Vikan


Vikan - 06.03.1958, Blaðsíða 11

Vikan - 06.03.1958, Blaðsíða 11
 FAGRIR MUNIR tíR GULLI OG SELFRI Sendum gegn póstkröfu. Guðlaugur Magnússon SKARTGRIPAVERZLUN Laugavegi 22 A. — Sími 15272. Valur- Vandar- Vöruna SULTUR — ÁVAXTAHLAUP MARMELAÐI — SAFTIR MATARUTUR — SÖSULITUR EDIKSÝRA — BORÐEDIK TÓMATSÓSA — ÍSSÓSUR — Sendum um allt land — Efnagerðín Valur h.f. Box 1313. — Sfmi 19795 — Reykjavík. TRICHLORHREINSUN (ÞURRHREINSUN) © SDLVALLAGÖTU 74 • SÍHI 13237 BARMAHLÍÐ 6 SÍMI 23337 Prjónastofan Hlín h.f. Skólavörðustíg 18. Símar 12779 og 14508. Prjónavörur höfum við framleitt í síðastliðin 25 ár úr íslenzku og er- lendu garni. Höfum ávallt á boðstólum fyrsta flokks vinnu, og fylgjumst vel með tízkunni. Sendum gegn póstkröfu um land allt. Ég þakka þeim sem verzlað hafa í Söluturninum við Arnarhól ánægju- leg kynni, og bið þá um að beina við- skiptum sínum í Hreyfilsbúðina. Pétur Pétursson. Alla vikuna í skóm frá HECTOR Laugaveg 11 Laugaveg 81 frd mínum bœjardyrum skrifar fyrir kvenfólkið, um kvenfólkið og hugðarefni þess Ertu með eða á móti hádegisverðarhléi? • Fallegur stóll er nauðsynlegur á hverju heimili. Ég vil byrja á því að taka það fram að mér finnst allt mæla með því að aðal- máltíð dagsins færist aftur til síðari hluta dagsins eða kvöldsins, að minnsta kosti í stærri bæjum, að hádegis- verðarhléið verði stytt og vinnutímanum ljúki þeim mun fyrr á daginn. t mínum augum vinnst margt með þessu fyrir- komulagi. Það sparar heim- ilisföðurnum langa ferð í yfirfullum strætisvagni eða akstur i þungri umferð á mesta annatímanum, það drýgir vinnustundir hús- móðurinnar og veitir föð- urnum tækifæri til að vera ofm'litla stund í ró og næði með litlu börnunum áður en þau fara í bólið, og óþægilegur skólatími verð- ur þá ekki til þess að stærri börnin og unglingarnir missi af aðalmáltíðinni í hópi fjölskyldu sinnar. Ef þetta verður almennt tekið upp, geta þeir sem Við fórum í leikhús, Pét- ur og Kristín, sem bæði eru fjögurra ára, og ég laldur minn verður ekki opinberaður hér). Við fór- um að sjá „Fríða og dýr- ið“. Við vorum öll búin að herða okkur upp í það að vera alveg ósmeyk þó kóngssonurinn breyttist i dýr, því hún Blíða mundi sjá um að hann yrði aftur að kóngssyni áður en við færum heim. Eins vorum við tilbúin til að hlægja sð vitlausu systrunum og iáta okkur þykja vænt um góðu stúlkuna. Dómur Péturs: Pétur skildi dramað i því að kóngssonurinn skyldi vera lokaður inni í kastal- anum sínum svona lengi, bara af þvi hann var frek- ur, en 500 ár fannst hon- um nokkuð langur fangels- istimi fyrir svona lítilfjör- lega yfirsjón. Og ungur maður, sem orðinn er fjög- urra ára og kann að telja upp að tíu, hefur hugboð um að það sé ógurlegt órétt- læti. Þó leikurinn væri skemmtilegur, þótti Pétri hann nokkuð langur — og þá var ágætt að hvíla sig á að hugsa bara um eitt- livað spennandi, eins og t. d. staddir eru í skólanum eða á vinnustað um hádegið tek- ið sér 15 mínútna eða hálf- tíma hlé til að borða nestið sitt og húsmóðirin gefið minni börnunum einhvern bita heima. Ein aðalmáltíð, þegar all- ir sitja saman til borðs og rabba um viðburði dagsins, er ómissandi þáttur í heim- ilislífinu. En á fjölmörgum heimilum í bæjunum er enginn tími til að sitja þanníg saman um hádegið. Jafnvel þó allir komi um svipað leyti, verða þeir að þjóta upp frá borðinu fyri' en varir. Kennslukona í einum hús- mæðraskólanum úti á landi sagði mér að borðsiðum ungra stúlkna hrakaði greinilega með hverju árinu sem líður, og vill kenna því um að börn og unglingar verði nú oiðið i sívaxandi mæli að borða óformlega frammi í eldhúsi, þegai' þau koma heim úr skólanum, hvað maður ætlaði að vei'ða þegar maður væri orðinn stór. Brunamaður, ákvað Pétur í miðju leikritinu. Dómur Kristínar: Miklu leiðinlegra leikrit en Ferðin til tunglsins, sem hún sá í fyrra. Alltaf verið að tala og tala. Enginn sem datt á rassinn, engin fluga sást fljúga, ekki karlinn í tunglinu og engin Óli lok- brá, sem talaði við mann. Eins vildi Kristin fá að vita það strax hvort kóngsson- urinn væri dáinn, en ekki bíða lengi, lengi eftir að hann hætti við að deyja. eftir að aðrir eru búnir að borða. Hún sagði mér frá ungri stúlku, sem alltaf sat skökk við borðið, þannig að hún rak hnén í annan sessu- naut sinn en sneri baki í hinn, og lagði svo olnbog- ann upp á borðið. Aumingja stúlkan hafði vanizt því að tylla sér við eldhúsborðið, sem ekki var hægt að koma fótunum undir, og borða þar eins og henni bezt lík- aði, því enginn á heimili hennar kom í mat á sama tíma og hún. Mér skilst á flestum þeim karimönnum og vinnandi konum, sem ég hef átt tal við, að þau séu fylgjandi þessu fyrirkomulagi. Mót- mælin hafa einkum komið frá húsmæðrunum, sem vilja helzt ljúka störfunum á heimilinu að mestu fyrri hluta dagsins. Það er mín skoðun að með hagkvæmu fyrirkomu- lagi þurfi aðalmáltíðin á kvöldin ekki að valda mik- illi aukafyrirhöfn. T. d. má alveg eins kaupa í matinn á morgnana og búa hann í Dómur eldri kralckanna, í kringum oklcur: Ógur- lega gaman! örlög kóngs- sonarins gengu þeim til hjarta, og þau biðu spennt eftir að vita hvort hann biti hana Blíðu, þegar dýrseðlið náði tökum á honum, eða hvort henni tækist að forða honum frá bráðum bana. Sjálf hafði ég gaman af leiknum, en ég var bara ,,stikfrí“ og á ekki að vera að sletta mér fram í einka- mál Þjóðleikhússins og la'akkanna. Annars hefur þetta sama æfintýri verið kvikmyndað — fyrir full- orðna, en þá fór franski pottinn, jafnvel steikja hann og hálfsjóða, ef húmóðirin reiknar með að koma 'heim í seinna lagi. Það ætti ekki að vera neitt verra að fara í búðir á morgnana^ eða klukkan eitt, og saum- kiúbba má eins vel færa fram, svo einhver dæmi séu nefnd. Kvöldmatinn þarf að sjálfsögðu að færa fr&tn, ef lítið er borðað um hádegið, t d. til klukkan hálf sex. rithöfundurinn og leikstjói'- inn Cocteau auðvitað öðrum höndum urn efnið. Niðurstaðan verður þá sú, að leikritið sé ákaflega skemmtilegt fyrir börn, sem farin eru að skilja nokkuð löng æfintýri. Aftur ð móti ei' ekkert til að hvíla litlu krakkana, sem ekki geta ennþá hlustað lengi I einu. Það er ákaflega erfitt að finna leikrit fyrir telpui' og drengi á öllum aldri. Alltaf er hætt við að stóru krökk- unum finnist það of barna- legt eða það verði minnstu börnunum of erfitt. Ég býst við að Fríða og dýrið spanni eins stórt bil og hægt er að koma við, enda er Hildi Kalman, sem hefur þýtt leikinn og stjórnar honum, einstaklega vel lagið að bera á borð fyrir börn það sem þau kunna að meta, bæði á leiksviði og í út- varpi. Leikendur fóru allir ágætlega með hlutverk sín og var ákaft fagnað. („Af hverju eiga allir að klappa þegar spjaldið fer' upp og niður og allir í Ieik- ritinu leiðast?" sagði Krist- ín. Næsta ár verður hún kannski orðin franxbæri- legur leikhúsgestur.) Þá fara böi’nin ekki að sofa með fullan maga og hjónin eiga kvöldið frjálst frá klukkan 8. Ef vinnutím- inn styttist ættu ekki að vera nein vandkvæði á því. Ég efast ekki uirx að í þessu nxáli séu talsvert skxptar skoðanir. Það gæti því verið fróðlegt að heyra hvað fleiri konur hafa um þetta að segja. Eins væri gaman að fá stutta lýs- ingu sem flestra á því hvernig slíkt mundi verka á heixxiilishætti þeirra. Látið nú ekki hina frægu íslenzku pennaleti hafa yfii'höndina og sendið mér stutta nótu um þetta efni. • Mjóu skóhælax’nir, sem riú eru mest í tízku, ku hafa cinn mikinn galla, og reynd- ar háir hælar yfii'leitt. Þeir þjálfa mjaðmavöðvana! Og það kærir sig víst engin unr að fá alltof mikla hnykla á mjaðmirnar. Ég get borið virðulegan doktor frá Suð- ui'-Kalifoi'níu háskóla, Elizabeth Austin, fyrir þess- ari frétt. • Tízkiifrömuðurinn Pierre Cardin, er einkum þekktur fyrir tízkukápur sinar. Hér er ein af nýjustu kápunum lians. Hún er úr shetlands- ull. Takið eftir kraganum. Hann ku vera það sem koma skxxl. • Úr barnalelkritimi „Fríða og dýrið". Klemenz Klemenzson (Valdemar Helgason) með dætur sínar þrjár, Engilfríði (Sigríður Hagalin), Fríðu (Sig- rxður Þorvaldsdóttir) og Huldufriði (Ása Jónsdóttir). I félagsskap yngstu leikhúsgestanna S.srr&'h&'1' 1» KAY Kendall er há, fjör- ug og lagleg brezk leikkona, sem 31 árs gömul hefur öðlast skyndifrægð í fyi'stu kvikmyndinni senx hún leikur í vestur í Holly- wood. Myndin heitír Kven- Jólkið. Cole Poi'ter hefur samið músíkina og Gene Kelly og Mitzi Gaynoi' eru meðal leikenda. Kay leikur fyi'rverandi dansmær, sem gefið hefui' út endurminn- ingar sínai', verið kannski full opinská og fengið meið- yrðamál á sig fyrir bragðið. Þar til Kay gerðist þriðja eiginkona Rex HaiTison í júní síðastliðnum, var hún algjörlega óþekkt í Banda- ríkjunum nema hvað ein- hverjir mxmdu kaimski eftir henni í hlutverki dnxkkinn- ar stúlku, sem spilaði á tx-ompet í kvikmyndinni Cenevieve, en í þeirri ágætu mynd hafði fomfálegur og úr sér genginn bíll stjömu- hlutverkið. Ýmsuxn fannst Kay skemmtilegri en billinn. Kay hefux' átt misjafna daga sem leikkona. Sann- leikurinn er sá, að hún hef- ur til skamms tíma átt tryggari aðdáendur meðal bíó- og leikhúsgesta en leikstjóra. Þeir hafa verið mjög á báðum áttum um hæfileika hennar. Hún er nefnilega bæði lagleg og fyndin. Leikstjórai' hafa öldum saman átt bágt með að trúa sínum eigin augum, þegar þeir hafa staðið and- spænis svona leikkonum, ekki almennilega viljað ti'úa því að ósvikin kýrnni- gáfa og ósvikin fegurð gæti farið sarnan. Árangurinn hefur svo oft orðið sá, að leikkonurnar hafa hvorki fengið hlutverk út á fegurð- ina né kýmnigáfuna. Fyrii- um það bil tólf ár- um, kunngerði Rank-kvik- myndafélagið að það ætlaði að búa til stórkostlegustu músíkmyndina sem fram- leidd hefði vei’ið í Bretlandi. Félagið flutti meir að segja inn bandarískan leikstjóra að nafni Wesley Ruggles til þess að sjá um, að allt tæk- ist vel. Kay var 19 ára þegar þetta gerðist, tiltölulega ný- byi-juð að leika og gjörsam- lega óþekkt. Þó gekk hún undir prófraun hjá Rank- mönnum. Nokkrum dögum siðar var hún kvödd fyrir þá og' sagt: „Við ætlum að láta þig fá aðalhlutverkið." „Hversvegna?" spurði Kay. „Það er eitthvað við þig,“ var svarið. Hvað þetta „eitthvað" var, veit hún ekki enn þann dag í dag. Löngu áður en myndatökunni lauk, var hyi-jað að draga hana á fi'umsýningar og sýna hana í næturklúbbum. Myndir voru teknar af henni í KAY KENDALL nær sér á strik hundraðatali og greinar sanxdar um hana fyrir blöð- in. Hún gat varla farið út á götu án þess að þekkjast. Það var verlð, á máli áróð- ursmanna kvikmyndanna, að „byggja hana upp.“ Þegar myndin var frum- sýnd, voru gagnrýnendur Lundúnablaðanna innilega sammmála um, að þetta væri ekki einungis dýrasta og stærsta músíkmyndin, sem gerð hefði verið í Bret- landi, heldux' líka sú versta. Stjarnan fékk þá dóma, að hún ætti að fá sér vei’k- smiðjuvinnu og fáeinum dögum sxðar tók kvik- myndafélagið undir þetta á sína vísu með því að segja henni upp. „Þetta var amerísk glansmynd af versta tagi," sagði Kay fyrir skemmstu. „Og ái’óðurirm gekk fram úr öllu hófi. Ég hef megn- ustu ótrú á því að taka gjör- samlega óþekktar ungar stúlkur og reyna að gera þær að stjöi-num á einni nóttu. Og yfirleitt hef ég mestu andstygð á áróðurs- aðferðum kvikmyndafélag- anna.“ Kay er einstaklega hrein- skilin leikkona. Hún segir það sem henni býr í brjósti. Þar af leiðandi er hún sí- fellt að lenda í deilum við yfirboðara sína, sem ekki exxi svona framkomu vanir. Það er til dæmis vitað, að hún var síður en svo áfjáð i hlutverk sitt í Kvenfólkinu og gex-ði margar tilraunir til að þurfa ekki að taka það að sér. Ein aðferð hennar var sú að heimta hærri laun. Þeg- ar mennirnir í Hollywood gengix að þvi, heimtaSi húxx bíl og einkabílstjóra á með- an hún dveldist vestaixhafa Þegai' mennirnir f. Holly- wood gengu lika að þvi, gafst hún loksins upp. Henni er það kannski ekki láandi, þó að skyndi- frægð hennar núna geri hana dálítið hrædda. Hún er Framhald á bls. 14 Fyrir skemmstu var opnuð í Þjóðminjasafninu minningarsýnjng xxm Sigurð Guðmiindsson málara. 1 siðastliðnum mánnði voru lijðin 125 ár frá fæðingu hans, en auk þess er Þjóðminjasafnið, sem hanr átti mikinn þátt í að stofna, 95 ára um þetta leyti. Eins og kunn- ugt er, beitti Sigurður sér meðal margs annars fyrir „nýsköpun" íslenzka kvenbúningsins. Það er tilefni meðfylgjandi myndar. Vikan veit ekki, hvort búningnrinn, sem stúlkan sýnir, er að öllu leyti byggður á tiUðgum Siguröar; um það geta aðeins kunuáttiiménh dæmt. En allt um það: einstaklega er þessi klæðnaðnr tíllö^nr. ’ ,. :íjí rri9P. ,Xiniiö(.iiji';; < VIKAN VIKAN 11

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.