði luin lítillega. „Þau hljóta að þekkja þennan vin þinn líka, þennan, sem sagði þér að líta til okkar." Mér var um megn að svara nokkru. Ég vildi ekki hætta á það. En hvað var Klara Garner að gera þarna? Hún var auðvitað kona hins tösku- þjófsins. En skyldi hún búa hjá Mónu. „Býr hún hjá þér?" „Nei. En henni leiðist stundum heima hjá sér og kemur til mín kvöld og kvöld. Eiginmaður hennar er fjarverandi líka," sagði Móna. Ég drap á vélinni og slökkti á framljósunum. 642. KROSSGÁTA VIKUNNAR * l 3 H s 1 lfc - ? 3 ¦ <? l ^ l 10 ¦ // 11 II IH is i 1 H> 1 ii /<? zo XI íl 13 miH II II 1" lb 1 l zr ÍS XI 30 W-31 31 M33 31 ¦ 1 ** \3t, 31 33 39 H» ¦ |V( Ml i |« UH " Hb r ¦ H! Vfl 1 Mso ¦ S/ mst. Lárétt skýring: 1 drykkjarilát — 6 akuryrkjustarf — 9 út- stáelsi — 10 innihalds- laus — 11 gripu — 13 og — 15 erkiflón — 17 mjólkurmagn — 18 leik- fang — 20 baktalinu — 24 henda — 25 afkom- endur — 27 hreyfing — 29 veizt — 31 heilla — 32 púkar — 33 uppstökk — 35 erindið — 37 þol — 40 södd — 41 lærði — 43 gefur frá sér hljóð — 46 leikari — 48 megna — 49 lim — 50 burðardýr — 51 skák — 52 á bragðið. Lóðrétt skýring: 1 kvenmannsnafn — 2 ungviðið — 3 i húsi — 4 dysja — 5 höfð- ingskapur — 6 undan- brögð — 7 greinir — 8 þarflega — 12 þrældóm- ur — 14 dauðraland — 16 flóðhestar — 19 göngulag í myrkri — 21 — 34 togað — 36 hryggir — 38 sjá eftir — 39 klakalög — 22 eðlið — 23 óþrif — 26 oftast — vesalingur — 42 geta — 44 skarð — 45 tónlist 28 skop — 29 grænmeti — 30 bit — 31 málmur — 47 utanhúss. Lausn á 641. krossgátu Vikunnar. Lárétt: 1 Ástu — 5 kví — 7 mund — 11 munk — 13 sími — 15 kná — 17 drumbur — 20 kul — 22 Lára 23 armur — 24 ekra — 25 Ari — 26 fum — 27 stó — 29 att — 30 numu — íl luma — 34 gamal — 35 arinn — 38 geit — 39 nýra — 40 laska — 44 Mórar — 48 nart — 49 eruð — 51 L.l.B. — 53 góa — 54 ket — 55 dró — 57 aura — 58 klaki — 60 frið — 61 fræ — 62 sullaði — 64 æti — 65 leir — 67 anís — 69 barr — 70 far — 71 naut. und Lóðrétt: 2 smári — 3 tu — 4 — 7 MlR — 8 um — 9 nikka. krauma — 13 surtur — 14 plat — 18 urmul — 19 busla — 21 urta — 28 ómi — 30 Natan — 32 annað — 34 gil — 36 nýr — 37 tau — 41 sag ur — 43 atall — 44 Mekka — 45 óreiða -- 46 Rut — 47 víur — 50 drit — 51 lafa — 52 bræla — 55 dræsu — 56 Óðin — 59 alda — 62 Sir — 63 inn — 66 er — 68 ía. 6 vamm 10 ekla — 12 — 16 nári — — 26 fum — - 33 agn — - 42 krók- Og upp tók ég sigaretturnar aftur. Með því móti gæti ég ef til vill haldjð henni lengur hjá mér. „Hvernig líður þér?" sagði hún svo. „Vel. En einhver hefur samt getað hrifsað frá mér jólapakkann minn." „Mér þykir það líka mjög leitt," sagði hún. Hönd hennar hvildi á sætinu og ég snerti hana. Ég lyfti henni upp og kyssti lófann, síðan úln- liðinn, snerti hann lauslega með tungunni. Hún titraði. Það er svo margt hægt að gera viS eina hönd. Hún laut í átt til mín. „Hættu," sagði hún. „Hversvegna ?" „Af þvi mér þykir þetta svo gott." Svör við „Veiztu —?" á bls. 5: 9. 10. Ef rafmagnsmótstaðan er mæld frá báðum endum finnst bilunin á linunni. Stærsti karfinn. Þeir fullyröa að hann sé að minnsta kosti síðan um aldamót. Austurríkismenn og Rússar. Venjulegir menn mega ekki koma nálægt honum, svo. klæðskerarnir verða að áætla málið úr 20 metra f jarlægð. 4. júlí 1933. Bramha, Vishnou og Civa. Corps Diplomatique. Bilar erlendu sendiráð- anna eru merktir þannig. Ali Baba. Júlíus Cæsar. Hamar, steðji og ístað. H.f. Eimskipafélag Islands Áætlun um ferðir m.s. „Gullfoss" nóvember-desember 1952 Frá Kaupmannahöfn, laugard. kl. 12 á hád. Til Leith, mánudag árdegis............................ Frá Leith, þriðjudag ____-------...............— Til Reykjávíkur, föstudag árdegis ----......... Frá Reykjavík, þriðjudag kl. 5 e. h. ..:......— Frá Leith, laugardag ............-.....................-— Til Kaupmannahafnar, mánudag árdegis ... 8. nóv. 29. nóvember 10. — 1. desember 11. — 2. desember 14. — 5. desember1) 18. — 27. des. (laugard.) 22. — ...............2) 24. — 31. des. (miðv.d.) ') Eftir komu skipsins til Reykjavíkur hinn 5. desember, fer það til Akureyrar. Frá Reykjavík laugard. 13. des. kl. 12 á hád. Til Akureyrar sunnudag 14. des. Frá Akureyri þriðjudag 16. des. Til Reykjavíkur miðvikudag 17. desember. 2) Kemur ekki við í Leith á útleið í þessari ferð. Athygli skal vakin á því að brottför frá Reykjavík er ákveðin kl. 5 e. h. þriðjudaginn 18. nóvember, laugardaginn 27. desember fer skipið kl. 12 á há- degi eins og venjulega.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.