Vikan


Vikan - 16.10.1952, Side 9

Vikan - 16.10.1952, Side 9
VIKAN, nr. 40, 1952 9 HANN FÉKK HEIÐURSMERKI Jo Hoppe (myndin hérna fyrlr ofan) er 19 ára. Hún fékk fyrstu verðlaun i fegurðarsam- keppni í Chicago og þarmeð titilinn fegurðardrottning borg- arinnar. Seinna tók hún svo þátt í keppninni um drottning- artitil Ameríku, en þar beið hún lægri hiut. ★ Alfred D. Trombly, (efri mynd- in til vinstri) er 21 árs. Hann fékk heiðursmerki bandaríska fiotans fyrir hetjulega fram- göngu í Koreu. Á myndinni er hann að lesa heiðursslcjalið, sem fylgdi merkinu, en við hliðina á honum er konan hans og dóttir. Trombly baðst undan því að þurfa að sækja heiðurs- merkið sitt til Washington, en liann er nú hættur hermennsku. ★ Fjórburarnir til vinstri eiga heima í Baltimore. l>eir eru ný- orðnir sex ára, og myndin er tekin af þeim á leiðinni í skóla í fyrsta skipti. Hjónin liérna fyrir ofan eru með 24 ára gamalli stúlku, sem er sennilega dóttir þeirra. Þau eru að minnsta kosti sannfærð um það, og ítarlegar rannsóknir styðja þá skoð- un, þótt örugg vissa fáist sennilega aldrei fyrir þessu. Svo er nefnilega mál með vexti, að dóttur hjónanna var stolið fyrir 22 árum, og það var ekki fyrr en í ár að hafðist upp á henni — Eða svo skulum við að minnsta kosti vona. ★ William J. Pomeroy (Bandarikjamaður) var nýlega dæmdur i æfilangt fangelsi á Philippseyjum, er það sannaðist, að hann var einn af foringjum skæruliða þar. Konan hans, sem er innfædd, var líka dæmd í æfilangt fangelsi. Á myndinni er Potneroy (fyrir miðju) að kveðja liana, því þó þau verði geymd í sama fangelsinu í Man- ila, er ósennilegt að þau sjáist aftur fyrr en — kannski — að mörgum árum liðnum. Fabbinn: Hamingjan RÓða, hvað er að sjá garðinn minn? búinn, Jón. ácætt. l>ú hcínr líka indi vel. Lilli: JSg vann mér inn 10-kall. ðlamman: Hvað er þctta eiginlcga. Pabbinn: fig lét hann fara að vinna. Hann á að liera, að lífið er ekki bara leikur. ificatr, Inc.. Ví'orld n^hrs fticrvcd. (j[0MCN RhiJ'ó 9-14 — Afsakið, fröken, en hvort er þessi festi ekta eða óekta?

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.