Vikan


Vikan - 23.10.1952, Blaðsíða 9

Vikan - 23.10.1952, Blaðsíða 9
VIKAN nr. 41, 1952 9 Á ÞESSARI SlÐU í DAG: Ögrun í Höfðaborg — Slys í New York — Frambjóðandi á ferðalagi — Og sigurvegarar af ýmsu tagi Malan-stjórnin heldur áfram herferð sinni gegn „lituðu kyn- þáttunum i Suður-Afríku. En þeir streitast aldrei þessu vant á móti. Eins og t. d. svertingj- arnir á myndinni hérna fyrir ofan. Þeir fóru upp í járn- brautarvagn, sem þó var ein- göngu œtlaður Evrópumönnum, þ. e. hvítum mönnum. Árang- ur: Malan-stjórninni ögrað og 34 svertingjar handteknir. ★ Konan hérna fyrir ofan varð fyrir því slysi að festast í vörulyftu á Fimmta stræti í New York. Það tók S5 mín- útur að losa hana, og hún var flutt í sjúkrahús hættulega meidd. ★ Stúlkurnar þrjár, sem prýða þessa síðu, tóku þátt í mik- illi keppni i Atlantic City, Bandaríkjunum. Sú í miðið fékk verðlaun í þeim riðlin- um, þar sem keppt var um hæfileika almennt. Hinar tvær urðu hnifjafnar í þeim riðli, þar sem keppnin snerist um það, hver tæki sig bezt út i sundbol. * Loks er hér (neðst til vinstri) mynd af tveimur tennisstjörnum. Frank Sedge- man (Ástralíumaður) er að sýna Maureen Connolly (Bandaríkin) verðlaunagrip- inn, sem hann vann á banda- riska tennis-meistaramótinu. En Maureen sigraði I kvenna- flokknum Baráttan um forsetastólinn bandaríska er orðin geisihörð Myndin uppi í hægra horni er af öðrum frambjóðandanum: Adlai Stevenson fylkisstjóra. Það er auðvitað hann, sem er að veifa, en með honum í bíln- um er m. a. einn sona hans Truman forseti hefur verið á miklu ferðalagi um Bandarík- in að hvetja menn til að kjósa Stevenson og hafna Eisen- hower. Truman hefur fundið Eisenhower margt til foráttu og lýst yfir, að hann væri al- gerlega óhæfur til að gegna forsetastörfum. nn: Hamingjan góða! Húsbóndinn: Hvað segirðu? Ertu viss um að pabbi •ndi nauðsynlegustu bók- þinn sé ekki heima. >að sumt fólk getur verið Lilli: Viss ? Já, hann fór héðan fyrir hálftíma. ig. Nú verð ég að fara heim til hans. Lilli: Það var húsbóndi þinn. Fyrst trúði hamn mér ekki, en þegar ég sagði lionum að þú vœrir að horfa á fótboltaleikinn, fór hann. Pabbinn: Lilli, livað hefirðu gert? — Æ, afsaklð, cn ég hafði ekki hugmynd um að þctta væri vatns- kyssa.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.