Vikan


Vikan - 16.10.1952, Blaðsíða 9

Vikan - 16.10.1952, Blaðsíða 9
VIKAN, nr. 40, 1952 9 * _ A HUN FEKK VERÐLAUN HANN FEKK HEIÐURSMERKI Hjónin hérna fyrir ofan eru með 24 ára gamalli stúlku, sem er sennilega dóttir þeirra. Þau eru að minnsta kosti sannf ærð um það, og ítarlegar rannsóknir styðja þá skoð- un, þótt örugg vissa fáist sennilega aldrei fyrir þessu. Svo er nefnilega mál með vexti, að dóttur hjónanna var stolið fyrir 22 árum, og það var ekki fyrr en í ár að hafðist upp á henni — Eða svo skulum við að minnsta kosti vona. William J. Pomeroy (Bandaríkjamaður) var nýlega dæmdur í æfilangt fangelsi á Philippseyjum, er það sannaðist, að hann var einn af foringjum skæruliða þar. Konan hans, sem er innfædd, var líka dæmd í æfilangt fangelsi. Á myndinni er Pomeroy (fyrir miðju) að kveðja hana, því þó þau verði geymd í sama fangelsinu í Man- ila, er ósennilegt að þau sjáist aftur fyrr en — kannski — að mörgum árum liðmim. Jo Hoppe (myndin hérna fyrir ofan) er 19 ára. Hún fékk fyrstu verðlaun í fegurðarsam- keppni í Chicago og þarmeð titilinn f egurðardrottning borg- arinnar. Seinna tók hún svo þátt í keppninni um drottning- artitil Ameríku, en þar beið hún lægri hlut. • Alfred D. Trombly, (efri mynd- in til vinstri) er 21 árs. Hann fékk heiðursmerki bandaríska flotans fyrir hetjulega fram- göngu í Koreu. A myndinni er hann að lesa heiðursskjalið, sem fylgdi merkinu, en við hliðina á honum er konan hans og dóttir. Trombly baðst undan því að þurfa að sækja heiðurs- tnerkið sitt til Washington, en hann er nú hættur hermennsku. • Fjórburarnir til vinstri eiga heima í Baltimore. I»eir eru ný- orðnir sex ára, og myndin er tekin af þeim á leiðinni í skóla í fyrsta skipti. . *JJt iyniíiratc, Inc., Wotld n^htj mrrved ' biiinii, Jön. -r &cætt. Þú hcínr lika muiili vel. jLiIli: Ég vann mér inn 10-kalI. Mamman: Hvað er þetta eiginlega. Fabbinn: jÉg lét hann fara að vinna. Hann á að læra, að lífið er ekki bara leiknr. Pabbinn: Hamingjan góða, hvað cr að sjá garðinn minn? Afsakið, fröken, en hvort er þessi festi ekta eða óekta?

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.