Vikan


Vikan - 09.10.1952, Blaðsíða 15

Vikan - 09.10.1952, Blaðsíða 15
VIKAN, nr. 39, 1952 15 Hendur húsmóðurinnar vinna allskonar störf — en það þarf ekki að skaða þaer neitt. „NIVEA bætir úr því". Skrifstofuloft og inni« vera gerir húð yðar föla og þurra. ,, ,y „NIVEAbætirúrþvi" Slæmt veður gerir huð yoar hrjúfa og stökka. NIVEA bætir úr því. . . þvi að Nivea*krem hefir inni að halda euzerit, sem er skylt huðfitunni. Þess vegna gengur pað djúþt inn i huðina, og hefir áhrif langt inn fyrir yfirborð hörundsins. Þess vegna er Nivea*krem svo gott fyrir huðina. creme AUGLYSING varðandi skaðabótakröfur á hendur varnarliðinu 1 12. grein viðbætis við varnarsamninginn milli Islands og Bandaríkjanna, sbr. lög nr. 110 frá 19. desember 1951, eru ákvæði um skaðabótakröfur vegna verknaða manna í liði Bandaríkjanna á Islandi. Slíkar kröfur, studdar nauðsynlegum gögnum, skulu send- ar varnarmálanefnd. Varnarmálanefnd, Stjórnarráðinu Olfukynditæki Hamars uppsett í Hjúkrunar- og eUihelmUis- byggingunni i Hafnarfirði. — OLÍUKYNDITÆKI HAMARS Sjálfvirk oliukynditœki fyrir jarðolfu og dieselolfu. 1 vélsmiðju vorri eru nú framleidd algerlega sjálfvírk olíukynditæki, sem jafnast fylli- lega á við beztu erlend tæki. — Kynditæki vor eru með fullkomnustu sjálfstillitækjum. þannig að halda má því hitastigi, sem óskað er. öll þau öryggistæki eru einnig fyrir hendi, sem hindra íkveikju, vegna rafmagnstruflana eða annarra orsaka. — KATLA stærri en 6 fermetra má með fullri nýtni kynda með jarðoliu (Fuel-oil 200 sec. R.I.) Með þvi sparast 30—35% i kyndingarkostnaði, miðað við dieselolíukyndingu. JARÐOLlUtækin eru framleidd í tveim stærðum: 01J fyrir ketilstærðir 6—12 fermetra, 02J fyrir ketilstærðir 12—30 fermetra. TÆKI þessi eru þegar í notkun um allt land í skólum, sjúkrahúsum, verksmiðjum, skrifstofu- byggingum, samkomuhúsum og öðrum stórhýs- um. Dieselolíutækin eru einnig framleidd í 2 stærðum: 01D fyrir ketilstærðir 1,5—12 fermetra, 02D fyrir ketilstærðir 12—30 fermetra. Fyrir íbúðarhús, þar sem ekki er hægt að koma við kyndingu með jarðolíu, hafa 01D dieselolíu- kynditækin aflað sér mikilla vinsælda. Vélsmiðjan HAMAR hefur á að skipa fagmönn* um á sviði oliukyndinga. Varahlutir i oliukyndi- tæki vor eru ávallt fyrirliggjandi. Jarðolíutœki 02J Hlutafélagið HAMAR Tryggvagötu Sfmi 1695

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.