Vikan


Vikan - 10.04.1958, Blaðsíða 7

Vikan - 10.04.1958, Blaðsíða 7
Garmurinn hann GISSUR HERE'S THE HOUSE THE REAL ESTATE MAN SHOWED ME f HOW DO YOU LIKE \T? Rasmína: „Þetta er húsið sem fasteignasalinn sýndi mér! Hvernig lísi þér á það." Dóttirin: „Það er dásamlegt, mamma. Eg er alveg stórhrifin af því." DO VOU THINK DADDY WlLL LI,'Æ IT? . WHO CARESfJ HE'LLHAVETO LEARN TO LIKE IT Dóttirin: „Heldurðu að pabba geðjist að því?" Rasmína: „Hvaða máli skiptir það. Hann verður að venjast því." Gissur: „Ég vil ekki flytja enn einu sinni, Rasmina". Rasmína: „Það er nú sama, ég vil flytja. Og ég er búin að finna dásamlegt hús. Farðu í jakkann, ég œtla að sýna þér það." Gissur: ,JÉg veit að það er lítill tími til stefnu. En hér er um Uf og dauða að tefla. — Ágœtt! Eg vissi að ég mátti treysta þér." Prentarinn: ,filg verð þá að hafa hraðann á, Gissur. Hvar er þetta hús." I WONDER WHY \ HE SAIDHE^ THE BOSS WAS ^WAS DOINö IN SUCH A -& IT AS A HURRV WITH ) SPECIAL FAVOR THIS JOB- A FOR JI66S! 1. Verkamaður: „Hvers vegna skyldi húsbóndanum hafa legið svona mikið á þessu?" 2. verkamaður: „Hann sagð- ist verða að gera Gissurri þennan greiða." SO THIS \S THE HOUS SA/, IT ISN'T BADJÍ YCU'VE SEEN TH'i |NTERIOR,SO WHILE. I 00 INSIDE/WHY DONT YOU LOOK OVER THE NEIGHBORHOOD? Gissur: „Svo þetta er húsið! Ekki sem verst. Þú œttir að líta í kringum þig, meðan ég fer inn, úr því þú ert búin aS skoða það að innan." Rasmína: „Þetta er svo yndislegt hverfi, að ég er viss um að öll húsin ern dásamleg." Rasmína (les): „Á þessari lóð verður bráð- lega byggður annar Dyntibar". Gissur: „Húsið er alveg stórkostlegt. Við skulum kaupa það". Rasmina: „Nei, ég er búin að skipta um skoðun." BUT, WHAT HAPPENED MAööiE? — I x___-* THE THOU6HT YOU \ N5|6HB(?RHOOP W£R£ SOLD ON ) 16 £T4RT/N6 THE HOUSE ? A TO DETERIÖRATfr Gissur: „Hvað hcfur komið fyrir, Rasm'tna? Ég hélt að þú hefðir verið ákvcðin i að eignast húsið". Rasmína,: „Nágrcnninu cr strax farið að fara aftur."

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.