Vikan


Vikan - 11.12.1952, Blaðsíða 28

Vikan - 11.12.1952, Blaðsíða 28
TIL JÚLANNA: GÁTUR, ÞRAUTIR OG LEIKIR (Lausnir á bls. 44) VÖLUNDARHUS VIKUNNAR Það er ekkl heiglum hónt, að komast út úr þessu völundar- húsi. Við mælum meff því, að gegnsær pappír sé lagður á teikn- inguna, svo að' sem flestir geti reynt ratvísi sína. Þrjár mihút- ur ættí að vera nægur tírni. En það á auðvitað að byrja í miðju völundarhúsínu (X) og koma út um einu dyrnar. Auk þess er bannað að svindla. c/ 7 \ STRIKLDTA Hvað i veröldinni er þetta? Hjálpar það nOkkuð, ef við upplýsum, að þetta er áhald, sem margir iðnaðarmenn nota? Ef það dugar ekki, þá er bara að taka blýant og draga sam- fellt strik, sem sker aðeins einu sinni aliar liniir á mynd- inni — að einni undantekinni. Þá ætti sannleikurinn að koma í ljós. TDFRATAFLAN Hér er stórmerkileg tafla komin alla leið frá Kon- fúsíusartímabilinu í Kína. Fylgið leiðbeiningunum ná- kvæmlega og ykkur mun reka í rogastanz. Leiðbeining- arnar eru svona: Teldu stafina í nafninu þínu. Séu þeir sex eða fleiri, skaltu draga frá fimm, þá hefurðu þitt töfranúmer. Séu þeir færri en sex, þá skaltu bæta við þremur. Skrifaðu síðan á blað stafina, sem eru undir númerinu þínu, og lestu orðsendinguna — aftur- ábak á kinverska visu. 1 T 5 A 4 A 3 U 7 A 8 M 5 L 6 B 2 A 7 B 1 S 4 G 8 U 6 U 1 A 8 X 4 E 3 N 7 A 5 B 6 K 2 L 8 U 7 F 1 G 3 1 4 L 5 A 6 A 5 V 7 A 1 A 6 B 8 B 2 Ý 5 B 3 P 4 B 7 K 2 F 8 Ð 3 A 1 L 6 T 7 U 8 I 3 G 1 A 4 A 8 S 7 T 5 Y 3 A 1 T 8 1 5 E 4 V 3 M 5 D 4 U 3 7 S 6 Ó 3 B 2 U 1 T 5 'N 4 T 6 F 5 I 2 S 7 A 3 Æ 1 E 4 S 8 5 3 F 4 S 8 F 2 N 6 U 7 B 6 T 5 S 7 A 4 Y 8 O 3 U 6 B 1 Þ 5 A 7 V 2 E 8 S 4 K 3 Þ 6 E BARNALEIKUR Margir foreldrar brýna það fyrir börnum sinum, að ósviknasta ánægjan sé oft- ast árangur töluverðrar á- reynslu og f yrirhaf nar. Þessi jólaleikur ætti að veita börnum slikra foreldra ó- skaplega ánægju: Lieggðu tvíeyring á gólf- ið. Lyftu síðan vinstra fæti og haltu um mjóalegg hans með hægri hendi. Siðan hopparðu á hægra fæti þris- var í hring umhverfis tví- eyringinn og i þriðja sinn skaltu grípa hann með vinstri hendi — ef þú getur! FELUNAFNAVÍSA (sléttubönd) R~n~, -e—i, -d-u-, -r-, -i~r, —a—a-, -a~s, ~n-r, -u~a-, -a~u-, ~ö-n, -r—i, -ó~u-, -á-u-. LANDAFRÆÐI OG ORÐ E G N 0 N T E T E I /\ Y E K N N Fyllið auðu reitina bók- stöfum, svo að þeir, ásamt stöfunum, sem fyrir eru og standa eiga óhreyfðir, myndi: borg í Noregi, borg í Frakklandi, borg á Italíu, borg í Arabíu, borg á Nýja Sjálandi, borg í Kína. FÆREYSKAR GÁTUR I. B«ytt leikar undir rass- inum svarta. n. Fýra hanga, fýra ganga, tvey veg vísa, eitt dartar aftast. m. Höggur allan daginn og sæst ikki spónur eftir. IV. ííg veit eina, og væl hon býr, dagar og nætur hon sær snýr, snýr hon sær í sinum bondum, stjelur út av öðrum londum, hon er sær svo lítil og sæl, hon er betri en gull og fæ. HVER ER MAÐURINN Þar saung hann út öll jól á ermabættum kjól. Heyrðist hans grenj og gól gegnum hann Tindastól. Hann saung introitum af öllum lifskröftunum, og endaði á exitum með útþöndum kjaptinum. Œ - U] >- LJ w I- I _l 2 Gott er at svimja, tá. ið annar heldur höfdinum uppi. Engiu fer væl af tí, at annar f er illa. Engin kennir mein i annars bein. Tað hanga ikkl alUr Iyklar við eitt konubelti. Mangur er eymur, ið ikki er armur. Ilt er at læra gamlan hund uppl at sita. Geispi fer millum manna. . Ikki er gott at giftast, ta ið eingin biður. Ikki kemur í kór tað, ið sjálvt vil fara í flór. Stelkur titar títt um tún. Tá ið ölið fer inn, fer vitið út. Lítið krevur til, at kerlingar- nef blöðir. Eingin toyggir seg longur, enn armarnir rökka. Legg lítið við lítið, tað verður stór rúgva um síðir. MINNI5PRDF Hér er smá minnispróf, sem fjölskyldan getur spreytt sig á um jólin. Meiningin er, að hver maður horfi & myndina í svo sem tvær mínútur, og skrifi að þvi loknu nöfnln a eins mörgum hlutum og hann man eftir. Maður me8 meðalminni á að muna eftir að minnsta kosti sextan hlutum. 28

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.