Vikan


Vikan - 27.02.1958, Blaðsíða 14

Vikan - 27.02.1958, Blaðsíða 14
Litli kofinn — Framhald af bls. 13 þvi mætt á frumsýningu og leyft sér að skellihlægja. 1 New York varð að hætta við að hafa lif- andi fugla á leiksviðinu — leikararnir voru nefnilega dauðhræddir við þá. 1 Hamborg var nafninu á leiknum breytt í „Syndaeyjan" og í; Róm var hann leikinn á ensku. Nú eru Bandaríkjamenn búnir að kvik- mynda Litla kofann með Ava Gardner í kven- hlutverkinu og þeim David Niven og Walter Ghiari í hlutverkum eiginmannsins og elsk- hugans. Myndin er tekin í Róm. I augum leik- manns virðist það dálítið kynlegt að þjóð, sem á svona mikið af yndislegum, litlum eyjum í Kyrrahafinu, rétt við bæjardymar hjá sér, skuli endilega þurfa að láta smiða gerfieyju með gerfipálmum í kvikmyndaveri á Italíu fyrir eina milljón líra. En þar hófst kvik- myndatakan í fyrra eftir að búið var að ræða um alla tilhögun í 18 mánuði og senda höfundi leiksins samning upp á 150 síður til undir- skriftar. Og heima bíða kvikmyndaeftirlits- mennirnir með skærin sín vel brýnd. Því ekk- ert er auðveldara en að klippa úr kvikmynda- filmunni það sem ekki þykir nægilega siðsam- legt. Litli kofinn á sviði f»jóðleikhússins. Þessa dagana æfa leikendur af miklu kappi uppi í Þjóðleikhúsi undir stjórn Benedikts Árnasonar, sem nú setur i fyrsta sinn leikrit á svið með þjálfuðum leikurum. Og þar er valinn maður í hverju hlutverki. Þóra Friðriks- 895. krossgáta VIKUNNAR Lárétt skýring: 1 í samræmi við borgaralegar hefðir — 11 jarð- næði — 12 búinn — 13 verzlun — 14 fjölda — 16 siglingatæki (vöruh.) — 19 lim — 20 hópur fylgismanna — 21 hegðun - 22 tengiliður — 23 friður — 27 forsetning — 28 hljóð — 29 er hún Snorrabúð — 30 þrír samstæðir — 31 ull — 34 öfugur tvíhljóði — 35 kristniboði — 41 lyftitæki — 42 viðtengd — 43 sérstakt form orku — 47 forsetning — 49 eins — 50 farvegur — 51 dyggð í fjármálum — 52 feng — 53 titill, sk.st. — 56 sævigirt land — 57 hyggja sumir í annars garði — 58 til þessa — 59 sjón — 61 skipti — 65 botn- fall — 67 starfsgrein — 68 biblíunafn — 71 eyða — 73 eru því verri sem fleiri koma saman frá heimskum mönnum — 14 hinn mjög svo um- deildi gimsteinn. Lóðrétt skýring: 1 hljóð — 2 landareign — 3 landstólpi — 4 benda — 5 ending — 6 tónn — 7 efniviður — 8 forskeyti — 9 sonur Isaks — 10 liðinn dagur -— 11 skáldið með koppinn á herðum í kirkjunni — 15 gallaði mjólkurmaturinn — 17 Ásynja — 18 hraustur — 19 andlitshluti — 24 van- stilling — 25 gráða — 26 glundursleg — 27 stjórn — 32 á fjörðum — 33 eimur — 35 for- nafn — 36 hljóð, þf — 37 er stundum sett á gam- ait fat — 38 keyra — 39 draga sumir af sessu- naut sínum — 40 pípa — 44 hrörlegur maður — Lausn á krossgátu nr. 894 Lárétt: 1 fornaldarminjar — 13 sykur — 14 menja — 15 kul - - 16 Taó — 18 kurla — 20 nurla — 23 otur — 25 Askur — 27 iður — 29 ræl — 30 pen — 31 ana — 32 traf — 34 vitna — 36 flas — 37 refir — 39 aðall — 41 lús ■— 42 iða — 44 gisin — 46 klakk — 49 Ajax — 51 natni — 53 kofi — 55 róg — 56 Tað — 57 lár — 58 Iðnó — 60 laust — 62 bura — 63 askan —- 65 arkir -— 67 örm — 68 urt — 70 snobb — 72 stíui' — 75 glannahátturinn. 45 aldin — 46 elska — 48 pest 49 gerast — 54 hjálparsögn — 55 vel — 57 latn. tímatalsheiti — 60 galdrakei'ling — 62 innyfli (forn rith.) — 63 lausung — 64 sveit — 66 stuldur — 68 tónn — 70 eins — 71 einkennisstafir — 72 úttekið. Lóðrétt: 1 fé — 2 rs — 3 nykur -— 4 akur — 5 lulla — 6 dr. — 7 rm — 8 metur — 9 inar — 10 njóli — 11 ja — 12 ró — 17 sorti — 18 kular — 19 aspir — 20 nunna — 21 aðall — 22 krass — 24 tær — 26 ket — 28 una — 33 Felix -—■ 34 visin — 35 aðili — 36 flakk — 38 fús —: 40 aða — 43 barin — 44 gagna — 45 Natan — 46 knosa — 47 Kolur — 48 firar — 50 jóð — 52 tau — 54 fár — 59 ósönn — 60 lamba — 61 Trutt ■— 62 bitur — 64 Kron — 66 kríu ■—■ 69 ég — 70 s.a. — 71 bh — 72 st — 73 ri — 74 en. dóttir leikur Sússönu, Róbert Arnfinnsson eig- inmann hennar og Rúrik Haraldsson elskhug- ann. Skipskokkinn leikur Jóhann Pálsson — í Þjóðleikhúsinu verður hann danskur. Það er ekki að efa að leikhúsgestir eiga eftir að hlæja dátt í eina kvöldstund og skemmta sér vel yfir Litla kofanum. Bezt að auglýsa í VIKUIMNI Framhald af bls. 6 úr honum hvort Rósaknúppur mundi keppa. Ef þér hefðuð þekkt Bill, þá skilduð þér hversu góð þessi hug- tnynd var. Þegar hann setti upp sparibrosið sitt, gat hann brosað bein út úr hundi. Ellefta holan var hvoi'ki langt í burtu né erfið viðureignar, nema hvað sandkassa hafði verið komið fyrir rétt hjá henni. Og kúlur flestra golfleikaranna lentu í honum. Það kom aldrei fyrir Bill. Hann lék sér að því að senda kúluna beint í hol- una. Ekki mjög langt frá sandkass- anum var stór runni. Ég átti nú að fela mig bak við runnann með góð- an kiki fyrir glyrnunum og fylgj- ast með því sem fram fæi'i. Ef kúla Eills hafnaði í sandkassanum, þá táknaði það að Rósaknúppur mundi ekki keppa daginn eftir, og ég átti að þjóta að bílnum sem beið mín, aka eins og brjálaður maður á næstu ör- rgga símstöð og leggja tvö þúsund pundin okkar á Sólargeisla. Ef Rósaknúppur væri úr leik, mundi Sólargeísli örugglega vinna og við mundum græða vænan skilding. Ef Bill léki kúlunni sinni ekki í sand- kassann, þá hafði gamli maðurinn ekki fengizt til að segja neitt, og ég átti ekkert að aðhafast. Skiljið þér þetta ? Eg horfði á Bill gegnum kíkiiinn, þegar hann lék í elleftu holuna. Mér fannst ég heyra eitthvert hljóð og sjá einhverju bregða fyrir aftan við hann, en ég hafði ekki augun af Bill siálfum. Og bang! Kúlan hafnaði í miðjum sandkassanum. Eg þurfti ekki meira. Áður en tuttugu mínút- ur voru liðnar var ég búinn að leggja féð undir. Veðmálin stóðu hundf'að á móti sjö — þér getið sjálfur reiknað það út. Þetta yrði enginn smáræðis gróði. Litli maðurinn þagnaði og nagaði neglurnar á sér. — Já? sagði ég. - Rósaknúppur keppti og vann. Um leið og Bill sveiflaði kylfunni smni, hafði akurhæna flogið út úi' skóginum og einhver fjandans skot- maður brennt á hana. Bill hrökk við og kúlan hans lenti í sand- kassanum í fyrsta sinn síðan hann gekk í golfklúbbinn. Maðurinn sat lengi niðursokkinn í hugsanir sínar. Svo sagði hann — Mayerstein gamli hafði ekki fengizt til að segja neitt, og Bill því miðað á holuna. Hann leit á mig með þessum aumingjalega hundsvip sínum og ég dró seðil upp úr vasa mínum. Ég skal aldrei gleyma þessu, sagði hann og ég hélt að hann ætl- aði að fara að skæla. Hann afþakk- aði annað staup og flýtti sér út úr stofunni. Eg horfði á eftir honum út úr húsinu. Tíu mínútum síðar saknaði ég gull- sígarettuveskisins míns. Ég lét það gott heita. Það var alls ekkí úr gulli. Bara eitthvert ódýrt gyllt glingur. Jafnvel sígaretturnar í því voru falskar. Það voru kryddjurtasígarett- ur, sem ég reyki við ashma. Eg hefði viljað sjá svipinn á honum þegar hann kveikti sér í þeirri fyrstu. Eða þegar hann reyndi að selja gull- veskið. Þetta gamla góða mannkyn. Ekk- ert annað en svikarar og þorparar. Auðvitað ekki þér, frú. Eða þér, herra minn. Bara við hin. Ætlarðu að pipra — Framhald af bls. 11 hér hefur verið nefnt, kunni að hafa valdið því, að ennþá ertu ein á bát. Þú verðui' að vera hreinskilin við sjálfa þig. Og ef þú kemst að þeirri niður- stöðu, að það sé þér sjálfri að kenna, hvernig komið er, þá er það skylda þin við sjálfa þig að láta ekki við svo búið standa. Mundu, að það er nærri einungis í skáldsögunum sem æfintýraprinsinn kemur svífandi inn um gluggann. Hinn raunverulegi heimur er ekki næri’i því svona rómantískur. Þar birtist ástin okkur í hversdagslegum fötum meðal hversdagslegs fólks —- á skrifstofunni, í verksmiðjunum, í bíó, úti á götu. En hún er allsstaðar. Þessvegna eiu að svíkja sjálfa þig, ef þú berð þig ekki eftir henni, ef þú situr auð- um höndum og lætur lífið líða fram- hjá þér. — DORIS LANGLEY MOORE Beriö mig upp — Framhald af bls. 9 Dæmalausu hugrekki hef- ur hún líka verið gædd þýzka stúlkan, sem skömmu eftir stríð ákvað að ganga á Matterhorn og réði sér svissneskan leiðsögumann. Þau komust heilu og höldnu upp á fjallið, en tíu mín- útum eftir að þau lögðu af stað niður, varð stúlkan fyrir steini, sem þeytti henni fram af hengifluginu. Undir henni var 4,000 feta fall. Reipið milli hennar og leiðsögumannsins hélt þó til allrar hamingju. En það tók margar klukkustundir að ná stúlkunni upp á klettasyllu, og þá kom það í ljós, sem reyndar mátti búast við, að hún var stór- slösuð. Þó gerðist það nákvæm- lega einu ári eftir slysið, að stúlkan birtist aftur i fjallabúningi sínum, leitaði uppi sama leiðsögumanninn og bað hann aftur um fylgd upp á Matterhorn! Var þetta eintóm fífl- dirfska, var stúlkan að ögra guðunum ? Hvorugt. Því að þegar hún stóð aft- ur á fjallstindinum, féll hún á kné og þakkaði guði fyrir björgun sína. — A. J. FORREST. 14 VIKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.