Vikan


Vikan - 27.11.1952, Síða 8

Vikan - 27.11.1952, Síða 8
8 eftir GEORGÉ McMANXJS Gissur menntar sig. Rasmína: Hefurðu engan metnað? — Stattu á fœtur undir eins. Þú verður að fara upp á safn og mennta þig svolítið. Maðurinn: Afsakið, getið þér sagt mér hvar Dickens er ? Gissur: Ég þekki hann ekki einu sinni, hvað þá ég viti hvar hann er. Látið þér mig í friði. Maðurinn: Afsakið ónœðið. Gissur: Farið til fjandans — ég má engan tíma missa. Gissur: Ö, úrið mitt er horfið. Gissur: Einhver hefur stolið úrinu minu. Bókavörðurinn: U-ss, engan hávaða. Heldurðu að þú sért heima hjá þér eða hvað? Dinty: Svo þú ert ókunnur hér í bœnum ? Maðurinn: Já og ég œtla mér að verða hér enn ókunnari, því ég hefi rétt tíma til að sleppa úr bœnum. Jói hnuplari: Ég tœmdi vasa ókunna manns- ins og bölvaður þorparinn var með úrið hans Gissurrar. Nafnið hans er grafið á það og nú vil ég ekki hafa úrið hans Gissurrar vinar míns. Viltu fara með það. til lians. Stjáni blái: Þú ert heiðarlegur þjófur, Jói. Stjáni blái: Afsakið frú. Ég kem frá Dinty. Hérna Rasmina: Það er svei mcr kominn timi til að Gissur: Æ-æ-æ, sannleikurinn er sannarlega er úrið hans Gissurrar. þú drattist heim. ekki sársaukalaus. Rasmína: Sá skal fá að kenna á því. Gissur: Ég var á bókasafninu, þegar einhver ’’ ’ stal úrinu mínu, svo ég varð að leita að því aZ?s —- staðar. ■’a*y‘í-J> Blessað harnið! Pabbinn: N-ei, nú kemur ný kúrekamynd! Mamman: Einhver verður að þvo upp fyrir mig. Ég þarf Pabbinn. Lilli^Pabbij er ekkert fólk til i heiminum nema kúrekar. að sauma. kominn tir Pabbinn: Þessi einhver er víst ég.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.