Vikan


Vikan - 11.12.1952, Side 24

Vikan - 11.12.1952, Side 24
Gissur sleppur að heiman. eftlr GEORGE McMANUS Rasmína: sé ekki að af óperunni Hvað er að mér? Eg vona að ég verða veik. Eg vil alls ekki missa á laugardaginn. Rasmína: Eg er eldrauð í andliti og mér líður ekki vel. Gissur: Kannski ég geti haft gagn af þessu. — Eg skal sœkja læknirinn. Gi$sur: Eg skal horga þér tvöfalt, læknir, ef mér verður ekki leyft að koma lieim í nokkra daga. Segðu henni bara, að hún hafi snert af mislingum. Lœknirinn: Það er ekki heiðarlegt, en ég skulda húsaleiguna. Læknirinn: En hvað þetta er einkennilegt. Þér hafið í raun og veru mislinga, en það er ekki al- varlegt. Rasmína: Eg hélt að fullorðið fólk fengi ekki mislingana og ég er nú ekkert bam lengur. Rasmína: Get ég þá ekki farið í óperuna? Lœknirinn: Nei, ég verð að setja húsið í sóttkví. Eg skal tilkynna manninum yðar að hann fái ekki að koma heim. Gissur: Já, Jói. Komdu niður á Hótel Borg og hafðu alla strákana með þér. Dugan líka, ef hann er kominn úr fangelsinu. Gissur: Láttu hann koma inn. Mér er mesta ánœgja að því að hitta hann. Jói: Láttu hann ekki tefja þig of lengi. Eg vil fara að spila. Lœknirinn: Þetta var alvarlegra en á horfðist. Rasmína er með mislingana og þar sem þú varst heima í morgun, verð ég að satja þig og vini þína í sóttkvi hér í herberginu. Gissur: Ó, ég verð að borga 20 dollara á dag fyrir þetta herbergi, sem ég er lokaður inni í. Jói: Að hugsa sér að fá mislinga-útbrot á mínum aldri. Gvendur: Ja, ég vildi nú lielzt brjótast út. Blessað barniðl Lilli: Eg heyri ekki hvað þú segir, pabbi. Eg er að fara í bað. Pabbinn: Enga vitleysu. Komdu strax niður t kjallara. Pabbinn: Flýttu þér! Kjallarinn er fullur af vatni. Pabbinn: Hjálpaðu mér að hella vatn- inu út í garð. Lilli: En pabbi . . . Pabbinn: Nú e\ arinn er nœstum að segja, Lilli? Lilli: Ég ætla 24

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.