Vikan


Vikan - 11.12.1952, Blaðsíða 32

Vikan - 11.12.1952, Blaðsíða 32
RAMMAGERÐIN Hafnarstræti 17. Framleiöir og selur í heildsölu og smásölu allar stœrð- ir af málmrömmum meö kúptu gleri. — Spegla í skrautrömmum, slípaöa spegla og smáspegla. — Tré- ramma, állar stærðir, og trélista í góöu úrvali. Önnumst innrömmun og uppsetningu á málverkum, Ijósmyndum, teppum og allskonar myndlist. Höfum ávállt stórt og fjölbreytt úrval af málverkum, handlituöum landslagsmyndum, prentmyndum o. fl. — Auk þess margs konar gjafavörur, svo sem postulíns- matar- og kaffi-stell, kristal, leirvörur o. m. fl. Landsins stærsta framleiðsla og sérverzlun sinnar tegundar. TRÉSMIÐJAN VÍÐIR H.F. Laugaveg 166 — Reykjavík Verksmiðjan er stærsta sinnar tegundar hérlendis og framleiðir í stórum stíl allskonar húsgögn. Bólstruð, útskorin betristofu húsgögn með glæsilegu og góðu áklæði, armstóla og armstólasett, einnig staka, stoppaða stóla. Svefnsófa, mjög hentuga, dýnur og legubekki. Borðstofusett, margar tegundir, einnig póleraða, staka stofuskápa og mjög mikið úrval af út- skornum, póleruðum borðum. Borðstofuistólar eru framleiddir í þúsundatali og eru mjög ódýrir. Svefn- herbergissett úr birki, barnarúm og kojur. Þá eru ávallt á boðstólum sérstaklega ódýr, máluð húsgögn. Verksmiðjan smíðar einnig allskonar innanhúss hurðir. Kappkostum að framleiða góða og ódýra vöru. Athugið hina góðu greiðsluskilmála. TRESMIÐJAN VIÐIR H.F. Sími 7055. Getum útvegað frá BELGlU gegn nauðsynlegum leyfum hið mjög eftirspurða EINANGRUNARGLER EINANGBID gluggana með XHEBMOPHANE og sparið með því peninga og aukið um leið ÞÆGINDI íbúðarinnar. THEBMOPHANE er samsett úr tvcim eða fieiri rúðum með 6 eða 12 m/m loftrúmi á milli. Allur ralci er tekinn úr loftinu sem er á milli rúðanna. XHEEMOPHANE hefur þvi mjög mikið einangrunargildi og sparar mjög allan HIXUNABKOSTNAÐ. THEBMOPHANE varnar l>ví að vatn safnist í gluggakisturnar og sparar því endingu :í málningu og tréverki í gluggunum. THEBMOPHANE er alltaf hreint, aldrei móða eða frost & rúðunum útilokar mjög hávaða. Allar upplýsingar um THEEMOPHANE EINANGBUNABGLEB getiS þér fengið á skrifstofu okkar. EGGERT KRI5TJÁNSSEJN «5c CD. H.F. 32

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.