Alþýðublaðið - 05.02.1923, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 05.02.1923, Qupperneq 1
Prenivinnuteppan. Alþýðublaðið heflr spurt stjórn Hins íslenzka pventirafélags um pvenfvinnuteppuna og samninga- tilraunir félagsins, og lýsir hún því máli á þessa leið: Um áramótin 1921 — 22 var það gert að skflyiði fyrir samn- ingum af hálfu „Fólags ísienzkra pventsmiðjueigenda" í Reykjavík, að nefnd manna skyldi skipuð til þess að íannsaka kauplng prentara og flnna grundvöll undir fiamtvð- arkaupi þeirra. Á þetta félst „Hið íslenzka prentarafélag". Nefndin var skipuð 9 mönnum. Yaldi „Hið íslenzka p-entarafé'ag" 3, „Félag íslenzkra prentsmiðjueig- enda 3, rikisstjórnin 1, bóksalar 1, og blaðamenn 1. Nefnd þrssi staifaði sumarið 1922 og hætfi störfum 11. nóv. sama ár, með því að neíndarmenn • gátu ekki komist að sameiginlegri niður- stöðu. Nefndin varð ö'l snmmála um það, að ekki væri unt að finna neinn mælikvarða, sem sýndi rétlilega dýrtíðina í landinu; en eftir ítarlegar rannsóknir fann nefndin mælikvarða, sem hún vaið ásátt urn að no'a mætti, en ekki á hvern hátt. Eftir var að finna grundvöllinn, sem bygt skyldi á. Fuiitrúarnir sem valdir voru af ríkisstjórn, bóksöium og blaða- mönnum héldu því fram, að kaup pventara 1914 mundi vera hæfi- lega áætlað 1400 kr. og töldu það heppilegnn grundvöll, sem dýitíðarmælikvaið nn yrði lagður á. Á þetfa fó'lust fulll.níar „Fólags íslenzkra p' entsmiðjueigenda". Full- trúar „Hins íslenskra prentaraft- lags“ héldu því hinsvégar fram, að þessi grundvöllur væri of lágur, vegDa þess að dýitíðarmælikvarð- inn sýadi dýitiðina miuni en hún væri í raun' og yeru; álitu þeir grundvallarkaup prentara hæfilegt 1800 krónur. fessar tillögur nefndarinnar og samningarnir í heild vo:u síðan rædd í „Hinu íslenzka prentara- félagi8, en að öðru iéyti var beðið eftir tillögum „Félags íslenzkra prentsmiðjueigenda", þar sem á- litið var að það ætti að h°fja samninga að þessu sinni. 27. desember 1922 seDdi „Fé- lag íslenzkra pi entsmiðjueigenda8 „Iíinu íslenzka prentaraféiagi" fyrsta samningatilboð sitt, Yar það tilkyrming um það, að frá 1. janúar 1923 skyldi kaup lækka um 19 af hundiaði, niður falla allur réltur til sumavleyfis sem undanfarin ár hefir verið 6 dagar virkir með fullu kaupi; ennfremur skyldi falla niður allur veikinda- ’styrkur frá prenlsmiðjum, sem um mörg undanfarin ár heflr verib 12 dagar virkir á ári. „Hið ísleDzka prentarafólag" svaraði þessari tilkynningu svo, að það teldi sér ekki fært að ganga að neinni kauplækkun á þessu ári, þar sem gengi íslenzkrar krónu væri að falla, og p.entarar treystust ekki til að lifa af minna kaupk Ennfremur var það krafa „Hins íslenzka prentarafé’ags", að tala nemenda yrðí nokkuð tak- mörkuð, að síðara vinnutímabil á setningarvélar félli niður vegna sívax mdi atvinnuleysis í prentara- stéttinni, Ennfremur voru nokkur smáatriði, sem litlu máli skifta. Ab lokum tjáði „Hið íslenzta prentarafélag" sig íúst til frekari samninga og samkomulags. 2. janúar 1923 boðaði stjórn „Félags ísl. p’entsmiðjueiganda* stjórn „Hins ísl. prent irafélags" á fund með sér. Voiu nú samningar útrunnir og höfðu pventarar hvorki rétt né skyldu til að taka til vinnu. Höfðu báðar stjórnir fult umboð tii samninga. Yovu þar skýiðar kröfur beggja aðila, og tjáði stjórn „Hins isl. prentara- félags" sig enn fúsa t.ii samninga og bruð sem fyista boð ab færa grundvallarkaupið niður í 1700 kr., þótt, hinsvegar væri neitað að ganga að öllum kröfum atvinnu- rekanda. Lýsti þá formaður „Félags ísl. prent'miðjueigenda" yflr því, að fvá kröfuin þeirra yiði að engu vikið og engin af kröfum „Hins ísl. prentaraíélags tekin til gieina. Að þessu loknu sleit hinn fundi, og slitnaði þar með upp úr samn- ingum, og þar við hefir\setið síðan, þangað til snemma í sibustu viku, að ríkisstjórnin spurðist fyrir um það hjá formönnum félaganna, „Hins isl. prentarafélags“ og „Fé- lags ísl. prentsmiðjueiganda", hvort þeir óskuðu, að hún reyndi að miðla málum. Svöruðu þeir báðir játandi, og hefir atvinnumálaráð- herra Klemenz Jónsson í umboði ríkisstjórnarinnar haldið tvo fundi með stjórnum félaganna síðan, og verður hinn þriðji síðdegis í dag, en ekki verður að svo stöddu skýrt frá þessari málamiðlun nánara. Aljýðuflokksmenu allir verða að muna að sækja flokksfundina í Bárubúð í kvöld. Ríður mjög á, aÖ þeir sýni einhuga, að þeir viiji ekki láta fáeirja b’ askara ieika sér að lífakjö um verkalýðsinsí landinu. Laiigavegsapótek hefir vörð þessa viku. Oefið út nf Alþýdafiokkumu 1923 Mánudaginn 5. febrúar. 27. tölubiád. AUiýðuflokksfandur verður í Bárubúð í dag, mánud. 5. febr. kl, 7Y2 síðdegis. — Umræðuefni: Kaup'ækk- unartillögur atvinnurekenda og gengismálið. Framkvœmdarstjórnin.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.