Vikan


Vikan - 11.12.1952, Blaðsíða 22

Vikan - 11.12.1952, Blaðsíða 22
s^$^^$^^««s«^«««^^«^«^§$*^§^^§«^^^«^«< Hendur húsmóðurínnar vinna allskonar störf — en það þarf ekki að skaða þær neitt. „N IVEA bætir úr því". Kappkostum að hafa fyrirliggjandi allskonar húsgögn sem henta, eftir kröfum hvers og eins. KRISTJÁN SIGGEIRSSON H.F. Jarðoliutækl 02J Katla stærri en 6 fermetra má með fullri nýtni kynda með jarðolíu (Fuel-oil 200 sec. R. I.). Með því sparast 30—35% i kyndingarkostnaði, miðað við dieselkyndingu. JARÐOLlUTÆKIN eru framleidd i tveim stærðum: 01J fyrir ketilstærðir 6—12 fermetrar; 02J fyrir ketilstærðir 12—30 fermetrar. Tæki þessi eru þegar í notkun um allt land í skólum, sjúkra- húsum, verksmiðjum, skrifstofubyggingum, samkomuhúsum og öðrum stórhýsum. DIESELOLlUTÆKIlsr eru einnig framleidd í tveim stærðum: 01D fyrir ketilstærðir 1.5—12 fermetrar; 02D fyrir ketilstærðir 12—30 fermetrar. Pyrir íbúðarhús, þar sem ekki er hægt að koma við kyndingu með jarðolíu, hafa 01D dieselolíukynditækin aflað sér mikilla vinsælda. Véismiðjan Hamar hefur á að skipa fagmönnum á sviði olíu- kyndinga. Varahlutir í olíukynditæki vor eru ávallt fyrirliggjandi. Hlutafélagið IIAMAR, Tryggvagötu. — Blmi 1695. Skrifstofuloft og inni» vera gerir húð yðar föla og þurra. „NIVEA bætir úr þvi" Slæmt veður gerir huð yoar hrjúfa og stökka. NIVEA bætir úr því. . . þvi að Nivea«krem hefir inni að halda euzerit, sem er skylt huðfitunni. Þess vegna gengur pað djúþt inn i huðina, og hefir áhrif langt inn fyrir yfirborð hörundsins. Pess vegna er Nivea«krem svo gott fyrir huðina. CREME Húseigendur athugið! Látið ekki eldinn leggja heimili yðar í rústir. — — Fjrrsta hjálpin er alltaf bezt. Höfum ávallt fyrirliggjandi margar gerðir af slökkvitækjum til notkunar í heimahúsum. Veitum fyllstu upplýsingar. Allir vita að eldshætta getur orðið hvenær sem vera skal. Hafið því ávallt slökkvitæki við höndina. Sendum gegn póstkröfu um land állt. KOLSÝRUHLEÐSLAN S.F. Tryggvagötu 10 — Sími 3381. Jólabækur bókamanna Ævisaga Einars Benediktssonar, sögur hans, greinar og annað laust mál. Dr. Stein- grímur Þorsteinsson samdi ævisöguna og býr bók- ina til prentunar. Tengdadóttirin, ný skáldsaga eftir Guðrúnu frá Lundi. Kvæði Sigurðar Breiðf jörð, fyrsta binda af þremur. UNDlNA, kvæði hinnar vestur-íslenzku skáldkonu, falleg og skemmtileg ljóðabók. BÓKAVERZLUN ÍSAFOLDAR ' 22

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.