Vikan


Vikan - 11.12.1952, Blaðsíða 43

Vikan - 11.12.1952, Blaðsíða 43
Höf um venjulega f yrirliggjandi: RÚDUGLER 3ja, 4ra og 5 og 6 m/m þykktir MYNDARAMMAGLER 2ja millimetra þykkt HAMRAÐ GLER ýms munstur GRÓBURHtJSAGLER stærðir 45x46 og 50x50 cm. GRÖDURREITÁGLER stærð 40X60 cm. Utvegum allar stærðir af búðarrúðum og spegilgleri gegn innfl. og gjaldeyrisleyfum. ÖRYGGISGLER í bílrúður getum vér útvegað með stuttum fyrirvara leyfislaust. Eggert Kristjánsson & Co.9 h.f. Oruggir ökumenn verðlaunaðir Samvinnutryggingar hafa byrjað á því fyrstar íslenzkra trygg- ingafélaga að verðlauna örugga ökumenn, enda er það ekki síður skýnsamleg ráðstöfun til að bæta umferðamenningu þjóð- arinnar heldur en hin eldri, að refsa hinum óvarkáru. Samvinnu- tryggingar byrjuðu á því að veita þeim, sem ekki ollu tjóni & bifreiðum sínum, afslátt af iðgjöldum, og var því vel fagnað af bifreiðastjórum og bifreiðaeigendum. Nú hefur félagið um tæplega árs skeið veittj þeim mönnum, sem ekki valda tjóni í fimm ár, sérstaka viðurkenningu. Er þetta öryggismerki félags- ins, og er hverjum ökumanni mikill sómi af því að bera það merki sökum þess, sem það ber vitni um. Merkin eru send frá skrifstofu félagsins 2—3 sinnum á ári, og skipta þeir menn tug- um, er hlotið hafa þau. Stefnið að því að hljóta öryggismerkið! S^/ REYKJAVÍK Heimilisþvottavélin „MJÖLL" Islenzka þvottavélin „MJÖLL", sem framleidd er af „HÉÖNI" og „RAFHA", hefur staðizt prófið. Hún er falleg, sterk og ódýrari en samskonar erlendar vélar. „MJÖLL" er þegar í notkun á hundruðum íslenzkra heimila. „M JÖLL" kostar aðeins kr. 3,100,- auk sóluskatts. Allar nánari upplýsingar veittar um hæl. VÉLSMIÐJAN HÉÐINN H.F. 43

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.