Vikan


Vikan - 06.02.1958, Side 16

Vikan - 06.02.1958, Side 16
Veljið vörurnar sjálf Viljum sérstaklega vekja athygli á fjölbreyttu úrvali af alls konar mat- vörum, bökunarvörum, ávöxtum, ávaxtadrykkjum og sælgætisvörum. Pöntunarlista fáið þér í verzluninni. Sendum heim F O R D Gegn nauðsynlegum leyfum útvegum vér hinar viðurkenndu FORD-bifreiðir frá: Bandaríkjunum — Englandi V-Þýzkalandi — Frakklandi Leitið nánari upplýsinga á skrifstofum vorum FORD-umboðið Kr. Kristjánsson h.f. Laugavegi 168—170. Sími: 2-44-66 (5 línur) Vér höfum þá ánægju að tilkynna heiðruðum viðskipta- vinum vorum, að vér höfum fengið söluumboð fyrir nýjan olíuketil, sem seldur verður undir vörumerkinu VULKAN. VULKAN-ketillinn er eini íslenzki ketillinn, sem einka- leyfi hefur fengist fyrir hér á landi og viðurkenndur af dönsku einkaleyfisstofnuninni. Katlar af þessari gerð hafa verið reyndir í mörgum húsum um f jögra ára skeið, þar af s. 1. tvö ár undir eftirliti voru, og reynzt frábærlega vel. VULKAN-ketillinn: Er sérstaklega framleiddur til notkunar með amerískum, sjáifvirkum oliubrennurum. Er að jafnaði fyrirliggjandi í 10 stærðum frá 2% til 7 m'-. Aðrar stærðir framleiddar gegn pöntun með stutt- um fyrirvara. •k Fæst með innbyggðum spíral, 60 m. löngum, sem sér fyrir heitu vatni nægjanlegu fyrir alla venjulega heim- ilisnotkun. Er íslenzk uppfinning — smíðaður af vandlátum fagmönnum — fyrir íslenzkar aðstæður Ef þér þurfiö á olíukyndingartækjum aö halda, þá veljið VULKAN-ketil meö THATCHER-brennara OLÍUFÉLAGIÐ SKELJIJIMGUR H.F. TRYGGVAGÖTU 2 SlMI 2-44-20 Á Er byggður úr þykku plötujárni og því mjög endingar- góður. Á Nýtir vel reykhitann. Á leið sinni um ketilinn snertir reykurinn mjög stóran hitaflöt, en með því nýtist hit- inn svo vel sem kostur er. * Við smíði hans hefur sérstakt tillit verið tekið til þeirra fjölmörgu atriða, sem beint eða óbeint stuðla að því, að eldsneytið nýtist eins vel og kostur er á. STEINDORSPRENT h.f.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.