Vikan


Vikan - 23.10.1952, Blaðsíða 8

Vikan - 23.10.1952, Blaðsíða 8
8 VIKAN nr. 41, 1952 eftir GEORGE McMANUS. Hreinsunin á Dinty-barnum. Gissur: Hver fjárinn, parna er fréttin um hreinsunina á bamum hans Dinty. Það var svei mér gott að ég náði í blaðið á undan Rasmínu. Þama stendur nafnið mitt. Gissur: Nú er ég búinn að brenna blaðinu. Æ, þessi fjandans blaðasali. Blaoasalinn: Aukablað með fréttum af hreins- uninni hjá Dinty. Gissur: Heyrðu strákur! Ég skal kaupa öll blöð- in þín og gefa þér 10 krónur, ef þú lofar að koma ekki aftur. Blaðasalinn: Fréttir af hreinsuninni hjá Dinty. Útvarpið: Og nú verður skýrt nánar frá hreinsuninni, á Dinty-barnum. Gissur: Ó, ég vissi ekki að útvarpið var opið. Gissxir: Feldu þetta niðri í kjallara, ef ég nœ því einhvemtíma niður. Þjónninn: Þú þarft ekki að hafa áhyggjur af út- varpinu. Það er bilað. Rasmina: Ég hlýt að hafa sofnað. Hvað œtli klukkan sé orðin ? Gissur: Nú held ég að öllu sé óhætt. Þjónninn: Frú Jósefína bað mig um að skila diskunum, sem þú lánaðir henni. Hún biður afsökunar á því hvað hún skilar þeim seint. Rasmína: Það gerir ekkert til. Rasmína: En hvað fólk getur verið ósmekklegt. Gat hún ekki pakkað þeim inn í eitthvað annað en gamalt dagblað ? Rasmína: Hvað er nú þetta? Svo hann var þar í gœrkvöldi, þegar hann þóttist vera að vinna. Gissur: Annaðhvort hefur hún kom- ist að því eða hún gerir þetta af gömlum vana. Blessað barnið Pabbinn: Það er svo mikill hávaði hér á skrifstofunni og ég hefi betra nœði heima. Húsbóndinn: Ágœt hugmynd! Flýttu þér heim. Bœkurnar þurfa að vera í lagi snemma í fyrramálið. Mamman: Vertu nú góður drengur meðan ég er í burtu og ónáðaðu ekki pabba þinn. Pabbinn: Og ef einhver spyr eftir mér — sama hver það er —- þá er ég ekki heima. Skilurðu það ? Húsbóndi Hann gley inni. En M utan við s með hana

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.