Vikan


Vikan - 04.12.1952, Blaðsíða 8

Vikan - 04.12.1952, Blaðsíða 8
8 eftir GEOBGE McMANCS Gissur verður veikur. Gissur: Hamingjan góða, ég hlýt að vera fár- veikur. Mig langar ekki einu sinni að fara á barinn hans Dinty. Rasmína: Hœttu þessu vœli. Ef þú ert veikur, þá skaltu liringja á lœkni. Ég skal gera það. Gissur: Hvaða lœkni œtlarðu að fá. Gissur: Ekki Zarhigh lækni. Hann er svo utan við sig að hann skoðaði einu sinni lcerið á mér í staðinn fyrir öklann. Rasmína: Þegiðu! Ekki þér, lœknir. Viljið þér koma strax til Gissurrar gullrass. Lœknirinn: Þú þarft á hressingarmeðali að halda. Þú ert búinn að taka út skemmtanir þinar fyrir þrjár vikur fyrirfram og þarft á tveggja vikna svefni að halda. Gissur: Já, þetta er erfitt heimili, lœknir. Lœknirinn: Eg gleymdi eyðublöðunum mínum heima, svo ég verð að skrifa lyfseðilinn hérna á hurðina. Gissur: Skrifaðu ekki fast. Hurðin er nýmáluð. Viðskiptavinurinn: Fœ ég enga afgreiðslu? Lyfsalinn: Því miður, Gissur. Ég get ekki farið úr búðinni. Þú verður að koma með hurðina. Gissur: Bölvaður lœknirinn þurfti endilega að skrifa lyfseðilinn á útihurðina, þyngstu hurðina i húsinu. Lyfsalinn: Gerðu svo vel. Þetta verða fimm krónur. Gissur: Ágætt, hvar er hurðin? Viðskiptavinurinn: Á ég að bíða hér i allan dag? Lyfsalinn: Hurðin? Þú getur ekki fengið hana aftur. Við verðum að geyma alla lyfseðla. Gissur: Drottinn minn dýri! Veturinn er að ganga í gárð og við höfum enga útihurð. Blessað barnið! Pábbinn: Hver sagði okkur að maður œtti ekki að veiða hér? Eg hefi aldrei fundið betri veiðistað. Lilli: Er þetta lax, pabbi? Ókunni maðurinn: Hvemig gengur ykkur? Pabbinn: Dásamlega! Við bara sitjum hérna og fisk- urinn stekkur upp úr vatninu. Pábbinn: Lilli: Og Ókunni m

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.