Vikan


Vikan - 06.02.1958, Blaðsíða 14

Vikan - 06.02.1958, Blaðsíða 14
892. KROSSGÁTA VIKUNNAR. * 8* 3 l^ 5 i HJ7 < •? 10 1" mit. Í3 IV ¦ " M'b 2o '.7 ¦ '* H'Q Zl 22 ¦ 23 ¦ 24 25 ¦ 26 ¦27 28 fflzq ¦ 3« I3' 32 ¦ 33 Bl'ó'l Bg'jr ¦ 36 H'37 ¦ 3t> W </o ¦ V/ ¦ '/* n M^ V8 •ir Vi ¦V7 52 P ¦ w 50 5/ sV . m 5V *7 5» ¦ « 1 I00 •» ¦ó2. 63 ¦ Mf y> . s 1 Lárétt skýring: 1 íþrótt — 4 gott að eiga um að velja — 7 ásigkomulag Adams í paradís — 10 hljóða — 11 straumamót — 12 furu — 14 samsinni — 15 gá — 16 koma ekki alltaf öll til grafar — 17 upphrópun — 18 stó — 19 saklaus — 20 bjartan tíma — 21 tekin til starfs — 23 dans — 24 fiðurfé — 25 bæjarnafn, þf. — 26 á húsi — 27 óleyfilegur fengur — 28 mál — 29 óveður — 30 hlutskipti fátækra — 32 samstæðir — 33 þyngdarmál — 34 nafntoguð — 35 upphrópun — 36 fer yfir akur — 37 möguleikar — 38 kjör — 39 tign — 41 gefa sig — 42 skemmtun — 43 kvenndi — 44 afkvæmi — 45 tóntegund — 46 skel — 47 bráðum — 48 farga — 50 ending - 51 geðþótti — 52 tangi — 53 bókstafur — 54 hvíla — 55 viðurnefni — 56 gælu- nafn — 57 farkostinn — 59 kunn sögupersóna — 60 úrgangur — 61 til þeirra teljast ýkjur — 62 skækill — 63 æst — 64 þar sem vinnumiðlunin fer fram. Lóðrétt skýring: 1 nýafstaðinn stórviðburður — 2 amboð, þf. — 3 eins — 4 þar er heimsfrægt guðshús — 5 mat — 6 samstæðir — 7 galdrakerling .— 8 bókstafur — 9 samstæðir — 11 jörð Jóns Hreggviðssonar — 12 snerting — 13 á hesti — 15 frið — 16 leðurpoki — 17 þar eru skepnur á beit — 18 einkenni — 19 kjarnavökvi — 20 daður — 22 áreynsla — 23 notað í fóndur — 24 hvöt — 26 nefnist sá sem er laus í rásinni — 27 gróður — 29 himinvæta — 30 strókur — 31 hæð — 33 högg — 34 = 4 lóðrétt — 35 heimkynni konungs — 36 vera til — 37 fjarstæða — 38 við hana er fornt kvæði kennt — 40 grandi — 41 fjötrar — 42 vopn — 44 gjalda •sumir rauðan fyrir gráan — 45 draugur — 47 skipti — 48 hröklast undan þegar hún mætir sönnu — 49 eyðir — 51 feitan — 52 neinir — 53 þar átti Torfi sýslu- maður heima — 54 pólitisk einkenni — 55 óttast — 56 kvenmannsnafn — 58 mörg — 59 í æsku — 60 upphrópun — 62 úttekið — 63 veizla. Fólkið í græna vítinu. — Þegar ég var háttaður, lá ég 'um hríð og hlustaði út í myrkr- ið, hlustaði eftir fótataki. Þá minntist ég þess sem einhver hafði sagt fyrr um kvöldið: „Ef þeir komast óséðir inn um gluggana, þá erum við búin að vera". Daginn eftir kvaddi ég dr. Framháld af bls. 3. Tidmarsh, konurnar og börnin. Þegar ég gekk út að flugvélinni, var Tidmarsh að ganga frá táragassprengjunum. Hann setti þær á hillu í setustofunni — nægilega hátt til þess að börnin næðu ekki til þeirra, en þar sem fullorðna fólkið gat gripið þær ef nauðsyn krefði. Hálf væskislegur piltur. Framhald af blaðsíöu 6. Og þannig sá litla drósin hann, t;m tímanum í að brosa til Irans, þegar hún kom á morgnana til að og þegar hann fór með trukkinn horfa á — og eins og að líkum læt- sinn til að losa, þá fór hún líka. Litli ur kom Callaghan auga á hana. Hann maðurinn hélt um tíma áfram að kallaði upp til hennar, veifaði stóru vera niðurlútur, en svo byrjaði hann hrömmunum og hamaðist þangað til í örvæntingu sinni að láta þessa stóru hún gat ekki haldið niðri í sér hlátr- vélskóflu sína gera allt nema standa inum. Litli maðurinn á vélskóflunni á höfði til að reyna að vekja at- varð vitni að þessu — á hverjum hygli stúlkunnar aftur. Aldrei hefur morgni varð hann vitni að því — og nokkur maður sýnt aðrar eins að- hann hafði ekki af þeim augun. En farir með tennta vélskóflu, og guð hann sagSi ekki aukatekið orð um ma vita hvernig hún þoldi það. Hann það við frann. Hann var sýnilega hélt þessu áfram morgun eftir morg- dauðhræddur við hann. un — en hún leit ekki einu sinni á Þaö næsta sem gerðist var að hann. stúlkan hætti að veifa vasaklútsbleðl- Hann varð því aftur þögull og hlé- mum sínum til hans. Hún eyddi.öll- drægur, þessi litli maður, og aftur Þeir vilja okkur bústnar og þreklegar! Framháld af blaðsíðu 13. ... borðað síðan í morgun nema borða þrjár góðar máltíðir á þrjú harðsoðin egg, þá verður hún með kvöldinu svona um það bil eins skemmtileg og kát og úrillur útfararstjóri. Svo ég ráðlegg ykkur, kæru systur, að kynna ykkur hvern- ig á því stendur, að konur um viða veröld eru óðum að fá sig fullsaddar á því að mega aldrei vera saddar. Já, ný stefna er að útrýma þeim gömlu og úreltu. Ertu þreytt og þróttlaus? Reyndu þá að dag og ögn af sukkulaði og dóti milli mála. Láttu myndir af Audrey Hepburn ekkert á þig fá. Brostu bara makinda- lega í allri þinni vídd, snúðu þér að manninum þínum og ávarpaðu hann á þessa leið: „Gettu hvað við fáum að borða í kvöld, elskan. Uppá- haldsréttinn þinn — herlega steik með rjómasósu." — JEAN KERR. Svör við „Veiztu - á bls. 11: sísmeykur — það var eins og hann hefði fallið saman. Svo byrjaði stóri Callaghan að fara út að ganga með litlu drósinni. Það fór ekki framhjá neinum. Hann brópaði það í smáatriðum út yfir allan vinnustaðinn. Það næsta sem við heyrðum var auðvitað að hann væri búinn að gera hana ófríska. Við fréttum það einu sinni í há- deginu. Einhver kom með fréttirnar frá skrifstofunni. Ég man að þetta var heitur og drungalegur dagur. Það var alveg loftlaust niðri í gryfjunni. Ekkert annað en grjótmulningur og kolaryk. Þegar piltarnir voru aftur á leiðinni að vélunum sínum, spark- andi á undan sér steinvölum og þyrl- sndi upp ryki með stígvélunum sín- um, hrópaði einn þeirra eitthvað um stúlkuna yfir til Callaghans. Og stóri maðurinn hallaði aftur höfðinu og skellihló. „Hún?" öskraði hann, „— hún var svei mér auðveld viðureignar." Um leið og hann sagði þetta, leit ég á litla manninn. Hann var rétt kominn að vélskóflunni sinni. Hann staulaðist áfram, og starði niður fyr- ir tærnar á sér. Það var eins og hann þyrfti á öllum sínum kröftum að halda til að komast upp á beltið og inn i klefann sinn. Þá leit hann í kringum sig. Ég sá framan í hann. Andlitið var fölt og guggið, og það voru dökkir baugar eins og kola- salli kringum augun sem lágu djúpt í höfðinu. Hann lyfti arminum og skóflan 1. Þýzki hershöfðinginn Speidel. — 2. Tólf er svarið við báðum spurningunum. — 3. 1 Landeyj- um. — 4. Það eru allt mikilvægar flugstöðvar á Norður-Atlantshafsflugleiðinni, Keflavík á ls- landi, Santa María á Azoreyjum og Gooae Bay ?" á Labrador. — 5. Svissneski uppeldisfraeðingur- inn frægi (1746—1827), sem fann nýja aðferð til að kenna börnum að lesa. — 6. Bandaríkin og Sovétríkin eða Alaska og Síberíu. — 7. Shirley Booth. — 8. Andrés, Bartolómeus, Jakob, Jó- hannes, Júdas lskaríot, Matteus, Pétur, Tómas, Filippus, Jakob Alfeusson, Taddeus, Símon. — 9. 1 Suður-Þýzkalandi. -^- 10. Tyrfingur. byrjaði að narta í klettinn. Allar vélarnar á staðnum fóru af stað og loftið titraði af hávaðanum. Ryk- mökkurinn gaus upp og hitinn magn- aðist. Röðin var komin að Callaghan að fylla undir vélskóflunni. Hann færði trukkinn nær og fór að bakka honum inn undir. Hann var ekki hættur að hlægja. Ég sá greinilega að hann skellihló. Hann skók þumal- fingurinn öðru hverju framan í litla manninn og hló þá ennþá hærra. Stóra skóflan á vélskóflunni fór titrandi upp eftir klettinum. Stórir, egghvassir grjóthnullungar hrundu og ultu niður klettasárið. Það ískraði í vélinni. Svo færðist skóflan hátt upp með tvö tonn af grjóti innan- borðs og sveiflaðist í áttina til tiukksins. 'Stýrishúsið snerist. Ég sá aftur framan í andlitið á litla manninum, náhvítt í kolarykinu, sem þyrlaðist upp. Eg heyrði hlátur- inn í Callaghan. Ég sá hvar skóflan kom — og svo, guð minn góður, armurinn sleppti og skóflan grjótið og allt heila klabbið hrundi yfir hann og kramdi hann til bana. Litli maðurinn stöðvaði vélina og sat þarna og starði á eyðilegging- una. Svo byrjaði hann að gráta eins og krakkafifl .... Og allt var þetta vegna lítillar hnyðru, takið eftir þvi, þybbinnar litillar hnyðru með rauðar varir og ástleitið augnaráð og í pilsi, sem kipptist upp að aftan — stelpu sem ég hefði ekki gefið tíeyring fyrir. Fari það allt til fjandans! MORÐIÐ Framháld af blaðsíðu 5. — Það mundi vissulega sanna tilgátu okkar, svaraði lögreglustjór- inn þurrlega. Þið verðið samt að gæta ungfrú Marple vel. Mér skilst að hún ætli að flytja á prestssetrið í Chipping Cleghorn og ætli að koma tvisvar í viku til lækninga til Medenham Wells. Hún þarna frú — hvað hún nú heitir — er víst dóttir gamal'ar vinkonu ungfrú Marple. Hún er ansi næm gamla konan. Ojæja, það gerist víst ekki margt spennandi hjá henni, svo hún hefur gaman af að snuðra kringum hugsanlega morð- ingja. — Ég vildi að hún væri ekki að þessu. Þetta er elskuleg gömul kona, og ég vil ekki að neitt komi fyrir hana . . . og þá geri ég ráð fyrir að eitthvað sé til í tilgátu okkar. 14 VIKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.