Vikan


Vikan - 11.12.1952, Page 43

Vikan - 11.12.1952, Page 43
Höfum venjulega fyrirliggjandi: RtJÐUGLER 3ja, 4ra og 5 og 6 m/m þykktir MYNDARAMMAGLER 2ja millimetra þykkt HAMRAÐ GLER ýms munstur gróðurhu s agler stærðir 45x46 og 50x50 cm. GRÖÐURREITAGLER stærð 40x60 cm. IJtvegum allar stærðir af búðarrúðum og spegilgleri gegn innfl. og gjaldeyrisleyfum. ÖRYGGISGLER í bílrúður getum vér útvegað með stuttum fyrirvara leyfislaust. Eggert Kristjánsson & Coh.f. Heimilisþvottavélin ,,MJÖLL“ fslenzka þvottavélin „MJÖLL“, sem framleidd er af „HÉÐNI“ og „RAFHA“, hefur staðizt prófið. Hún er falleg, sterk og ódýrari en samskonar erlendar vélar. „MJÖLL“ er þegar í notkun á hundruðum íslenzkra „MJÖLL" kostar aðeins kr. 3,100,- auk söluskatts. Allar nánari upplýsingar veittar um hæl. VÉLSMIÐJAN HÉÐINN H.F. • • Oruggir ökumenn verðlaunaðir Samvinnutryggingar hafa byrjað á því fyrstar íslenzkra trygg- ingafélaga að verðlauna örugga ökumenn, enda er það ekki síður skynsamleg ráðstöfun til að bæta umferðamenningu þjóð- arinnar heldur en hin eldri, að refsa hinum óvarkáru. Samvinnu- tryggingar byrjuðu á þvi að veita þeim, sem ekki ollu tjóni á bifreiðum sínum, afslátt af iðgjöldum, og var því vel fagnað af bifreiðastjórum og bifreiðaeigendum. Nú hefur félagið um tæplega árs skeið veittj þeim mönnum, sem ekki valda tjóni i fimm ár, sérstaka viðurkenningu. Er þetta öryggismerki félags- ins, og er hverjum ökumanni mikill sórni af því að bera það merki sökum þess, sem það ber vitni um. Merkin eru send frá skrifstofu félagsins 2—3 sinnum á ári, og skipta þeir menn tug- um, er hlotið hafa þau. Stefniö að því að hljóta öryggismerkið! S^JMIVnMMIIJTrmYCG (E REYKJAVÍK 43

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.