Vikan


Vikan - 27.11.1952, Qupperneq 14

Vikan - 27.11.1952, Qupperneq 14
14 VIKAN, nr. 46, 1952 Svör við „Veiztu —?“ á bls. 5: 1. Ikornahárum. 2. Vinna með erfiðismunum. 3. Merkúr og Venus. 4. Jafnhátt og þegar hann var rekinn. Tréð vex í toppinn. 5. Þremur. Vömbin er neðst, þá keppurinn, lak- inn og vinstrin. 6. Dóná. 7. 300 f. Kr. í Róm. 8. Frakkann Herrvé. 9. 1 Skaptafellssýslu. 10. Björnsterne Björnsson (1905), Knut Hamsun (1920) og Sigrid Unset (1928) Bréfasambönd Birting á nafni, aldri og heimilisfangi kostar 5 krónur.. HAUKUR HEIÐDAL (við stúlkur 14—16 ára), JÓN AUÐUNN (við stúlkur 14—16 ára) og MAGNÚS HEIÐAR (við stúlkur 14—16 ára) allir að Reykjaskóla, Hrútafirði. — GUNNAR PÉTURSSON (við stúlkur 14—15 ára), Skriðna- felli, Barðaströnd, Barðastrandasýslu. — SIG- TRYGGUR BENEDIKTZ (við pilt eða stúlku 15 —16 ára) Höfn, Hornafirði. — SIGRUN J. BJÖRNSDÓTTIR (við pilta eða stúlkur 19—25 ára) Fjölnisveg 15, Reykjavík. — GUÐMUND- UR SIGURBJÖRNSSON (við stúlkur 20—40 ára) Samkomuhúsi Njarðvíkur, Ytri-Njarðvík. — GUÐBJÖRG EGILSDÓTTIR (við pilta 15—18 ára) Múla, Biskupstungum, Árnessýslu. — MÁL- FRÍÐUR JÓNSDÓTTIR (við pilta 15—18 ára) Stekkholti, Biskupstungum, Árnessýslu. — FRlÐA KRISTINSDÓTTIR (við pilta eða stúlk- ur 16—20 ára) Rútsstöðum, Gaulverjabæjar- hreppi, Ámessýslu. — FRlÐA GUÐNADÓTTIR (við piltá og stúlkur 16—20 ára) Austurveg 63, Selfossi. — AUÐUR J. AUÐUNSDÓTTIR (við pilta eða stúlkur 16—18 ára) Yzta-Skála, V,- Eyjafjöllum, Rang., — KARL S. KRISTOFER- SON (við pilta eða stúlkur 15—17 ára) Hring- braut 83, Keflavík. — ÓMAR ÖRN KRISTVINS- SON (við stúlkur 13—15 ára) Gunnarsbraut 34, Reykjavík. — GARÐAR ÞORSTEINSSON, SIG- URÐUR HELGASON og MAGNÚS ÓLAFSSON (við stúlkur 17—20 ára) allir á b/v Jörundi E.A. 335, Akureyri. 649. KROSSGÁTA VIKUNNAR Lárétt skýring: 1 skordýr — 5 sníkju- dýr — 7 geð — 11 skips- ræfill — 13 fjarlægð — 15 frýs — 17 í sundur — 20 greinir — 22 hest- ur — 23 ættarnafn -— 24 óðagot — 25 rödd — 26 ekki öll — 27 hegð- un — 29 dugnað — 30 róa — 31 bragðefni -— 34 felir — 35 rugla — 38 flík — 39 eyðimörk — 40 fiækingur — 44 skapheitur — 48 verk- færi — 49 kjöt -— 51 úrgangsefni -— 53 henda — 54 líkamshluti — 55 íverustaður — 57 skrokkur ■—- 58 bútar sundur — 60 leynibrugg — 61 for — 62 trénu — 64 sjór — 65 kyrrð — 67 bára — 69 lauf — 70 skógarguð — 71 kvenmannsnafn. Lóðrétt skýring: 2 fyrirgefning — 3 afleiðsluending — 4 hrakti — 6 gyðja —•' 7 enskur titill — 8 mynt, sk.st. •— 9 þátttaka — 10 grát — 12 ólaghentur maður — 13 mennina (kenning) — 14 faðmur — 16 annars — 18 skriðkvikindi — 19 verkfæri — 21 tæp — 26 fornafn — 28 fangamark sambands — 30 malla —■ 32 bleyða — 33 kærleikur — 34 á jakka — 36 for — 37 fugl — 41 dönsk oyja — 42 galdrarnir —• 43 ferill — 44 ungviðið — 45 hrinda — 46 verkur — 47 ögn — 50 hnefi — 51 veiðiaðferð — 52 einangrunarefni — 55 verkfæri — 56 í hurð — 59 beina — 62 málm- ur — 63 slæm — 66 tveir eins — 68 ómegin. Lausn á 647. krossgátu Vikunnar. Lárétt: 1 keisarar — 7 Kölski — 12 náða — 13 asklok — 15 góa — 16 ólm — 17 Rut — 18 enn — 20 gl. — 21 bali — 23 reis — 26 ag — 27 umla — 29 útlát — 31 loga — 32 Ingi — 34 ama — 36 an. — 37 andi — 38 fis — 39 ógn — 40 st. — 41 Olga — 43 Mars — 45 fa — 46 maur — 48 Áslák •— 50 Ina — 52 smár — 53 arðinn — 55 lásu — 57 Agnar •— 60 atti — 61 as — 62 rýra — 64 unun — 66 af — 67 nag — 69 peð — 71 art — 72 raular — 75 sull — 77 tjóðra — 78 tannátan. Lóðrétt: 1 kuggur — 2 ina — 3 sá •— 4 aðla — 5 ra — 6 Rau — 7 kk —8 ölvi — 9 lo — 10 ske — 11 innganga — 14 strá — 16 ólm — 17 rit — 19 naga — 21 bandormur — 22” lúi — 24 eta — 25 slagsíðan — 28 lin — 30 lúi — 33 gil — 35 mór — 37 ata — 38 fas — 38b smá — 40 smalanyt — 42 gárar — 44 akarn — 45 fantar — 47 uss — 49 lán — 51 nit — 54 nift- in — 56 Ása — 58 gapa —• 59 auð — 63 ýsur — 65 unun — C8 gró — 70 ert -—■ 71 allt — 73 að — 74 la — 75 s.n. — 76 lá. BÓKIN, sem þér ættuð að lesa, heitir: Vandamál karls og konu eftir Pétur Sigurösson Pétur er hreinskilinn og berorður. Efni bókarinnar er engum óviðkomandi. BÖKAVERZLUN ÍSAFOLDAR Bezta jólagjöfin er og verður góð bók Áður en þið sendið vinum ykkar jólagjafir þá kynnið ykkur bókaflokk Máls og menningar Þar er úrval góðra bóka á lægsta verði: ljóðabækur, fræðibækur og þýddar skáldsögur. Þar er t. d. DAGBÖK 1 HÖFN eftir Gísla Brynjúlfsson og hinar yndislegu lýsingar dönsku skáldkonunnar Karen Blixen á æfintýraheim Mið- Afríku, en um seytján ára dvöl sina þar ritaði hún bókina JÖRÐ 1 AFRlKU sem heimsfræg hefur orðið og nú er komin út á íslenzku. Félagsmenn í Mál og menningu (einnig nýir félagsmenn) fá bókaflokkinn allan, nlu bcekur, á kr. 325,00, en geta valið sér þrjár eða fleiri, og verður þá hver bók aðeins 33 krónur að meðaltali. Lítið inn i Bókabúð Máls og menningar á Laugavegi 19 og athugið bækurnar og þau kjör sém í boði eru. Bækurnar fást einnig í lausasölu hjá bóksölum á venjulegu bókhlöðuverði. Bókabúð Máls og menningar Laugavegi 19. — Sími 5055. m rl *

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.