Alþýðublaðið - 05.02.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.02.1923, Blaðsíða 1
' w _ #?;**•' OefiO lit srf -A-lþýOufloUlniixiii ^- 1923 Mánudaginn 5. febrúar. 27. tölublafl. PrenMimuteppan. - Alþýbublaðið hefir spurt stjórn Hins íslenzka prentarafólag^ um. prenfvinnuteppuna og samninga- tilraunir félagsins, og lýsir hún því máli á þessa leiíS: TJm áramótín 1921 — 22 var það gerfc að skiiyiði fyrir samn- ingum af hálfu „Félags íslenzkra pventsmiðjueigenda" í Keykjavík, að nefnd manna skyldi skipuð til þess að íannsaka kauplng p-entara og finna grundvöll undir framt!ð- arkaupi þeirra. Á þetta félst „Hið íslenzka prentarafélag". . Nefndin var skipuð 9 mönnum. Vaídi „Hið íslenzka p'entarafé'ag" 3, „Félag íslenzkra prentsmiðjueig- enda 3, ríkiasljóroin 1, bóksalar 1, og blaðamenn 1. Nefnd þtssi starfaði sumarið 1922 og hætti störfum 11. nóv. sama ár, með því að nefndarmenn • gátu ekki ko:nist að sameiginlegri niður- stöðu. Nefndin varð ö'l sammála um það, að ekki væri unt að finna neinn mælikvarða, sem sýndi réttilega dýrtíðina í landinu; en eftir ítarlegar rannsóknir fann nefndin mælikvarða, sem hdn varð ásátt um að no'.a mætti, en ekki á hvern hátt. Eftir var að finna grundvöllinn, sem bygt skyldi &, Fulltrúarnir sem valdir voru af ríkisstjórn, bók&ölum og blaöa- mönnum héldu því fram, að kaup pientara 1914 mundi vera hæfi- lega áætlað 1400 kr. og töldu það heppilegan grundvöli, sem dýitíðavmælikvavðnn yrði lagðuv á. Á þetta fé'lust fulllrúar „Fólags íslenzkra p' entsmibjueigenda". Full- trúar „Hins íslenskra prentarafé- lags" héldu því hinsvegar fram, að þsssi grundvöllur væri of lágur, vegna þess að dýitíðarmælikvarð- inn sýadi dý<tiðina minni en hún væri í raun' og ybiu; álitu þeir grundvallarkaup prentara hæfilegt 1800 krónur. Pessar tillögur nefudarinnar og ÁlþýðflflokksiiiMfliir verður í Bárubúð í dag, mánud. 5. febr. kl, 7V2 síðdegis. — Umræðuefni: Kaup'ækk- unartillögur atvinnurekenda og gengismálið. Framkvæmdarstjórnin. samningarnir í heild vovu síðan rædd í „Hinu íslenzka prentara- félagi", en að öðru léyti var beðið eftir tillögum „Félags íslenzkra prentsmiðjueigenda", þar sem á- litið var að það ætti að h°fja samninga að þessu sinni. 27. desember 1922 sendi „Fé- lag íslenzkra ptentsmiðjueigenda" „Hinu íslenzka pventarafélagi" fyrsta samningatilboð sitfc, Var það tilkynning um það, að frá 1. janúar 1923 skyldi kaup lækka um '19 af hundraði, niður falla allur réltur til sumavleyfls sem undanfarin ár hefir verið 6 dagar virkir með fullu kaupi; ennfremur skyldi falla niður allur veikinda- 'sfcyrkur . fiá prentsmiðjum, sem um mörg undanfarin ár heflr verið 12 dagar virkir á fijt'i. „Hið íslenáka prentarafólag" svaraði þessari tilkynningu svo, að það teldi . sér ekki fært að ganga að neinni kauplækkun á þessu ári, þar sem'gengi íslenzkrar krónu væri að faha, og p:entarar tieystust ekki til að lifa af minna kaup'. Ennfremur var 'það krafa „Hins islenzka prentarafé'ags", að tala nemenda yrðí nokkuð tak- mörkuð, að síðara vinnutímabil á setningarvélar félli niður vegna sívax¦•ndi atvinnuleysis í prentara-, stóUinni, Ennfremur voru nokkur smáatriði, sem iitlu máli skifta. Að lokum tjáði „Hið íslenz^a \ prentarafélag" sig íúst til frekari samninga og samkomulags. 2. janúar 1923 bóðaði stjórn „Félags ísl. prentsmiðjueiganda" stjórn „Hins ísl. prent-\rafélags" á fund með sér. Voru nú samningar útrunnir og höfðu pientarar hvorki rétt né skyldu til að taka til vinnu. Höíðu báðar stjórnir fult umboð til samninga. Voru þar skýiðar krö'ur beggja aðila, og tjáði stjórn „Hins ísl. prentara- félags" sig enn fúsa til Bamninga og bnub sem fyista bob að færa grundvallarkaupið niður í 1700 kr., þótt hinsvegar væri neitað að ganga að öllum kröfum atvinnu- rekanda. Lýsti þá formaður „Félags ísl. prent-miðjueigenda" yflr því, að frá kröfum þeina yrði að engu vikið og engin af kröfum „Hins ísl. prentaraíélags tekin til greina. Að þessu loknu sleit hxnn fundi, og slitnaði þar með upp úr samn- ingum, og þar við hefiixsetið síðan, þangað til snemma í síðustu viku, að ríkisstjórnin spurðist fyrir um það hja formönnum félaganna, „Hins ísl. prentarafélags" og „Fé- lags ísl. prentsmiðjueiganda", hvort þeir óskubu, að hún reyndi að miðla málum. Svöruðu þeir báðir játandi, og hefir atvinnumálaráð- herra Klemenz Jónsson í umboði j'íkisstjórnarinnar haldið tvo fundi með st;ómum félaganna síðan, og verður hinn þi iðji síðdegis i dag, en ekki verður að svo stöddu skýit frá þeasari málamiðlun nánara. Aflij'ðuílokksiuonit allir verða að muna að sækja flokksfundina í Bárubúð í kvöld. Ríður mjög á, að þeir sýni einhuga, ab þeir vilji ekki láta fáeiqa biaskaia leika sér ab lífskjö um verkalýbsins í landinu. Laugaregsapótek hefir vörð þessa viku. *

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.