Vikan


Vikan - 16.10.1952, Side 12

Vikan - 16.10.1952, Side 12
VIKAN, nr. 40, 1952 12 Shane heppni OVBÐRIÐ reif niður símalínurnar og það var eins og helt væri úr fötu. Enginn sást á ferli nema maðurinn, sem kom út úr skotinu og kveikti sér í sígarettu. Hann var blautur í fæturna og frakkalaus. Þegar hann dró vasa- klútinn upp úr vasanum, datt eitthvað á göt- una. En Nolan veitti því ekki athygli, því um leið kom hann auga á lögregluþjóninn. Þetta var Shane lögregluþjónn eða Shane heppni, eins og hann var kallaður. Hann var í vondu skapi og braut heilann árangurslaust um hvemig stæði eiginlega á þessu heimsku- lega viðurnefni. I»ó það hefði ekki verið svo fráleitt til að byrja með, átti það engan veg- inn við hann núna. Hann hafði ekki enn verið hækkaður í tigninni. „Röðin kemur að þér“, sögðu þeir alltaf. Auðvitað, en hvenær? Engin launahækkun og þá auðvitað ekkert brúðkaup, ekki meðan hann þyrfti að sjá fyrir veilcum föður og litla bróður sínum .... Og þá gerðist það, að maðurinn og lög- regluþjónninn komu auga hvor á annan og um leið sneri Nolan sér undan og forðaði sér. Shane veitti flóttalegum svip mannsins og blautum fötum hans atliygli: „l»að er ekki gott að vera blautur í þessu veðri", sagði hann við sjálfan sig og um leið sá hann eitt- hvað á gangstéttinni, sem áreiðanlega hafði ekki legið þar lengi. I»egar Nolan Ieit um öxl og sá að lögreglu- þjónninn beygði sig niður og kallaði svo á hann, greikkaði hann sporið. Og þegar liann sá Shane leggja af stað í áttina til sín, tók hann á rás. „Svona ætlarðu að hafa það“, sagði Shane og munnsvipur hans varð hörku- legur. „Svo þér er ekkert um lögregluþjóna. Jæja, en ég vil nú samt vita ástæðuna.“ En Nolan var ekki allveg á sama máli: „Hvað er þessi fjandans lögregluþjónn að snuðra! Hann hlýtur að hafa eitthvað í huga, en ekki langar mig til að spjalla um það við hann. Engin ástæða til að stinga hausn- um í snöruna — hann gæti langað til að En ég gnísti bara tönnum. Ég sagði honum ég mundi tala við hann næsta dag. Eflaust grunar þig, hvað ég hugSaði um leið. Ég minntist þess, sem Makk hafði sagt irtér af uppiVjöðslusömúm unglingum, stráklinginn, sem beittu, byssum af mestu grimmd hver sem í hlut ætti. Mér flaug það svona i hug, að ég mundi ekki harma það mjög, þó hann yrði fyrir barðinu á einum þeirra. Ég hringdi til hennar strax og ég kom í skrif- stofuna. Og allt bar að sama brunni. Ég logaði allur, bara við að heyra rödd hennar. „Halló," sagði ég. „Ég var svo hræddur um þú mundir ekki vera heima." „laálían morgun beið ég eftir að þú hringdir. Var það rangt af mér?“ „Nei. t»ví skyldi það vera rangt?“ „Mamma sagði einlægt ég skyldi halda mér í fjarlægð frá ókunnum mönnum . . . vera eins og veiðidýr . . . óhöndlanleg . . . fjarlæg," fliss- aði hún. ,,Ég er óhöndlanleg, ekki satt. Reyndu bara að fanga mig!“ Rödd mín var ókennanleg. ,,Ég vildi bara ég gæti náð til þín.“ Það var eins og hún væri langt í burtu frá símanum, þegar hún svaraði. „Við skulum hegða okkur eins og hún mamma hafi aldrei sagt þetta.“ stinga mér inn. Ér því þeir gátu ekki geymt mig nógu vel, skulu þeir ekki ná mér aftur,“ tautaði hann við sjálfan sig á hlaupunum. „Þegar ég verð tilbúinn til að yfirgefa þenn- an heim, geri ég það ekki í rafmagnsstóln- um. Til þess verða þeir að vera gáfaðri fram- vegis en hingað til — og fljótari að hlaupa líka." Fyrsta spölinn var Nolan Iangt á undan: „Hérna ætla ég að hrista þig af mér,“ sagði hann og beigði inn í dimma götu, en Shane herti sig líka og fór nú að draga á hann. „Hvað vill þessi heimskingi“, spurði Nolan. „Getur hann ekki ímyndað sér að ég hafi byssu. Ég hleyp niður húsasund áður en Iangt um líður og læt hann hafa það. Skotið heyrist ekki í þessu roki. Ég er búinn að fá nóg af þessum skollaleik“. HaNN hljóp inn í næsta húsasund, faldi sig bak við öskutunnu, miðaði og skaut, En ekkert hljóð heyrðist, ekkert nema fótatak lögregluþjónsins, sem nálgaðist. „Bölvaður heimskinginn hann Benni hefur ekki hreinsað hana.“ Hann stökk af stað aftur, hrasaði og byssan lientist út í myrkrið. Hann staulaðist á fætur og æddi áfram skelfingu Iostinn. Allt hans hugrekki hvarf með byssunni og eftir var aðeins liugsunin um að flýja og óttinn við að nást. „Ég get ekki látið liann sleppa,“ fautaði Shane lafmóður. „Og mér er fjandi illa við að skjóta fyrr en ég veit hvað er á seyði. Hann þarf ekki að vera annað en hræddur hugleysingi, þó svipurinn sé nógu illilegur og ekki get ég drepið mann fyrir að vera hug- Iaus.“ I»cgar hann kom út úr liúsasundinu sá liann að maðurinn tókst alit í einu á loft og féll máttlaus niður á götuna. Öðru megin við göt- una loguðu Ijósin, en hinumegin var allt í myrkri. Það fór hrollur um Shane: „Há- spennulínan“, tautaði hann. Svo fór liann í vasa mannsins og dró upp hvern seðlabunlcann á fætur öðrum. „Það lít- ur svei mér eklci út fyrir að honum hafi legið eins mikið á fimmkallinum, sem hann missti, og ég hélt.“ Hann velti Iíkinu við: „Nolan morðingi, þakka þér kærlega fyrir . . . ég þurfti sann- arlega að fá kauphækkun. Nú fer ég að skilja hvernig stendur á viðurnefninu heppni“. En ég hélt áfrarn. „Hvað er að frétta af karl- inum þínum. Er hann dáinn?“ Hún hikaði agnarstund. „Við skujum segja hann sé lasinn,“ sagði hún. „Og hvernig líður stallbróður hans?“ „Sjúkdómsgreiningin neikvæð. Varla hann tóri það af í dag,“ sagði ég. „Eigum við í samein- ingu að gæta búss og barna í kvöld ... ?“ Það leið ekki nema sekúnda þangað til hún svaraði. Ein visin sekúnda, en samt skauzt ég í vonda staðinn og til baka aftur á meðan. „Ég ætla að borða með Klöru í kvöld." „Og síðan?“ „Látum okkur sjá,“ sagði hún hljóðlega. „Síð- an fylgi ég henni heim og verð komin heim til mín klukkan níu. Og þegar ég geng upp að dyr- unum, bíður þú hér fyrir utan. Og þá opna ég öymar og hleypi þér inn.“ „Ég læt þig auðvitað ganga á undan, ég kann mannasiði," sagði ég. Það var komið sólskin, rigningin var hætt. Droparnir, sem runnu niður gluggana á skrif- stofunni minni voru úr silfri, skíru silfri, og ég hefði getað teygt mig út og gripið þá í lófa minn. „Sýndu að þú kunnir að hegða þér — þegar þú ert kominn inn,“ sagði hún þá. „Auðvitað. Ég móðga aldrei siðláta konu.“ Rödd hennar var blátt áfram, eins og hún væri að tala við sjálfa sig. Hún var ekki grín- agtug, ekki heldur hátíðleg, heldur var þetta eins og þegar staðreyndirnar tala. „Eftir reynslunni í gærkvöldi að dæma, veit ég ekki, hvort ég er svo mjög siðlát. Líklega er ég mesta drós. Og ég býst við það gleðji þig að heyra það.“ Svo lagði hún á. Bromley hringdi ekki til mín, svo ég hringdi til hans. Hann truflar aldrei rithöfunda, eins og sumir framleiðendur, sem draga arkirnar beint úr ritvél manns, hvort sem þær eru góðar eða vondar. Þanng mönnum er flýtirinn mestur í mun. Og þeir selja arkirnar í hendur öðrum rithöfund- um, sem endurrita þær. Þannig er Bromley ekki. Þessvegna er spenna í filmunum harts. Þessvegna er hann líka einn af aðalmönnum iðnaðarins, og verður eflaust á toppinum áður en líkur. Ég sagði mig langaði til að tala við hann. Mað- ur er ekki með neinar vangaveltur við slíkan mann, því að hann skilur. Hann sat handan við skrifborðið og hallaði sér aftur í stólnum, rólegur, íhugull og kurteis. Hann brúkar gleraugu, og er fremur grannleit- ur. Hann klæðist hversdagslegum fötum, og er skýr í hugsun. Ég var hinn mesti auli að halda hann vissi ekki, að eitthvað meira en lítið gengi að mér. „Ég ætlaði bara að segja þér, að ég er í bölvaðri klípu,“ sagði ég. „Það er fjölskyldumál og ég get ekkert unnið . . . En þegar ég hef kippt öllu í lag, mun þetta koma í hvelli. Um- hverfið og persónurnar hef ég í hausnum, en .'. „Get ég liðsinnt þér í einhverju ?“ „Nei. Ég held ekki. Þakká þér fyrir.“ „Viltu tala um það við mig.“ Hann þurfti ekki að segja það mundi verða í trúnaði. Þegar ég svaráði engu, virtist koma dálitið á hann. „Láttu mig vita, þegár þig langar til að segja einhverjum frá því. Þ'ú getúr hitt mig heima, hvenær sem er,“ Þetta vorti ekki oðrin ein, hann meinti það. Hann vissi nefnilega, að ég dáði hann og virti, og ég vissi, að hann hafði taugar til mín. Ég bjóst til að fara. ,,Ég vildi bara segja þér frá þessu, áður en þú færir að undrazt um hand- ritið," sagði ég. Hann kinkaði. „Af hverju tekurðu þér ekki nokkurra daga hvíld?" „Nei, þakka fyrir. Ég þori ekki að láta það eftir mér. Ég vil heldur streðast áfram, án þess þó að á eftir mér sé rekið.“ „Allt í lagi með það," sagði hann. „Og gaman verður, þegar þú ert búnn með þetta. Það hefur gengið svo vel hingað til.“ Mér létti mikið að hafa sloppið svona vel. Ég fór I finnskt bað áður en ég fékk mér að borða. Það var alveg ósjálfrátt. Ég hafði nefni- lega hringt til Sú til að segja henni ég kæmi ekki heim, og þegar ég hafði talað við Önnu í símann og lofað henni að fara með hana í dýragarðinn á sunnudaginn kemur, eftir þetta hjónabands- og föðurlega spjall, fannst mér ég vera óhreinn. Og óstyrkur líka. Eirðarlaus. Og áður en ég vissi af var ég á leið inn í finnsku böðin. Hitinn laust mig á sama hátt og Móna — kefjandi, og vermdi mig inn að beinum. Ég byrj- aði á neðsta palli og smámjakaði mér upp eftir, þar til ég stóð á þeim efsta, þar sem hitinn þjarmar að manni líkt og þrýstiloftspressa. Á eft- ir nennti ég ekki að steypa mér í laúgina. Dof- inn og endurnærður sveif ég í gufuskýunum, og svitinn byrjaði að drjúpa niður af mér. Framhald á bls. 14. Nú á dögum er ekki erfitt fyrir konur að hegða sér eins og karlmenn. En það er erf- iðara fyrir þær að hegða sér eins og heiðurs- menn.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.