Vikan


Vikan - 13.11.1952, Blaðsíða 9

Vikan - 13.11.1952, Blaðsíða 9
9 •að er alltof erfitt að slá. 5g hvað ég get gert, svo 'ildið áfram að lexka mér. Lilli: Við skiptum laununum. Nágranninn: Ágœtt, en farðu vel með hana og skilaðu henni um leið og þú ert búinn. Lilli: Gaman — gaman — ég vildi að garðurinn vœri stœrri. — Herra lögfrœðingur, ég er búinn að finna upp fínt ráð til þess að Já mig lausan. Þú segist bara sjálfur vera sá seki! Þessir tveir hér fyrir neðan eru grunaðir um að hafa gegnt mikilvægum glæpahlutverkum i New York. Sá efri er gamall kunningi lögreglunnar, en sá neðri hvorki meira né minna en fyrr- verandi borgarstjóri í nágranna- borginni Jersey City! Stúlka — og þó piltur Steve Zipperstein var 21 mánað- ar, þegar móðir hans fór með hann til hárskerans. Honum leist ekki á blikuna til að byrja með. Sn síðari myndin ber það samt með sér, að hann hafi verið feg- inn að losna við hárið — sem raunar margur kvenmaðurinn hefði mátt öfunda hann af. GRUNAÐIR jStilla á þingi Það var mikil stilla á þingi Sameinuðu þjóðanna í New York — fyrsta daginn. Síðan hefur þó allt fallið í gamla góða farveginn: sífellt rifrildi, sífelld- ar ásakanir, sífelld hróp. Meir að segja hefur þessum þing- mönnum veraldarinnar tekist að deila um það dögum saman, um hvað skyldi deilt næstu vik- urnar! Myndin er af brezkum og rússneskum fulltrúum . . . Stormur é Wake Wake-eyja í Kyrrahafi komst hinsvegar í fréttirnar vegna fárviðris, sem m. a. skildi svona við stálturninn hérna fyrir handan. Hertoginn af Windsor heimsótti nýlega vin sinn Churchill. Þeir töluðu saman í klukkutíma. Orð- rómur segir, að hertoginn vilji fá leyfi til að setjast að í Englandi, sé orðinn leiður á útlegðinni....... . ★ I Boston gerðist það hinsvegar markverðast um líkt leyti, að endurprentuð voru nokkur eintök af gömlu amerísku nýlendublaði. Notuð var pressa frá nýlendutímabilinu og prentarinn var í viðeigandi búningi.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.