Vikan


Vikan - 27.03.1958, Blaðsíða 10

Vikan - 27.03.1958, Blaðsíða 10
Jafnvel brezka hermálaráðu- neytið gat ekki stöðvað þessar konur þegar þær buðust til að starfa á vígvellinum. Því að... M*œwwfwul€ÍM rerii meA LAGLEG ljóshærð stúlka í brún. um einkennisbúningi kom þjót- andi inn í skozkt þvottahús. „Mig vantar khakiskyrturnar, sem við sendum ykkur í.morgun," sagði hún. „Eru þær farnar í þvottinn?" Þegar svarið var neikvætt, lifn- aði yfir andliti hennar. Augljóst var, að henni létti stórlega. „Viljið þér fá þær aftur?" spurði afgreiðslustúlkan. „Nei, þökk i'yrir, ég þarf bara að leita í þeim. Það gleymdist dálítið í vasanum á einni skyrtunni og það er — ja, dálítið óvenjulegt." Stúlkunni var hleypt inn fyrir af- greiðsluborðið, og fáeinum mínútum seinna hafði hún fundið það, sem hún leitaði að, þakkað fyrir sig og kvatt. Hvað var þetta „óvenjulega", sem flækst hafði með skyrtunum í þvotta- húsið ? Afgreiðslustúlkan vissi það ekki og stúlkan í brúna einkennis- búningnum taldi ástæðulaust að segja henni það. En litla hvíta kúlan, sem hún hafði tekið úr skyrtuvasanum, var eiturpilla, sem var banvæn á fá- einum sekúndum. Stúlkan . tilheyrði hjálparsveitun- um, sem brezkar konur stofnuðu fyrir rúmlega fimmtíu árum.í því skyni að IJTI M Framhald af blaðsíðu 6. með honum börðust um ótti og borg- inmennska. En hann var svo góður leikari af manni af hans gerð að vera, að utan á honum sást ekki annað en hann væri glaður og ástfanginn. öðru hverju gerði hann sig til og skellti í góm framan i litla, níu mánaða gamla snáðann, þar sem hann gekk við hliðina á vagninum. Laglega stúlkan gekk ósjálfrátt við hliðina á honurh. Andlit hennar var svip. laust og ;húh gerði enga tilraun til afi gera /fyppújn srfitt fyrir. Hún var sýnilega;:jQmuð;>.aff ótta um barnið sitt. aii.'n '¦¦¦¦¦ Samrhy'v.'fíereson kom auga á Harjy, þjejg.arrihann,. var í um það bil tíu (h'etí'ai^fvja-Blægð^.Svipurinn á and- liti stóra. lögregluþjónsins breyttist. C'V t?-y/-£- ¦¦¦'¦¦¦•. ¦¦ ' ¦¦ taka viikan þátt í átökunum, ef til styrjaldar kæmi. Nafn hjálparsveit- anna er skammstafað F.A.N.Y. og síðan til þeirra var stofnað, hafa tvær heimsstyrjaldir og ótal smærri styrjaldir gengið yfir heiminn. Brezku FANY-stúlkurnar hafa kom- ið við sögu margra þeirra. Eiturpillan, sem áðan var nefnd, var partur af útbúnaði njósnaranna, sem sendir voru til yfirráðasvæða óvinanna í síðustu heimsstyrjöld. Stúlkan starfaði við njósnamiðstöð „einhverstaðar í Skotlandi", og það var partur af starfi hennar að líta eftir útbúnaði njósnaranna. Einn þeirra, nýkominn úr leiðangri til meginlandsins, hafði gleymt eitur- pillunni í brjóstvasa sínum. Saga FANY-sveitanna er full af æfintýrum og hetjudáðum. Þótt skrýtið megi virðast, tóku brezk stjórnarvöld kvennahernum þurrlega, þegar hann var stofnaður árið 1907. Nei, meir en þurrlega. Því að þegar heimsstyrjöldin fyrri braust út og konurnar tjáðu hermálaráðuneytinu að þær væru reiðubúnar til þjónustu hvenær sem væri og hvar sem væri, fengu þær það svar, að engin verk- efni væru til henda þeim. EÐ Hann hnyklaði augabrúnirnar, og steig fram. — Heyrðu, þú þarna með hattinn! Heyrðu . . . Harrý tók á rás. Hann var ekki kominn nema um 50 metra, þegar Sammy Hereson skellti honum í göt- una. Þarmeð var Harrý búinn að vera. Hann lá þarna með tvö brot- in rifbein og framtíðarhorfurnar voru ekkert ánægjulegar . . . Rétt fyrir hádegi kom Sammy Hereson inn í kaffistofuna við hlið- ina á lögreglustöðinni og brosti með sjálfum sér þegar hann minntist hróssins, sem hann hafði fengið hjá yfirmanni sínum. Hann fékk sér bolla af sterku, dökku tei og settist hjá Reggie Baxter, bezta kunningja sínum. Reggie brosti til hans. — Svona eiga menn að vera, Sammy, sagði hann. Búinn að koma ár þinni vel fyrir borð í morgun, er ekki svo? Árangurinn var sá, að þæi' buðu belgisku stjórriarvöldunum þjónustu sína. Og það var undir yfirstjórn belgiska hersins og á belgisku landi sem fyrstu brezku herstúlkurnar hlutu eldskírn sína. Þœr voru engir liðléttingar. Satt að segja reyndust þær svo mikils virði, að brezka herstjórnin bauðst til að taka þær opinberlega undir verndarvæng sinn. En þá neituðu Belgir að sleppa þeim úr vistinni og stúlkurnar svöruðu fyrir sitt leyti, að þær væru hinar ánægðustu þar sem þær væru komnar. Brezku kvennasveitirnar í Belgíu störfuðu á sjálfum vigvellinum. Það voru FANY-stúlkur í skotgröfunum í orustunni við Ypres. Þær störfuðu sem hjúkvunarliðar og sem bilstjórar og viðgerðarmenn. Það eru til mynd- ir af þeim frá þessum árum, myndir sem teknar eru í víglínunni. Nú finnst manni búningur þeirra dálítið skop. legur. Jafnvel á blóðvellinum þótti það „ópassandi" að konur klæddust síðum buxum. Á myndunum frá 1914 og 1915 eru hinir brezku kven. hjúkrunarliðar í skósíðum pilsum við khakitreyjuna. Siðan fara mjög „ókvenlegar" buxnaskálmar að gægj- ast niður undan pilsunum. Og loks á síðasta stríðsárinu, er byltingin komin það langt, að til eru myndir af skjaldmeyjunum á bílaverkstæð- unum þar sem þær eru klæddar sam- festingum. Með frammistöðu sinni í heims- BB A - Smellti húsbóndínn kossi á kollinn á þér? Sammy brosti líka. — Ekki gekk hann nú svo langt, svaraði hann. En ég þarf ekki að kvarta. Reggie Baxter kinkaði kolli. — Það var ágætt! Þeir þögðu svolitla stund. Svo bætti hann við. — Hvern- ið fórstu að því að þekkja Harrý? Eg er sannfærður um að ég hefði aldrei þekkt hann. Hann er orðinn svo miklu feitari siðan myndin var tekin af honum. Sammy Hereson dreypti á teinu sínu. — Ja-a, sagði hann hikandi. Svo hallaði hann sér fram, brosti og hvíslaði í trúnaði: — Hvað hefð- ir þú gert, Reggie, ef þú hefðir séð slóran, vel búinn náunga koma nið- ur Kilburngötu með konunni þinni, akandi þínu eigin barhi í nýja barna- vagninum og hegðandi sér eins og þetta væri allt saman hans eign? styrjöldinni sönnuðu hinar brezku konur nytsemi kvenna í hernaði. Upp frá því fór vegur þeirra vaxandi. Og þegar heimsstyrjöldin síðari braust i'rL, voru FANY-hjálparsveitirnar meðal þeirra fyrstu, sem kvaddar voru til þjónustu. Nú hefst það tímabil í sögu sveit- anna, sem meðlimir þeirra eru hreyknastir af. Því að nú víkkaði verksvið þeirra til muna. Þær héldu áfram að hjúkra hinum særðu, aka stærstu herbílum, vera í allskyns snúningum á sjálfum vígvellinum. En auk þess völdust úr hópi þeirra konui', sem þjálfaðar voru sem njósnarar og skæruliðar og látnar svífa til jarðar í fallhlífum bak við víglínuna. Hetjudáðir þessara stúlkna Violetta Szabo kunni e'kki að hrœð- ast. Nú hefur saga hennar verið kvik- mynduð. og taumlaus fórnarlund þeirra mun seint gleymast. Sumar létu lífið í höndum óvin- anna. Diana Rowden var send til Frakklands snemma i styrjöldinni. Hún lenti þar í fallhlíf að nætur- lagi. Hún var hraðboði fyrir ýmsa skæruliðaflokka þar til í nóvember 1943, þegar hún gekk í Gestapogildru. Hún var pynduð, og þegar ekkert 10 VIKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.