Vikan


Vikan - 23.01.1958, Qupperneq 13

Vikan - 23.01.1958, Qupperneq 13
úti féll snjórinn stanzlaust. „Haldið áfram að leika,“ sagði Engles við Mayne, „annars byrjum við öll að rífast aftur." Mayne kinkaði kolli nokkuð glaðlega. Hann virtist alveg rólegur. Hann hagræddi sér á stóln- um og byrjaði að leika Symfony Fantastique. Keramikos fikraði sig nær okkur. „Viljið þér gjöra. svo vel að segja mér, herra Engles, hvað kom fyrir greifynjuna og Mayne?" spurði hann. Ehgles sagði honum í stuttu máli það sem gerzt hafði. Þegar hann hafði lokið máli sínu, kinkaði Keramikos, kolli. „Ah. Þáð var hugsunin um allt gullið sem æsti hana upp. Hún hefur víst yerið kölluð verri nöfnum en hóra á æfinni. Svo að hún veit ekki hvar það er falið?“ Hann otaði fram höfðinu. „Vitið þér hvar það er, herra Engles?“ ,,Ef ég vissi það, gætuð þér ekki ætlazt til að ég segði yður það,“ svaraði Engles. Keramikos hló við, en hlátur hans lýsti engri gleði. „Auðvitað ekki, vinur minn. En við ættum að hjálpa hvor öðrum. Þetta fólk hérna —“ og hann ltinkaði kolli í áttina til greifynjunnar og Mayne, „það er hér einungis í eiginhagsmuna- skyni. En við — við erum ekki að gera þetta fyrir sjálfa okkur.“ „Fyrir hvern eruð þér að vinna núna, Kera- mikos?“ spurði Engles. „Fyrir land mitt," svaraði hann. „Alltaf fyrir land mitt.“ Hann einblíndi á Engles. „Þér munið, að við höfum sézt áður.“ „Auðvitað man ég það,“ svaraði Engles. „Ég var þá i Pireus. Þér höfðuð nokkra ELAS skæru- liða i för með yður og ætluðuð að leggja tund- urdufl í höfnina þetta kvöld." „Ah — ég vissi að þér munduð eftir því. Það var kalt í veðri þetta kvöld. Höfnin var svört og full af olíu og skít. Vatnið var ekki sérlega bragðgott. Ég naut þess ekki beint að synda þetta kvöld.“ Hann brosti. „Og nú drekkum við sam- an. Finnst yður það ekki einkennilegt?" „Menn geta ekki alltaf ráðið þvi hver er drykkjufélagi þeirra," svaraði Engles. Það iskraði í Keramikos og lítil augu hans ljómuðu bak við þykk gleraugun. „Svona er lífið,“ sagði hann. „Þér vinnið fyrir yðar ríkisstjórn, ég fyrir mína. Endurfundir okkar ættu að vera hátíðlegir, með byssum og tilheyrandi, eins og Valdini. 1 stað þess drekkum við." „Látið nú ekki eins og kjáni, Keramikos," sagði Engles. „Þér hafið ekki lengur neina ríkis- stjórn til þess að vinna fyrir." Keramikos andvarpaði. „Það er satt. Það er alveg satt. Eins og er, er ekkert eftir annað en félag, mjög laust í reipunum, neðanjarðar- hreyfing. En ennþá vinna margir Þjóðverjar eins og ég alls staðar í heiminum. Við vinnum stjórn- laust, án nokkurrar aðstoðar. En það á eftir að breytast. Enn erum við að reyna að afla okk- ur fjár. Þessvegna er ég hérna. Ég er yfir fé- lagsskap í Grikklandi. Við verðum að hafa pen- inga, ef félagsskapurinn á að geta haldið áfram starfi sínu. Fjórar milljónir dollara í gulli myndi vel þegið. En það verður ekki alltaf þannig. Einhverntíma byrjar Þýzkaland að aðhafast eitt- hvað á ný. Og næsta skiptið — þriðja skiptið — þá mun okkur ekki mistakast. Þið segir þegar, að Þýzkalandi verði að vegna vel, svo að það stuðli að fjárhagslegri velmegun Evrópu. Við eig- um engar þjóðarskuldir eins og þið. Við höfum borgað með ósigri okkar. Við sveltum núna, og þessvegna verður gamalt fólk að láta lífið.’ Og það er gott fyrir þjóðina. Iðnaður okkar er i rústum. Það er einnig gott. Þegar við komum iðnaðinum aftur á fót, verður hann nýtízkulegur og samsvarar sínum tíma. Það verða engar gaml- ar verksmiðjur endurbættar, eins og ykkar, heldur nýjar verksmiðjur. Þannig verður það einnig með herinn. Sannið þér til. Síðast tók það tuttugu ár. Tuttugu ár er langur tími. Það verður komin ný kynslóð, kynslóð, sem þekkir ekki ógnir stríðs- ins." „Þér eruð hreinskilinn," sagði Engles. „Hversvegna ekki? Þér eruð embættismaður í brezku upplýsingaþjónustunni." „Var,“ leiðrétti Engles. „Ég er ekki lengur í hemum." Framhald í nœsta blaði. Endurminningar „strípalings Gypsy Rose Lee (sem hér sést með syni sínum) segir frá ýmsu sem borið hefur fyrir hana á langri og óvenjulegri starfsæfi. ÞAÐ kemur ýmislegt skrýtið verða kynntar óformlega fyrir hann hefur ákveðið að láta fyrir strípalingana, en svo konunginum á dansleik. Meðan rétta tennurnar í stúlkunni, þá kallast dansmeyjar á skenrmti- þið dansið, látið þér í Ijós löng- er betra fyrir hana að vera stöðum stórborganna, sem un til að sjá garðinn í tungl- ekki með neitt múður og láta smátína af sér spjarimar, skininu. Hann fylgir yður þá rétta þær. Svo lagði hann á. þangað til ákaflega lítið er út í garðinn, og þar verð ég Mæðgurnar ákváðu að eftir, áhorfendum til ánægju. með bíl til að aka yður út fyr- beygja sig fyrir þessari hót- Ein þeirra þekktari er Gypsy ir landamærin. Að viku liðinni un. Tannlæknirinn spólaði ut- Rose Lee, sem nýlega hefur verðið þér komnar aftur til an af framtönnum Gypsyar, skrifað endurminningar sínar New York. setti postulínshúð um þær í og segir þar frá mörgum -— Með 500 dali og öll fötin, staðinn og á meðan talaði skemmtilegum atvikum. bætti móðir hennar við. hann við þær um Waxey, sem Kvöld nokkurt kom móðir — Hvað verður um konung- hafði búið í sömu götu og hennar inn í búningsklefa inn? spurði Gypsy. hann þegar þeir voru strákar, hennar í New York, ásamt —- Konungurinn verður þá og þessvegna tekið það að sér rúmenskum manni, að nafni dáinn, svaraði maðurinn. — Eg að senda hann í skóla og borga Stephanus. Sá skellti saman mun drepa hann með eigin námið. Hann sagði þeim að ef hælum, hneigði sig virðulega hendi. Land mitt verður frjálst. Waxey hefði ekki sent þær, þá og kyssti á handarbakið á Hann lofaði að koma klukk- hefði tannviðgerðin kostað 400 Gypsy. — Hr. Stephanus er an níu morguninn eftir, til að dali. kominn alla leið frá Rúmeníu fá vegabréf þeirra. Þær biðu Waxey kom Gypsy i hinn í leit að stúlku á borð við þig, frá klukkan hálf niu og fram fræga Ziegfieldflokk, með þvi sagði móðir hennar til skýr- að hádegi, en aldrei kom einu að segja við lagasmið ingar. — Hann vill taka okk- Stephanus liðsforingi. Þær sáu dansflokksins: — Hvað segiröu ur með sér til Rúmeníu undir hann aldrei aftur. um að gera Gypsy að sýning- eins. Hann er meira að segja Gypsy segir í æfiminningum arstúlku hjá ykkur? Hún með myndir af skipinu. sínum frá kynnum sínum af stendur mörgum af stúlkunum Maðurinn kvaðst vera liðs- öðrum kyndugum náunga. Hún ykkar ekkert að baki hvað foringi í lifverði Carlosar kon- sat í veitingahúsi með móður fegurð snertir — og auk þess ungs. Hann sýndi þeim myndir sinni og Inez, vinkonu sinni, er hún vinkona mín. af hinum væntanlega skraut- þegar glæpamaðurinn illræmdi Fanny Bi-ice var ein af sal þeirra um borð í stórskip- Waxey Gordon, sendi fjórar Ziegfieldstúlkunum. Hún mál- inu Ile de France, sem átti að flöskur af kampavíni yfir að aði í frístundum sínum og sigla til Evrópu innan fimm borðinu þeirra, því hann þekkti Gypsy sat oft fyrir hjá henni. daga, og sagði að þær þyrftu Inez. Hann var síðan kynntur Fanny hafði alltaf hjá sér aðeins að hafa skilríki til að fyrir Gypsy og móður hennar. fulla tösku af pillum, meðul- sanna að þær væru bandarísk- Morguninn eftir hringdi um og smyrslum. — Ég á ir borgarar. Frá Frakklandi síminn þeirra. ■ Gypsy svaraði. meðul við sjúkdómum, sem ættu þær svo að halda beint til — Við nefnum engin nöfn, ekki er einu sinni búið að sumarhallar konungs utan við sagði drafandi rödd. — Eg finna upp ennþá, var viðkvæð- Búkarest, og næstu daga eftir hringi fyrir þann sem þú hitt- ið hjá henni. Hún átti þrjá komuna þangað ætti Gypsy að ir i gærkvöldi. Hann vill að þú efri góma: einn til notkunar í láta sjá sig í görðunum, dans- farir til Kraus tannlæknis á leikhúsinu, annað til að borða sölunum og veizlunum þar. Broadway númer 1605, og lát- með og þann þriðja notaði — Hvers konar skemmtiat- ir rétta tennurnar í þér. Það hún í veizlum. Þegar hún íór riði á ég að sýna? spurði er búið að panta tíma klukk- í veizlur notaði hún fyrst upp- Gypsy. an hálf ellefu. Svo lagði mað- áhaldsgóminn sinn, fyrtr mat- — Hér er ekki um nein urinn á. inn skipti hún í laumi á hon- skemmtiatriði að ræða, svar- Að afloknum skemmtiatrið- um og „kjammanum" stnum, aði móðír hennar. unum um kvöldið, hringdi eins og hún kallaði góminn — Á kvöldin munið þér síminn hjá Gypsy aftur. — sem Wún tuggði með, eftir dansa við glæsilegustu liðs- Hvað kom fyrir? spurði rödd- matinn þurfti hún á „grin'fc- foringjana í varðliði konungs, in. — Þú mættir ekki. góminum að halda um stund, hélt maðurinn áfram. — Þér Móðir hennar þreif af henni meðan hún skemmti gestun- fáið yndislega kjóla, loðkápur, tólið. Nei, heyrið þér nú um með skrýtlum, og þegar skartgripi ... Eg hef ótak- maður minn. Dóttir mín fer hún kvaddi húsráðendu* og markaða peninga t.il að kaupa ekki fet til einhvers tannlækn- fór var hún aftur komin með handa yður dásamlegasta is, sem við höfum aldrei heyrt uppáhaldsgóminn sinm. fatnað í Ameríku. Hvað þér ncfndan og höfum ekki einu Þannig segir Gypsy & fjoi- eigið eftir að dást að sumar- sinr.i efni á að borga. legan hátt frá hinum hams- höllinni! Það eru svanir á Var nokkur að tala um lausa og spillta, fjöruga og tjörninni, trjágreinar hanga borgun? spurði maðurinn. dapurlega heimi „vaudeville"- ofan í vatnið, allsstaðar blóm . . — Tannlæknirinn er í mikilli söngleikhúsanna þegaí 'þau eitthvert kvöldið munið þér skulcl við húsbónda minn, og ef voru upp á sitt bezta. VIKAN 13

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.