Vikan


Vikan - 27.11.1952, Síða 9

Vikan - 27.11.1952, Síða 9
9 • Það er fleira notað en sprengjur í stríðum. Stundum þykir henta að nota skrifleg-an áróður eins og þann, sem sýndur er á myndinni hérna fyrir neðan. Tveir menn úr liði Sameinuðu Þjóðanna í Koreu sýna dúk, sem Norðan- menn komu fyrir á áberandi stað milli víglínanna. Banda- rískum hermönnum var ætlaö að lesa ávarpið — og ávarpið átti að vekja hjá þeim heimþrá og lífsleiða. Á dúknum stend- ur: Þeir, sem elska ykkur, vilja fá ykkur heim — HEILU & HÖLDNU. • Þvi hefur verið haldið fram, að Soraya, eigin- kona Persakeisara, sé fegnrst núlifandi drottninga. Myndin til hægri er af henni og keis- aranum. Keisarinn er í slæmri klípu, vegna olíudeilunnar við Breta; sumir búast jafnvel við því, að hann muni hröklast frá völdum. • Fred B. Snite (lengst til || hægri) hefur lifað í 16 |i ár í stállunga. Konan hans er með honum á myndinni, en þau eiga þrjú börn. Snite er fræg- ur um öll Bar.daríkin fyrir ódrepandi seiglu og hugrekki || — og ósvikna lífsgleði. • Myndin hérna fyrir neð- an sýnir svolítið brot aí glundroðanum, sem árekstur tveggja járnbrautarlesta leidd: af sér. Slysið varð í Californiu. Önnur eimlestin valt og nokkr- ir vagnar hentust út af teinun- um og gerðu usla á húsum Átta menn meiddust í þessu slysi, þar af tveir, sem þarna voru á ferð í bílum. • Svona klæða þeir sig ____ (yst til hægri) sumir höfðingjarnir á Borneo, þeg- ar þeir heilsa upp á tigna gesti. Hertogafrúin af Kent og sonur hennar voru þarna á ferð fyrir skemmstu, og við það tæki- £æri er myndin tekin. Höfðinginn og heiðursmaðurinn, sem er að hneigja sig fyrir frúnni, er í hvítum stuttbuxum og röndóttum jakka og með ein þrenn sokkabönd um kálfana. Sokkaböndin eru þó bara til skrauts, eins og tígrisdýrstennurnar, sem hanga niður úr eyrunum á honum, og stráhatturinn á kollinum á honum. : Lilli, þúveröwr að hjálpa viér. Það er Lilli: Hamingjan góða, ég held ég hafi Pabbinn: Hum-m. Ég liefi einlivern qrun jim m til að þú lœrir að þvo upp. brotið hana. að hann hafi gert þetta viljandi. Eg hefði heldur ekkert á móti þvi að sjá þessa mynd... — Það var fallega gert af yður, herra dómari, að sýkna mig. Eg skal ekki gera þetta aftur.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.