Vikan


Vikan - 04.12.1952, Blaðsíða 14

Vikan - 04.12.1952, Blaðsíða 14
14 VIKAN nr. 47, 1952 Svör við „Veiztu —?“ á bls. 5: 1. Vagnar hlaðnir járn og stálflísum fylltust af snjó. Þegar snjórinn fór að bráðna mynd- uðust strax sýrur í hinu nýskorna járni og stáli og það kviknaði í vögnunum af hitan- um. 2. Florenz. 3. 8 skeppur = 1,3912 hektolitrar. 4. Curacao. 5. 102,819 km!. 6. John Hall og Randolph Scott. 7. ítalskt tónskáld sem uppi var 1659—1725. 8. 29. marz 1947. 9. Einn. 10. Eldtöng. Bréfasambönd Birting á nafni, aldri og heimilisfangi kostar 5 krónur. Þrítugur ógiftur bóndi í Sviþjóð vill komast í bréfasamband við íslenzkt fólk. Má skrifa á íslenzku. Hann heitir HARRY LUNDBERG, Harna Vretakloster, Sviþjóð. — ÁSTA ÓLAFS- DÓTTIR (við pilta og stúlkur 17—21 árs) Gunnarshúsi, Eyrarbakka — HAFSTEINN STEINSSON (við stúlku eða pilt 15—20 ára) Hrauni á Skaga, Skagafjarðarsýslu — ALMA REYNIS, SELMA ÓSKARS, YDA ROBERTS, MILLA EMILS og HADDY HOLM (við pilta 18—25 ára) ailar á Húsmæðraskólanum að Hvera- dölum, Hveragerði, Árnessýslu. — PÁLL BJARNASON (við pilt eða stúlku 14— 15 ára) Suðureyri, Súgandafirði, V.-Isafjarðarsýslu. — MARlA BJÖRNSDÓTTIR (við pilt eða stúlku 12—16 ára) Lyngholti, Hvammstanga. — INGER GRTÉTA BERGMAN STEFÁN SDÓTTIR (við pilta og stúlkur 16—18 ára) Arngerðareyri við Isafjörð. — HAFSTEINN FRIÐRIKSSON (við pilta eða stúlkur 16—20 ára) og HREFNA FRIÐRIKSDÓTTIR (við pilta eða stúlkur 17—22 ára) bæði að Stafnesi, Raufarhöfn. — RANN- VEIG ISFJÖRÐ (við pilta eða stúlkur 17—22 ára) Dvergasteini, Raufarhöfn. — AGNAR HARALDSSON (við stúlkur 19—22 ára) og BRAGI BJÖRNSSON (við stúlkur 19—22 ára) báðir í Sjómannaskólanum, Reykjavík. — BJARG- FRlÐUR GUÐMUNDSDÓTTIR (16—20 ára) Arkarlæk, Akranesi. — PERNILLE BREMNES (við pilta 22—26 ára) Digranesvegi 32, Reykjavik. 650. KROSSGÁTA VIKUNNAR Lárétt skýring: 1 klár — 5 sök — 8 flog — 12 bæjarnafn, þf. — 14 lífeind —■ 15 skel — 16 frosið hold — 18 landslag, þf. — 20 = 16 lárétt — 21 tveir sam- stæðir — 22 botnlausar skuldir — 25 tónn — 26 læsum — 28 drepa fæti — 31 ílát — 32 framkoma — 34 hreyf- ast — 36 á báti — 37 verkfæri — 39 tré — 40 mjög — 41 dönsk eyja — 42 kjáni — 44 illur fengur — 46 manns- nafn —■ 48 á íláti — 50 ilát —< 51 skelfing — 52 fjarstæða — 54 rófa — 56 eyða — 57 nískur — 60 dagblað — 62 þver- tré, þf. — 64 sannfær- ing. — 65 gæfa — 66 svif — 67 trjágróður — 69 tónninn — 71 eldstó — 72 svikja — 73 visið gras. Lóðrétt skýring: 1 matur — 2 sól — 3 heiður — 4 tveir eins — 6 höfuð — 7 binda saman — 8 mynt, sk.st. — 9 utan — 10 safna saman — 11 mæla — 13 gróði — 14 rúm — 17 vesæl — 19 vafa — 22 örlagavaldur — 23 úrgangur — 24 slanga — 27 grind — 29 hljóð — 30 snjór — 32 afdankaður konungur — 33 herbergi — 35 dýrgripur -— 37 tók —■ 38 ruggar — 43 gælunafn — 45 leikur — 47 greinir — 49 pólitískt gælunafn — 51 óþekkt — 52 hestur — 53 óþverri — 54 standa — 55 kölski — 56 vera krökur — 58 mannsnafn — 59 blóðstillandi efni — 61 drepa — 63 æði — 66 veizlu — 68 tveir eins — 70 mynni. Lausn á 649. krossgátu Vikunnar. Lárétt: 1 maur — 5 fló — 7 skap — 11 flalc — 13 firð -— 15 kel — 17 klofnir — 20 ina -—■ 22 klár — 23 Arnar — 24 flan — 25 alt — 26 sum — 27 fas — 29 dug — 30 sefa — 31 anís — 34 lumir — 35 raska — 38 sjal — 39 auðn — 40 flakk — 44 æstur — 48 alur — 49 spað — 51 sót — 53 ske — 54 kok — 55 hús — 57 krof — 58 limar — 60 makk — 61 aur — 62 eikinni — 64 mar — 65 frið — 67 alda — 69 barr — 70 Pan — 71 Lára. Lóðrétt: 2 aflát — 3 ul — 4 rak — 6 Lofn — 7 Sir — 8 kr. — 9 aðild —• 10 ekka — 12 klaufi — 13 firana — 14 fang — 16 ella — 18 ormar — 19 nafar — 21 naum —• 26 sem — 28 S.l.S. — 30 sulia— 32 skauð — 83 ást — 34 laf — 36 aur — 37 önd — 41 Als — 42 kuklið — 43 kreik — 44 æskan — 45 sporna — 46 tak — 47 nóru — 50 lúka —< 51 skak — 52 torfa — 55 hamar —- 56 skrá — 59 miða — 62 eir — 63 ill — 66 rr — 68 dá. »>: 8 8 V V í V v V V v V V $ V v V V v V >5 v V ♦5 v V V V V kTi V V v V V ►5 í v V V V V V v *$ v V V V V V V V V V V V V V V V »5 V V V » Aður en þér gangið til hvílu Til þess að vernda húð yðar ættuð þér að verja nokkrum mínútum á hverju kveldi til að snyrta andlit yðar og hendur með Nivea-kremi. Það hressir, styrkir og sléttir and- litshúðina og hendurnar verða mjúkar og fallegar. Nivea.krem hefir inni að halda euzerit, sem er skylt eðlilegri huðfitu. Þess vegna gengur það djúpt inn i huðina, og hefir áhrif langt inn fyrir yfirborð hörundsins. Þess vegna er Nivea*krem svo gott fyrir húðina. :»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»» »»»» I ►»»»: Höfum eins og endranær fjölbreytt úrval af allskonar TÆKIFÆRISGJÖFUM Ennfremur beztu og þarflegustu JÓLAGJAFIRNAR GOTTSVEINN ODDSSON úrsmiður Laugavegi 10, gengið inn frá Bergstaðastræti. :♦>»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»:•

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.