Vikan


Vikan - 13.11.1952, Blaðsíða 10

Vikan - 13.11.1952, Blaðsíða 10
10 VIKAN, nr. 44, 1952 HEIMILISSÍÐA JV KITSTJÓRI: EI.I\ PALMADÓTTIR „Það er dýrt ekki við svo skiptir mestu að klæða sig“, segir önnur hver húsmóðir nú á dögum. En góð húsmóðir Iætur búið standa. Hún gerir góð kaup og reynir svo að láta flíkina endast. Og þá máli að þvo og hreinsa á réttan hátt. Nú hefur VIKAN tekið saman nokkrar aðvaranir og góð ráð við meðferð hinna ýmsu efna. MEÐFERÐ FATNAÐAR EKTA EFNI Ullarefni Silki Baðmullarefni TILBUlN EFNI Isgam Nælon \i ' X Ef ekki er tryggt að Varuoar- efnið þoli þvotta, er bezt , að pressa það báðu meg- raostaf- in með v°tum kiút. L&t- ið efnið ekki þorna alveg anir svo gufan nái að hreinsa það. Brjótið flíkina ekki strax saman. • Þvoið baðmullarefni úr volgu sápuvatni áður en saumað er úr þeim, svo flíkin hlaupi ekki (at- hugið litinn í mynd- skreyttum efnum). Að sníða úr nælon: Látið efnið liggja á ská, ef sniðið leyfir það. Bezt er að klippa nælon með áhaldi, sem er til þess gert, eða velgja odd- inn á skærunum örlitið. Þá raknar efnið ekki á saumunum. Náið sykur-, blóð- og eggjablettum með vatni. . Notið blettavatn á fitu- Blettir bletti- Legs10 þerripapp- ír undir blettinn, nuggið í hring og þurkið að síð- ustu yfir með hreinum klút. Sama aðferð og við ullarefni. Edik í vatni hressir upp á liti. Haf- ið alltaf litla prufu við hendina til að reyna hreinsunarefnið, áður en það er látið á flíkina. Notið venjulegar að- ferðir við bletti og einnig við þvotta. Rykblettir liggja venjulega lausir í ís- garni. Þvoið bletti með vatni og sápu. Það má ekki nota blettavatn eða önn- ur sterk efni á nælon. Þvoið ullarefni úr volgu vatni freyðandi af , sápu." Skolið fötin í vatn- PVOttUr inu 1 10 min- en nuddið ekki, til að koma i veg fyrir þófnun. Notið aldrei klór eða önnur sterk efni á silki. Annars má þvo það á sama hátt og ullarefni. Þvoið baðmullarefni oftar en einu sinni úr sápuvatni, áður en þið skolið það. Sömu varúðarráðstaf- anir og við ullarefni. Eft- ir að ísgarn hefur verið skolað úr volgu sápu- vatni, er bezt að þrýsta úr því vatninu án þess að vinda það og láta það þorna á stykki. Notið ekki sterkt þvottaefni og gerið tilraun á efninu fyrst. Nælon má þvo eins oft og nauðsynlegt er úr volgu sápuvatni. Nuddið ekki og farið með það eins og silki. Pressið með votum klút og mjög heitu járni. ctrann- Tii að ná &1J^a af fotum, ouaun er gott að hafa SVoiítið edik i vatninu, sem klút- lllg urinn er undinn upp úr. Látið silki þoma á handklæði og strjúkið það svo á röngunni með volgu járni. Hafið járnið hreint og vel heitt. Efnið á að vera rakt, svo það sviðni ekki. Það er gott að hafa bórvatn við hliðina ef efnið sviðnar og nudda blettinn svo úr köldu vatni á eftir. Strjúkið ísgarn örlítið vott með volgu járni. Strjúkið það á röngunni og forðist að láta það liggja tvöfalt undir járn- inu. Strjúkið með volgu járni (ekki of heitu), en leggið vott stykki á milli á saumana. Það er mjög auðvelt að lita ullarefni og þau . . halda vel lit. Alltaf er samt öruggara að fá umsögn fagmanns áður en litað er. Silki tekur vel lit, en gerið samt tilraun á efn- inu fyrst. Hitastig lit- unarvatnsins 60°. Baðmullarþræðir taka ver lit en þræðir úr dýraríkinu. Þvoið isgarnföt vel áður en þau eru lituð og ekki má lita þau föt sem ekki þola vel þvott. Stingið flíkinni blautri niður i litunarvatnið og hrærið stöðugt i (vatnið má ekki vera heitara en 80°). Skolið það svo úr heitu vatni og úr köldu á eftir. Skúffur og skápar Povmcb þurfa alltaf að vera uCJflllold hrein. Þar sem geymd eru ullarföt er gott að hafa mölkúlur. Vefjið silki utan um staf eða pappirsrúllu, svo það rifni ekki um brotin. Ef silkiföt hanga er bezt að hafa þau í myrkri. Það má ganga strax frá flíkum úr baðmullar- efnum, en bezt er að láta stífaðar flíkur biða svolítið eftir strauningu. Brjótið isgarnflíkur helzt ekki saman. Það er betra að rúlla þeim upp. Nælon geymist á þurr- um en ekki of heitum stöðum. Plauel: Gufupressið flauel. Ef ekki er til sér- AthllCra- stakt áhald til þeirra nlliUga hluta, er ágætt að láta comrlir aðra manneskju halda OClllUII heitu járninu, leggja vot- an klút á það og strjúka svo réttunni á efninu við klútinn. Breið silkibönd er bezt að leggja á borð og þvo þau báðu megin með baðmullarhnoðra vættum í sápuvatni. Vandið ykkur við kaup á baðmuilarefnum og leitið upplýsinga um gæði þeirra og hvaða meðferð þau þola, áður en þið ákveðið kaupin. Nælon þarf að þvo mjög vel í hvert sinn. Því hættir til að grána.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.