Vikan


Vikan - 16.10.1952, Blaðsíða 8

Vikan - 16.10.1952, Blaðsíða 8
8 VIKAN, nr. 40, 1952' Gissur rifjar upp gamiar endurminningar. eftir GEORGE McMANUS. Gissur: En hvað það er þægilegt að sitja í mak- indum og hugsa um pamla dapa. I>á var nú erfitt að lifa. I>egar ég hugsa um — — góðu gömlu veitingahúsin. Ef einhver stanzaði til að hengja upp hattinn sinn, var allur maturinn horfinn þegar liann kom að borðinu. Og þegar tvíburarnir komu í hverfið, hélt Jói að hann sæi tvöfalt og það dugðu ekki minna en tveir læknar, til að sannfæra liann um að það væri ekkert að honum. Amma gamla fór alltaf að sofa kl. 9. Og við lærðum öll að dansa á gangstéttunum eftir lírukassalögunum. Nú fer hún út kl. 10 og enginn veit Heimurinn batnandi fer, nú eru engir lírukassar til lengur. hvenær von er á henni heim. Og Maggý átti einhver ósköp af fjarskyldum og náskyldum ættingjum. Enginn þeirra tímdi að eyða fimmeyringi. Oft lief ég séð ljóta ættingja, en aldrei eins og skyldmcnni Maggýar. Gvendi litla þótti svo gaman á skautum, en pabbi hans var alltaf á skautunum hans. Og þegar frændi Maggýar sannaði það í brúðkaupsveizlunni, að hann væri karl í krap- inu. Aðalstarf Maríu litlu var að reyra stóru systir sína. Seinna fékk hún líka starf í pakkhúsi. Og Sigga fékk aldeilis fyrir ferðina, þcgar hún fór með fölsku tennurn- ar hennar mömmu sinn- ar í skólann, til að sýna krökkunum þær. Og tunglskinsferðirnar upp eftir ánni í fylgd með flugum og öðrum skordýrum. — Auðvitað lét tunglið aldrei sjá sig. ÖSessað harnið Eilli: llalló, Jón. Pabbi sagði mér að fara út og Lilli: Pctta cr svei mér ekki erfitt. Eilli: Ég er næstum búinn, og Eilli: Ég er vinna. I»að sem ég fæ fyrir það, ætla ég að láta í spari- Hvað ætli ég fái fyrir það? ég er alls ekkert þreyttur. Jón: Pað var baukinn minn. gert þetta ljóm: Jón: Jæ.ja, góði minn. Viitu hreinsa portið mitt?

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.