Vikan


Vikan - 27.11.1952, Blaðsíða 9

Vikan - 27.11.1952, Blaðsíða 9
• Því hefur verið haldið fram, að Soraya, eigin- kona Persakeisara, sé fegurst núlifandi drottninga. Myndin til hægri er af henni og keis- aranum. Keisarinn er í slæmri klípu, vegna olíudeilunnar vi8 Breta; sumir búast jafnvel vie því, að hann muni hröklast frá völdum. gk. Pred B. Snite (lengst til | w hægri) hefur lifað i 16 i ár í stállunga. Konan hans er með honum á myndinni, en þau eiga þrjú börn. Snite er fræg- ur um öll Bar.daríkin fyrir ódrepandi seiglu og hugrekki — og ósvikna lífsgleði. • Myndin hérna fyrir neo- an sýnir svolítið brot aí glundroðanum, sem árekstui' tveggja járnbrautarlesta leidd. af sér. Slysið varð í Californíu. | Önnur eimlestin valt og nokkr- || ir vagnar hentust út af teinun- '1 um og gerðu usla á húsum. §; Átta menn meiddust í þessn 0í slysi, þar af tveir, sem þarna |: voru á ferð í bílum. •Svona klæða þeir sig || ___ (yst til hægri) sumii || höfðingjarnir á Borneo, þeg- ar þeir heilsa upp á tigna gesti. Hertogafrúin af Kent og sonur henriar voru þarna á ferð fyrir skemmstu, og við það tæki- færi er myndin tekin. Höfðinginn og heiðursmaðurinn, sem er að hneigja sig fyrir frúnni, er í hvítum stuttbuxum og röndóttum jakka og með ein þrenn sokkabönd um kálfana. Sokkaböndin „ eru þó bara til skrauts ÉIIlll , eins og tigrisdýrstennurnar, sem hanga niður úr eyrunum A honum, og stráhatturinn á kollinum á honum. • Það er fleira notað en sprengjur í stríðum. Stundum þykir henta að nota skriflegan áróður eins og þann, sem sýndur er á myndinni hérna fyrir neðan. Tveir menn | úr liði Sameinuðu Þjóðanna í Koreu sýna dúk, sem Norðan- menn komu fyrir á áberandi stað milli viglínanna. Banda- rískum hermönnum var ætlað að lesa ávarpið — og ávarpið átti að vekja hjá þeim heimþrá og lífsleiða. Á dúknum stend- ur: Þeir, sem elska ykkur, vilja fá ykkur heim — HEILU & HÖLDNU. „v. , Mæsm *:¦ ;¦ Copf. 1952, Kíng Fcjtures Syndicatc, Inc, World rights reservtd. i: Lilli, þú verður að hjálpa mér. Það er Lilli: Hamingjan góða, ég held ég hafi Pabbinn: Hum-m. Ég hefi einhvern grun um ími til að þú lœnr að þvo upp. brotið hana. að hann hafi gert þetta viljandi. Bg hefði heldur ekkert á móti því að sjá þessa mynd... Copr. AtGA i5«i — Það var fallega gcrt af yður, herra dómari, að sýkna mig. Bg skal ekki gera þetta aftur.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.