Vikan


Vikan - 13.03.1958, Blaðsíða 7

Vikan - 13.03.1958, Blaðsíða 7
Carmurinn hann GISSUR Gissur: „Gleymdu því nú ekki hver þú átt að látast vera, þegar þú hringir til min.“ Vinurinn: „Hafðu eng- ar áhyggjur, Gissur.“ Rasmína: .Jlver ? Komið þér scelir, greifi! Já, hann er hér!“ Gissur: „Þetta hlýtur aO vera greiflnn, vinur minn.“ Gissur: „Saell, greifi! O-o, Gissur: „Rasmína, greifinn er að biðja mig um að eyða kvöldinu alveg glimrandi! Fallegt af með sér í klúbbnum, til að kynnast vinum hans.“ Rasmína: „Þiggðu þér að hringja.“ boðið, í guðanna bænum.“ I'M 0LAD TO HAVE VOU' ASSOCIATE WITH SUCH A OISTIN0UISHED MAN, DEAR! DON'T WORR'/ ABOUT HOW LATE yoU ÖET HOMEA Rasmína: „Ég er svo fegin að þú skulir vera i kunningsskap við svona tiginn mann, góði minn! Hafðu engar áhyggjur af því þó þú komir seint heim.“ Spilafélaginn: „Hvernig slappstu út í kvöld, Gissur?“ Gissur: „Hann vinur minn héma hringdi og þóttist vera greifi.“ Vinurinn: „Stóð ég mig kannski ekki vel, Gissur?“ Spilafélaginn: „Það er orðið svo framorðið. Ég verð að fara“. V inurinn: „Ég líka“. Gissíir: ,fHvað liggur á? Klukkan er ekki nema tvö.“ Gissur: ,Jlvað það er notdlegt að geta komið heim <1 þ«es- um tíma ncetur, og þurfa ekki að hafa neinar áhyggjur.“ Rasmina: „Ég ákvað að vaka eftir þér, elslcan Þulurinn: „Ríksdalur greifi tekinn Skemmtirðu þér vel ?“ Gissur: „Alveg Ijómandi vel! fastur í uppþoti i næturklúbb, eftir að Greifinn er fyrirtaks náungi. Hann kynnti míg fyrir hafa verið barinn af vini einnar sýn- prýðisfólki,“ ingarstúlkunnar . . . Þulurinn: „ . . . Greifinn neitar því að hafa verið að daðra við stúlkuna og sícellir skuldmni á óþekktan félaga sinn, sem lcomst undan. Lögreglan efast um sannleiksgildi sögunar." Rasmina: „En ég trúi hcnni.“

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.