Vikan


Vikan - 23.01.1958, Blaðsíða 15

Vikan - 23.01.1958, Blaðsíða 15
H.f. Eimskipafélag fslands AÐALFtlMDIJR Aðalfundur hlutafélagsins Eimskipafélags fslands, verður haldinn í fundarsalnum í húsi félagsins í Reykja- vík laugardaginn 7. júní 1958 og hefst kl. 1.30 eftir hádegi. 1. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og fram- kvæmdum á liðnu starfsári og frá starfstilhög- uninni á yfirstandandi ári, og ástæðum fyrir henni, og leggur fram til úrskurðar endurskoð- aða rekstursreikninga til 31. des. 1957 og efna- hagsreikning með athugasemdum endurskoð- enda, svörum stjórnarinnar og tillögum til úr- skurðar frá endurskoðendum. 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skiptingu ársarðsins. 3. Kosning fjögurra manna, í stjórn félagsins, í stað þeirra sem úr ganga samkvæmt samþykkt- um félagsins. 4. Kosning eins endurskoðanda í stað þess er frá fer, og eins varaendurskoðanda. 5. Tillögur til breytinga á samþykktum félagsins. 6. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að verða borin. Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöf- !um og umboðsmönnum liluthafa á skrifstofu félags- ins í Reykjavík, dagana 3.—5. júní næstk. Menn geta fengið eyðublöð fyrir umboð til þess að sækja fund- . inn á aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík. Óskað er ; eftir að ný umboð og afturkallanir eldri umboða séu J komin skrifstofu félagsins í hendur til skráningar, ef i unnt er, 10 dögum fyrir fundinn, þ. e. eigi síðar en 1 28. maí 1958. \ Reykjavík, 10. janúar 1958. i STJÓRNIN. ( __________ ( Fasteignaskattar Brunatry ggingariðg j öld Hinn 2. janúar féllu í gjalddaga fasteignaskattar til bæjarsjóðs Reykjavíkur árið 1958: Húsaskattur. Lóðarskattur. Vatnsskattur. Lóðarleiga (íbúðarhúsalóða). Tunnuleiga. Ennfremur brunatryggingariðgjöld árið 1958. Öll þessi gjöld eru á einum og sama gjaldseðli fyrir hverja eign, og hafa gjaldseðlamir verið bomir út um bæinn, að jafnaði í viðkomandi hús. Framangreind gjöld hvíla með lögveði á fasteign- unum og eru kræf með lögtaki. Fasteignaeigendum er því bent á, að hafa í huga, að gjalddaginn var 2. janúar og að skattana ber að greiða, enda þótt gjaldseðill hafi ekki borizt réttum viðtak- anda. Reykjavík, 13. janúar 1958. BORGARRITARINN. KALDIR BUÐINGAR Köldu ROYAL-búðingarnir eru Ijúf- fcngasti eftirmatur, sem vol er á. Svo auðveh er að matreiða þá, að elcki þarf annað en hrara innihaldi pakk- ans saman við kalda mjólk, og er búð- ingurinn þá tilbúinn til framreiðslu. Reynið ROYAL-búðingana, og þér verðið ekkí fyrir vonbrigðum. VIKAN 15

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.